Síða 1 af 1

Kaup á tölvuskjá að utan

Sent: Lau 31. Ágú 2019 13:30
af B0b4F3tt
Sælir Vaktarar

Er vonandi að fara að panta mér skjá að utan en þá er bara spurning hvaðan ég ætti að panta hann. Ég ætla líklega að taka hann frá USA, held að power supplyið taki inn 100-240Volt og því þurfi bara að skipta um snúru en ekki að standa í neinu spennubreytaævintýri :)

Valið stendur á milli Amazon og BHPhoto, bara spurning frá hvorum staðnum er betra að panta með tilliti með ábyrgðar og svoleiðis?

Re: Kaup á tölvuskjá að utan

Sent: Lau 31. Ágú 2019 14:26
af Tiger
Ég hef notað B&H mikið, oftast mjög fair fluttningskostnaður og frábær þjónusta.