144hz 4k skjáir

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
MrIce
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

144hz 4k skjáir

Pósturaf MrIce » Þri 11. Jún 2019 23:59

Hvernig er það, er ekki hægt að finna neinstaðar 144hz 4k skjái í 27"+ hérna á klakanum?

Félagi minn er að leita sér að nýjum skjá og ég þóttist nokkuð öruggur um að geta hjálpað honum en ég bara verð að játa það á mig, ég er ekki að finna neitt :catgotmyballs


Er ég bara búinn að missa vitið eða eru þeir svona svakalega hard to come by ?


ASRock Z270 Gaming K6 - Intel i7 6700k 4Ghz - Noctua NH-D15 - Corsair Vengeance 16GB 3200Mhz - Samsung 850 EVO 500gb (System) - Samsung 1.5tb (Storage) - GTX 1080ti - Vampire 1000w - Xigmatek Alysium - W7 Ultimate 64 Bit -
3 x Dell S2715H Machine Nicknamed God Emperor 2.2

Skjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 87
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 144hz 4k skjáir

Pósturaf einarhr » Mið 12. Jún 2019 00:52

Mögulega í sérpöntun, það er engin að fara liggja með 1500 usd + skjá á lager sem færi líklega töluvert yfir 200 þúsund isk í útsöluverði


| AMD FX-8350 GTX770 | Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |