Nýtt build. vantar ráð

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.
Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1443
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 118
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Nýtt build. vantar ráð

Pósturaf vesi » Fim 21. Mar 2019 11:45

Sælir. er að fara setja saman leikjavél, með það að markmiði að geta spilað í 4k 100+fps. og yfirklukki seinna meir.

enda væntanlega með rtx2080ti eða nýrra þegar upp er staðið í haust væntanlega.

ætla í i9 9900k en hef ekki hugmynd um hvaða móðurborð ég ætti að taka með, sem styður ram 3600mhz eða betra.

einhverjar hugmyndir?

kv. vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3228
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt build. vantar ráð

Pósturaf mercury » Fim 21. Mar 2019 12:31

er sjálfur í uppfærslu pælingum en ætla að sjá hvað nýja línan frá amd gerir þá helst 3700x. Ætti að koma út á næstu mánuðum. Ef þú ert fastur á z390 þá myndi ég skoða gigabyte og msi. Er mikill asus fan en menn hafa verið að tala um betra power phase á amk gigabyte.


i9 10900k - asus maximus formula - RTX 2080ti strix sli - TridentZ 16gb ddr4 4000 - Samsung 970 pro - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w- Full custom loop 14 x 120 - Samsung odyssey G7


halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 24
Staða: Tengdur

Re: Nýtt build. vantar ráð

Pósturaf halipuz1 » Fim 21. Mar 2019 16:42

https://www.asus.com/us/Motherboards/RO ... -F-GAMING/

Hef góða reynslu af þessu. Alls ekki slæmt.