Síða 1 af 1

Uppfærsla á móbo fyrir Zen 2?

Sent: Sun 01. Sep 2019 19:00
af Labtec
Sælir, keypti mér Gigabyte B450 móðurborð og Ryzen 5 3600, nu sé ég fram á það að ég þarf uppfæra það fyrst, samkvænt Gigabyte siðuni ég þarf vera í windows til að installa svo kallað EC FW Update Tool áður en ég uppfæri BIOS
(Before update BIOS to F40, you have to install EC FW Update Tool (B19.0517.1 or later version) en get ekki þar sem ég á engan annan örrra sem passar)

Bjóða verslanir almennt frítt á uppfærslu þegar keypt móðurborðið hjá þeim?
ef ekki hvað kostar svona uppfærsla?
ef ég þarf borga aukalega, er ekki betra skila og kaupa dýrara sem stýður zen 2 beint úr kassa?

Re: Uppfærsla á móbo fyrir Zen 2?

Sent: Sun 01. Sep 2019 21:22
af Viktor
Tölvulistinn gerði þetta frítt fyrir mitt borð. Ætti annars ekki að vera dýrt.

Re: Uppfærsla á móbo fyrir Zen 2?

Sent: Sun 01. Sep 2019 21:25
af ChopTheDoggie
,,ef ég þarf borga aukalega, er ekki betra skila og kaupa dýrara sem stýður zen 2 beint úr kassa?"

Já, frekar.
Þú ert ekki að spara neitt mikið lengur af þú þarft að borga aukalega fyrir eitthvað sem ætti að vera frítt. :-k