Hvar kaupir þú vöruna þína?


Höfundur
Bredtoft33
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 24. Ágú 2019 22:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf Bredtoft33 » Lau 24. Ágú 2019 22:21

Sorry ég er dönsk og get ekki stjórnað málfræðinni ennþá.

Ég hef setið og borið saman verð og mér finnst brjálað hversu mikill verðmunur er á því. Ég veit að VSK er eitt, en jafnvel þegar það er borið saman við DK þar sem það er það sama, þá er það samt dýrt.

T.D.:

CPU: AMD Ryzen 5 3600 3.6 GHz 6-Core Processor
Motherboard: Asus PRIME B450-PLUS ATX AM4 Motherboard
Memory: Corsair Vengeance LPX 16 GB (2 x 8 GB) DDR4-3200 Memory
Storage: Samsung 970 Evo Plus 250 GB M.2-2280 NVME Solid State Drive
Video Card: Gigabyte GeForce RTX 2060 SUPER 8 GB WINDFORCE OC Video Card
Case: Cooler Master MB600L ATX Mid Tower Case
Power Supply: Corsair RMx (2018) 750 W 80+ Gold Certified Fully Modular ATX Power Supply

Þessi build kostar 199281 ISK ef ég panta allt hérna frá Íslandi

Það kostar 158666 ISK ef ég kaupi það í Danmörku

Hver er ástæðan fyrir því? Kaupirðu alltaf frá Íslandi eða pantar erlendis frá?




emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf emil40 » Lau 24. Ágú 2019 22:38

Ég kaupi alltaf á íslandi m.a. vegna þess að hlutirnir eru í ábyrgð hérna og þótt það sé ábyrgð ef maður kaupir erlendis þá finnst mér persónulega vesen að senda hlutina erlendis ef eitthvað klikkar. Ég versla mest við Tölvulistann, Kísildal og Tölvutækni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


Funday
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2015 06:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf Funday » Lau 24. Ágú 2019 23:28

Ég kaupi allt af amazon i usa hef sparað helling á því sendinga kostnaður og allur tollur sér amazon um ef amazon selur eða fufillar orderið og eg hef fengið gallaðar vöru þá sá amazon um að borga fyrir sendingakostnaðinn til baka eftir að ég sagði þeim hver hann væri og þeir gáfu mér 10$ inneign útaf veseninu aukalega ég hef verslað mjög mikið hjá þeim



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf Tiger » Sun 25. Ágú 2019 00:24

Ég verslaði allt í nýju vélina frá B&H Photo í New York.


Mynd

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf kiddi » Sun 25. Ágú 2019 00:56

Álagning þarf að taka mið af rekstrarkostnaði, sérstaklega íslensk laun og íslenskt leiguverð á atvinnuhúsnæði. Það er ekki sanngjarnt að ætlast til þess að íslenskar verslanir keppi við erlendar verslanir í verðum, þar sem launakostnaður, húsnæðiskostnaður, flutningskostnaður og margt fleira er umtalsvert ódýrara erlendis. Munið að Ísland er eitt dýrasta land í heimi á öllum mælikvörðum og þar af leiðandi er eðlilegt að hlutir kosti meira hér en annarsstaðar þar sem rekstrarkostnaðurinn er mun hærri. Það er betra fyrir samfélagið okkar ef við verslum heima og ekki úti, það er betra fyrir okkur sjálf til lengri tíma að launin sem við fáum fyrir vinnuna okkar haldist í landinu og fari ekki óskipt til erlendra aðila að öllu leyti.




emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf emil40 » Sun 25. Ágú 2019 01:04

kiddi :

Þegar ég versla við tölvulistann þá er það í minni heimabyggð í Reykjanesbæ en annað panta ég úr bænum. Ég er sammála þér með að það sé betra fyrir okkur til lengri tíma litið að versla hér heima.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf appel » Sun 25. Ágú 2019 01:26

Er þetta verð í danmörku með flutningskostnaði til Íslands?


*-*

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf Viktor » Sun 25. Ágú 2019 07:21

Hvaðan eru þessi verð?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 25. Ágú 2019 08:36

Ebay, Amazon ,computer.is , Tolvutek og Kísildal.

Versla þar sem er ódýrast að versla og á sem þæginlegastan máta (Stundum þarf ég að skoða vöruna áður en ég versla, finnst þá eðlilegt að versla vöruna þar sem hún er til sýnis).
Mér finnst þetta ábyrgðarhlutverk á vörum ofmetið að mörgu leyti,Ef maður þarf á ábyrgðinni að halda þá þarf maður að bíða eftir því að hluturinn komist að í viðgerð og fyrirtæki fær 3 tilraunir til að gera við hlutinn skv reglugerð. Þannig ef maður verðleggur tímann sinn sem gæti farið í að eltast við ábyrgðarvesen þá kemst maður oftar en ekki að þeirri niðurstöðu að það er einfaldlega hagkvæmast að versla hlutinn þar sem hann er ódýrastur og vonast eftir því að hluturinn einfaldlega virki.Maður horfir til ábyrgðar ef maður er að versla mikið magn t.d fyrir fyrirtæki (þá oftar en ekki situr maður á einhverjum lager af vörum sem maður getur gengið í meðan hlutur fer í viðgerð).


Just do IT
  √


Höfundur
Bredtoft33
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 24. Ágú 2019 22:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf Bredtoft33 » Sun 25. Ágú 2019 11:34

Sallarólegur skrifaði:Hvaðan eru þessi verð?


appel skrifaði:Er þetta verð í danmörku með flutningskostnaði til Íslands?


Þetta verð er frá ódýrustu netverslunum í Danmörku. Ég var ekki með flutninga frá Danmörku til Íslands vegna þess að ég vildi sækja þær sjálfur (er heima í Danmörku oft)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf Viktor » Sun 25. Ágú 2019 11:58

Bredtoft33 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hvaðan eru þessi verð?


appel skrifaði:Er þetta verð í danmörku með flutningskostnaði til Íslands?


Þetta verð er frá ódýrustu netverslunum í Danmörku. Ég var ekki með flutninga frá Danmörku til Íslands vegna þess að ég vildi sækja þær sjálfur (er heima í Danmörku oft)


Ég er að tala um verðin sem þú nefnir "á Íslandi". Stendur bara samtals, ekkert hvað hver hlutur kostar eða hvar hann er keyptur.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Bredtoft33
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 24. Ágú 2019 22:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf Bredtoft33 » Sun 25. Ágú 2019 12:25

Sallarólegur skrifaði:
Bredtoft33 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hvaðan eru þessi verð?


appel skrifaði:Er þetta verð í danmörku með flutningskostnaði til Íslands?


Þetta verð er frá ódýrustu netverslunum í Danmörku. Ég var ekki með flutninga frá Danmörku til Íslands vegna þess að ég vildi sækja þær sjálfur (er heima í Danmörku oft)


Ég er að tala um verðin sem þú nefnir "á Íslandi". Stendur bara samtals, ekkert hvað hver hlutur kostar eða hvar hann er keyptur.


Fyrirgefðu, ég misskildi það. Hér er það með ódýrustu verðlagi á Íslandi

CPU AMD Ryzen 5 3600 ATT.is 31950 ISK
Mobo ASUS Prime B450 RGB Computer.is 21990 ISK
RAM Corsair Vengeance 2x8 Att.is 19450 ISK
SSD Samsung 970 EVO PLUS 250GB TL.is 12495 ISK
GPU Gigabyte RTX2060 Super Windforce OC 8GB Computer.is 79900 ISK
Kasse CM MasterBox MB600L TL.is 12746 ISK
PSU Corsair RM750x ATT.is 20750 ISK


I alt 199281 ISK



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf Viktor » Sun 25. Ágú 2019 12:49

Er einhver ákveðin vara sem er miklu ódýrari í DK?
Er að spá hvort það sé þá eitthvað spes "tilboð" í gangi á vörunum í DK, það eru náttúrulega miklu fleiri búðir og stærri markaður þar.

Ég var að gera nánast sama buildið(mv. performance) á 132K með notuðum kassa, psu og gpu á útsölu hjá TL.is, hugmynd: viewtopic.php?f=57&t=80029


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Bredtoft33
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 24. Ágú 2019 22:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf Bredtoft33 » Sun 25. Ágú 2019 12:59

Sallarólegur skrifaði:Er einhver ákveðin vara sem er miklu ódýrari í DK?
Er að spá hvort það sé þá eitthvað spes "tilboð" í gangi á vörunum í DK, það eru náttúrulega miklu fleiri búðir og stærri markaður þar.

Ég var að gera nánast sama buildið(mv. performance) á 132K með notuðum kassa, psu og gpu á útsölu hjá TL.is, hugmynd: viewtopic.php?f=57&t=80029


Til dæmis er skjákortið 64990 krónur í Danmörku og 79990 hér á Íslandi

https://www.compumail.dk/en/p/gigabyte- ... -994894149
https://www.computer.is/is/product/skja ... rce-oc-8gb

Það er um 18% munur



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf ChopTheDoggie » Sun 25. Ágú 2019 14:42

Sallarólegur skrifaði:Er einhver ákveðin vara sem er miklu ódýrari í DK?
Er að spá hvort það sé þá eitthvað spes "tilboð" í gangi á vörunum í DK, það eru náttúrulega miklu fleiri búðir og stærri markaður þar.

Ég var að gera nánast sama buildið(mv. performance) á 132K með notuðum kassa, psu og gpu á útsölu hjá TL.is, hugmynd: viewtopic.php?f=57&t=80029


Já en ég meina þú varst mjög mjög heppinn að fá 1080 kortið á þetta verð [-o<
Ég hef aldrei séð 1080 fara undir 40.000.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


einarn
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf einarn » Sun 25. Ágú 2019 20:18

kiddi skrifaði:Álagning þarf að taka mið af rekstrarkostnaði, sérstaklega íslensk laun og íslenskt leiguverð á atvinnuhúsnæði. Það er ekki sanngjarnt að ætlast til þess að íslenskar verslanir keppi við erlendar verslanir í verðum, þar sem launakostnaður, húsnæðiskostnaður, flutningskostnaður og margt fleira er umtalsvert ódýrara erlendis. Munið að Ísland er eitt dýrasta land í heimi á öllum mælikvörðum og þar af leiðandi er eðlilegt að hlutir kosti meira hér en annarsstaðar þar sem rekstrarkostnaðurinn er mun hærri. Það er betra fyrir samfélagið okkar ef við verslum heima og ekki úti, það er betra fyrir okkur sjálf til lengri tíma að launin sem við fáum fyrir vinnuna okkar haldist í landinu og fari ekki óskipt til erlendra aðila að öllu leyti.


Man að það var svona semi verslun á grensás sem seldi tölubúnað alveg hlægilega ódýrt fyrir mörgum árum síðan. Þetta voru basically tveir gaurar sem leigðu skrifstofuhúsnæði og seldu þaðan, man að ég keypti 320gb disk hjá þeim á sama verði og 100gb kostaði í stóru búðunum og um leið og þeir stækkuðu við sig þá hækkaði allt. Man bara ekki hvað verslunin hét.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf kiddi » Sun 25. Ágú 2019 21:36

einarn skrifaði:...um leið og þeir stækkuðu við sig þá hækkaði allt. Man bara ekki hvað verslunin hét.


Já það er víst ekki hægt að reka fyrirtæki ef maður selur á innkaupaverði eða þar nálægt :) En gaman væri að vita hvaða búð þetta var, einu tölvubúðirnar af Grensásvegi sem ég man eftir var auðvitað gamla góða EJS og svo Bónustölvur (sem síðar varð BT). Gaman reyndar að segja frá því að 1988 var stofnuð tölvuverslun sem hét Tölvutækni sem var stödd á Grensásvegi, en sú búð var uppi löngu, löngu áður en 100GB harðir diskar urðu til. Ég vann sjálfur á Grensásvegi 1999-2001 og þá var minnir mig engin tölvubúð þar fyrir utan EJS. Þetta hlýtur að hafa verið eftir aldamótin, ca árið ~2004 þegar 300-400GB diskar urðu fáanlegir?

Viðbót: Mig rámar reyndar í að það hafi verið svona pínulítil tölvu"verslun" nánast í felum, í einhverri hliðargötunni frá Ármúla í gamla daga, mér finnst eins og ég hafi verið að kaupa módem hjá þeim, ca 1994...




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir þú vöruna þína?

Pósturaf pepsico » Mán 26. Ágú 2019 01:32

einarn getur verið að þú sért að tala um Buy.is, sem seldi fyrst vörur "úr" íbúðarhúsnæði og síðar skrifstofuhúsnæði t.d. hjá Gullinbrú? Veit ekki hvort verðin hækkuðu á einhverju ákveðnu tímabili hjá þeim, en síðustu árin var þar á ferðinni kennitöluflakk sem aldrei hefur sést á sama skala í sögu íslenskrar verslunar. Buy.is gat selt vörur 20% ódýrar en allar aðrar verslanir með sömu álagningu með því að skila aldrei inn virðisaukaskattinum til ríkisins.