Kaupa nýja 144hz skjá


Höfundur
Narrinn
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 25. Júl 2018 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaupa nýja 144hz skjá

Pósturaf Narrinn » Mán 10. Jún 2019 20:03

Eru búinn að vera að skoða nokkra 27" 144hz skjái, fyrir Overwatch aðalega. Er með gtx 970

mundu þið segja að þessir væri flottir fyrir það?

https://www.tl.is/product/27-led-tolvus ... oc-g2790px

https://www.tl.is/product/27-vg278q-tn- ... hz-esports

Eða er einhver annar betri á svipuðu verði?




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýja 144hz skjá

Pósturaf division » Mán 10. Jún 2019 21:40

Ég myndi taka Asus skjáinn, ég tel að hann sé aðeins meira high quality vara. AOC er aðeins ódýrara merki. Einnig er asus skjárinn með Low blue tækni sem léttir á augunum :)