Síða 1 af 1

Góður tölvuskjár 2019

Sent: Mið 03. Júl 2019 12:48
af B0b4F3tt
Sælir Vaktarar

Það fer að líða að uppfærslu hjá mér og ég er búinn að vera að velta fyrir mér hvernig skjá ég á að fá mér. Ég er núna með einhvern gamlan 24" BenQ skjá. Veit ekki alveg hversu gamall hann er en hann á nokkur ár að baki :)

Ég er ekki að spila einhverja hardcore FPS leiki þar sem hraði skiptir öllu máli. Eini online leikurinn sem ég spila er World of Tanks sem hentar mínum aldri vel :) Langar bara að leikirnir míni líti vel út og má alveg vera aðeins hærra refresh rate en þetta staðlaða 60hz.

Er að skoða að stækka skjáinn, fara í kannski 27-32". Eru til einhverjir skjáir í þessari stærð sem styðja bæði HDR og refresh rate upp á meira en 60hz? Held að einn BenQ skjár hafi uppfyllt þessi skilyrði en þeir fást ekki lengur á landinu eftir að Tölvutek fór á hausinn.

Vona að þið vitið eitthvað meira en ég :)

Kv. Elvar

Re: Góður tölvuskjár 2019

Sent: Mið 03. Júl 2019 14:33
af Sallarólegur
Þessi er mjög spennandi til dæmis:

Asus 35" XG35VQ 100Hz skjár 157.950kr.
https://att.is/product/asus-35-xg35vq-100hz-skjar

Panel Size: Ultra-wide Screen 35” (88.98cm) 21:9
Color Saturation : 100%(sRGB)
Panel Type : VA
True Resolution : 3440x1440
Display Viewing Area(HxV) : 819.4 x 345.9 mm
Display Surface : Non-glare
Pixel Pitch : 0.2382 mm
Brightness(Max) : 300 cd/㎡
Contrast Ratio (Max) : 2500 :1/
Viewing Angle (CR≧10) : 178°(H)/178°(V)
Response Time : 1ms MPRT*
Display Colors : 16.7M
Flicker free
Curved Panel : 1800R
Refresh Rate(max) : 100Hz

Re: Góður tölvuskjár 2019

Sent: Mið 03. Júl 2019 14:54
af braudrist
https://www.asus.com/us/Monitors/ROG-SWIFT-PG35VQ/

Flottur skjár, en hann kostar ca. 2700 Evrur.

Re: Góður tölvuskjár 2019

Sent: Mið 03. Júl 2019 15:05
af Hauxon
Ég keypti mér AOC 32" 4k skjá fyrir uþb 2 árum. Ekki með einhverja rosa leikjaspekka en er nálægt 100% sRGB sem hentar vel fyrir mig í myndvinnslu. Finnst hann enn alveg frábær.

Re: Góður tölvuskjár 2019

Sent: Fim 04. Júl 2019 21:08
af B0b4F3tt
Sallarólegur skrifaði:Þessi er mjög spennandi til dæmis:

Asus 35" XG35VQ 100Hz skjár 157.950kr.
https://att.is/product/asus-35-xg35vq-100hz-skjar

Panel Size: Ultra-wide Screen 35” (88.98cm) 21:9
Color Saturation : 100%(sRGB)
Panel Type : VA
True Resolution : 3440x1440
Display Viewing Area(HxV) : 819.4 x 345.9 mm
Display Surface : Non-glare
Pixel Pitch : 0.2382 mm
Brightness(Max) : 300 cd/㎡
Contrast Ratio (Max) : 2500 :1/
Viewing Angle (CR≧10) : 178°(H)/178°(V)
Response Time : 1ms MPRT*
Display Colors : 16.7M
Flicker free
Curved Panel : 1800R
Refresh Rate(max) : 100Hz


Þessi virðist lúkka vel fyrir utan að hann styður ekki HDR sem ég væri alveg til í að fá. Er virkilega enginn skjár sem uppfyllir þessi skilyrði á Íslandi í dag. Er heldur ekki tilbúinn að borga hátt í hálfa milljón fyrir svona skjá.

Kannski eru þetta bara óraunhæfar kröfur hjá manni.

Re: Góður tölvuskjár 2019

Sent: Fös 05. Júl 2019 09:12
af djeimsbond
Ég var einmitt að kaupa um dagin LG Ultragear 34GK950F, hann er 34" ultrawide, 144hz 10bit með hdr og freesync 2, fékk hann í B&H á kringum $1100 með sendingu

Re: Góður tölvuskjár 2019

Sent: Fös 05. Júl 2019 14:02
af Emarki
Það er að koma á markað núna á næstu mánuðum flottir skjáir. Loksins erum við að fara sjá IPS skjái fara niðri 1ms.

LG eru að fara koma með nýja leikjalínu sem er að fá miklar eftirtektir, ein frá þeim er að detta í Ágúst,

https://www.amazon.com/LG-27GL850-B-Ult ... ics&sr=1-2

Kv. Einar

Re: Góður tölvuskjár 2019

Sent: Fös 05. Júl 2019 14:29
af Tish