Uppfærsla á móbo fyrir Zen 2?

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.
Skjámynd

Höfundur
Labtec
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á móbo fyrir Zen 2?

Pósturaf Labtec » Sun 01. Sep 2019 19:00

Sælir, keypti mér Gigabyte B450 móðurborð og Ryzen 5 3600, nu sé ég fram á það að ég þarf uppfæra það fyrst, samkvænt Gigabyte siðuni ég þarf vera í windows til að installa svo kallað EC FW Update Tool áður en ég uppfæri BIOS
(Before update BIOS to F40, you have to install EC FW Update Tool (B19.0517.1 or later version) en get ekki þar sem ég á engan annan örrra sem passar)

Bjóða verslanir almennt frítt á uppfærslu þegar keypt móðurborðið hjá þeim?
ef ekki hvað kostar svona uppfærsla?
ef ég þarf borga aukalega, er ekki betra skila og kaupa dýrara sem stýður zen 2 beint úr kassa?


B450 AORUS PRO | Ryzen 5 3600 | 32GB DDR4 3200mhz | ZOTAC GAMING GeForce GTX 1660 Ti 6GB |

GA-X58A-UD3R | i7 920 @ 3,57Ghz | 8GB DDR3 1600mhz | GIGABYTE GTX 780 WindForce 3X OC 3GB |

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5713
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 394
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á móbo fyrir Zen 2?

Pósturaf Sallarólegur » Sun 01. Sep 2019 21:22

Tölvulistinn gerði þetta frítt fyrir mitt borð. Ætti annars ekki að vera dýrt.


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

ChopTheDoggie
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 39
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á móbo fyrir Zen 2?

Pósturaf ChopTheDoggie » Sun 01. Sep 2019 21:25

,,ef ég þarf borga aukalega, er ekki betra skila og kaupa dýrara sem stýður zen 2 beint úr kassa?"

Já, frekar.
Þú ert ekki að spara neitt mikið lengur af þú þarft að borga aukalega fyrir eitthvað sem ætti að vera frítt. :-k


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU