Síða 1 af 1

BenQ vörur á Íslandi

Sent: Fös 28. Jún 2019 17:23
af 1nr4jB
Vitiði hvar BenQ/Zowie vörur fást hérlendis ef þær eru að finna einhversstaðar? Tölvutek voru með þetta en það fæst augljóslega ekki lengur hjá þeim.

Re: BenQ vörur á Íslandi

Sent: Fös 28. Jún 2019 20:14
af haffeh
Það er bara spurning hver fær umboðið hjá zowie