Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Pósturaf Einarr » Mið 02. Okt 2019 20:00

Halló,

Nú er ég að leita mér að 27" skjá fyrir létta myndvinslu, grafíska hönnun og svo framvegis or er að spá hvar er besta value-ið þessa dagana?
Ég bjó úti og var þar með Dell U2415 sem mér líkaði mjög vel við en þar sem hann kostar næstum 5 sinnum meira hér en það sem ég borgaði fyrir hann úti og er ekki nýjasta tækni og vísindi þannig mig langar að prófa eitthvað annað.
Ég er ekkert endilega að leita af einhverju með 100% sRGB og 100% adobeRGB en eitthvað nálægt því væri næs þar sem BenQ XL2411 skjárinn minn er með frekar meh liti.

Eins er ég að spá hvort það sé betra að versla hérna heima eða bara panta að utan?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5888
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 490
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Pósturaf Sallarólegur » Mið 02. Okt 2019 22:00

Ertu með eitthvað sérstakt budget?


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1191
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 251
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Pósturaf kiddi » Mið 02. Okt 2019 23:10

Ég held að þetta sé einn besti díllinn sem þú færð á Íslandi, 27" 1440p IPS og hæðarstillanlegur á 50þús:

https://www.tl.is/product/27-q27p1-ips- ... x1440p-has

Ég get vottað að AOC er skrambi fínt merki, mér brá pínu þegar ég keypti á sínum tíma AOC 23.8" Pro IPS skjá og sá að gæðin á innpökkun og frágangi var á pari við það besta frá Dell.
Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Pósturaf Einarr » Fim 03. Okt 2019 01:00

Sallarólegur skrifaði:Ertu með eitthvað sérstakt budget?

+-60 þús en er alveg til að skoða hærra ef það er þess virðiSkjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5888
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 490
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Pósturaf Sallarólegur » Fim 03. Okt 2019 08:34AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Pósturaf Hauxon » Fim 03. Okt 2019 16:08

Ég er með þennan 32" AOC skjá fyrir myndvinnslu á ljósmyndum. Fínir litir og ekki of dýr.
https://www.tl.is/product/315-pro-u3277 ... 60-at-60hz
Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Pósturaf Einarr » Fim 03. Okt 2019 20:20

Sallarólegur skrifaði:Þessi er með 100% sRGB
https://m.tolvutek.is/vara/benq-gw2765h ... ar-svartur

Þessi lítur alveg vel út, en tók eftir því að elstu review sem ég fann um þennan skjá eru frá 2014 og þarf af leiðandi tæknin í skjánnum frá svipuðum tíma, þannig maður spyr sig hvort panelar og önnur tækni sem tengist skjáum hafi ekki farið mikið fram síðustu 5 ár? eða er þetta búið að vera nokkurnveginn eins?
Þessi AOC skjáir virðast allavegana vera nýrri módel þannig maður er kannski að fá meira value þar?
Eins var ég að skoða BenQ PD2700Q https://tolvutek.is/vara/benq-pd2700q-2 ... ar-svartur og tók eftir því að hann var rúmum 10.000 krónum ódýrari upp að dyrum frá B&H, svo spurningin er líka hvort þjónustan og ábyrgðin hérlendis sé alveg meira virði en lægra verð og mögulega betra úrval?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5888
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 490
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Pósturaf Sallarólegur » Fim 03. Okt 2019 20:36

Það hefur ekkert gerst varðandi IPS panel tækni síðan 2010-2011 sýnist mér, nema þú fáir þér 144hz 1ms IPS.

Ef við viljum að það séu tölvuverslanir á Íslandi skulum við endilega versla við þær ;)

https://en.wikipedia.org/wiki/IPS_panel


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller