Síða 1 af 1

Kæling á skjákort

Sent: Lau 27. Apr 2019 07:13
af halipuz1
Mig vantar ráð á kælingu á skjákorti. Ég asnaðist til að kaupa mér aio frá corsair og fór síðan að spá í að kæla skjákortið ég er ekki mikið að nenna að fara í custom loop og langar heldur í tilbúinn aio cooler fyrir rtx 2080 ti. Lumið þið á einhverjum hugmyndum. Sá kraken er með lausn en er ekki að fýla að vrms og ramið sé loft kælt.

Allar ábendingar vel þegnar!!

Re: Kæling á skjákort

Sent: Lau 27. Apr 2019 21:09
af halipuz1
Enginn vaktari með góð ráð? Veit allt hvernig er hægt að googla. Vantar eh reynslusögu eða álíka!

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 08:34
af ZoRzEr
halipuz1 skrifaði:Enginn vaktari með góð ráð? Veit allt hvernig er hægt að googla. Vantar eh reynslusögu eða álíka!


Ég hef notað EVGA Hybrid kit á GTX 980 Ti á sínum tíma og var mjög ánægður með niðurstöðuna. Þeir selja enn í dag þessi kit á RTX kortin. Vert að athuga. Fást á Amazon.com með prime shipping til Íslands.

https://www.evga.com/products/product.a ... HY-1184-B1

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 10:12
af oskar9
Ég held það séu bara custom loop GPU blokkir sem leiða vökva yfir ramið og vrm, öll þessi AIO kit eru bara á kjarnann, allavega það sem ég hef séð.
Nema þetta, en vil varla vita verðið á þessu :
https://www.google.com/amp/s/amp.tomsha ... 37751.html

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 10:47
af jonsig
þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 16:48
af halipuz1
jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 17:11
af andriki
halipuz1 skrifaði:
jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta

já custom loop er málið

þetta er setupið hja mér og konunni, er að vinna í að setja hardline í mína líka

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 17:30
af halipuz1
andriki skrifaði:
halipuz1 skrifaði:
jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta

já custom loop er málið

þetta er setupið hja mér og konunni, er að vinna í að setja hardline í mína líkaSvaðalegt. Er þetta allt fra ekwb?

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 17:35
af halipuz1
Hvaða kassa ertu að nota?

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 17:51
af ZoRzEr
andriki skrifaði:
halipuz1 skrifaði:
jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta

já custom loop er málið

þetta er setupið hja mér og konunni, er að vinna í að setja hardline í mína líka


Hvar fékkstu Lian-Li O11 Dynamic kassa? Fékkstu sent til Íslands?

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 19:38
af andriki
halipuz1 skrifaði:
andriki skrifaði:
halipuz1 skrifaði:
jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta

já custom loop er málið

þetta er setupið hja mér og konunni, er að vinna í að setja hardline í mína líkaSvaðalegt. Er þetta allt fra ekwb?

það sem er í mini tolvu (lian li kassin ) bara cpu block og pump/res er ek, hitt er restinn er frá thermaltake, byksi og xspc
og í hinu velinu corsair 570x, er allt ek wb, nema pump/res og raditor

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 19:38
af andriki
ZoRzEr skrifaði:
andriki skrifaði:
halipuz1 skrifaði:
jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta

já custom loop er málið

þetta er setupið hja mér og konunni, er að vinna í að setja hardline í mína líka


Hvar fékkstu Lian-Li O11 Dynamic kassa? Fékkstu sent til Íslands?

https://www.overclockers.co.uk/

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 19:39
af andriki
halipuz1 skrifaði:Hvaða kassa ertu að nota?

Lian-Li O11 Dynamic

Re: Kæling á skjákort

Sent: Sun 28. Apr 2019 19:41
af andriki
hérna er líka annað build sem ég gerði fyrir félaga minn