[ÓE] PCIe framlengingarkapall

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
beersalmon
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 30. Jan 2019 14:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] PCIe framlengingarkapall

Pósturaf beersalmon » Mán 25. Feb 2019 08:57

Góðan daginn menn á vakt,

Er einhver hér sem lumar á snyrtilegum framlengingum fyrir aflgjafasnúrur eða veit hvar ég get fengið slíkar hérna heima? Hef heyrt að þetta sé bara fáanlegt í gegnum netið en spurning um að reyna á mátt vaktarinnar. Ég þarf aðallega PCIe 8-pin í 8-pin (6-pin í 8-pin gæti virkað þarf að kynna mér það).

Fyrirfram þakkir!
IM2PRO4YOU
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] PCIe framlengingarkapall

Pósturaf IM2PRO4YOU » Mán 25. Feb 2019 15:10

beersalmon skrifaði:Góðan daginn menn á vakt,

Er einhver hér sem lumar á snyrtilegum framlengingum fyrir aflgjafasnúrur eða veit hvar ég get fengið slíkar hérna heima? Hef heyrt að þetta sé bara fáanlegt í gegnum netið en spurning um að reyna á mátt vaktarinnar. Ég þarf aðallega PCIe 8-pin í 8-pin (6-pin í 8-pin gæti virkað þarf að kynna mér það).

Fyrirfram þakkir!


Sæll,
Tölvutek er eina búðin að minni vitund með svona kapla en annars geturðu alltaf pantað þetta bara á CableMod.


Gigabyte Z370 AORUS Gaming 7 • i5-8600K @ 5Ghz • GeForce GTX 1070 • 2x8GB Corsair Vengeance RGB 3600Mhz • Samsung 850 Evo 250gb • Plextor 512gb S3C • Seasonic Prime Platinum 750W • Phanteks Enthoo Pro M Special Edition • Arctic Freezer 33 eSports Edition White • BenQ XL2411p 144Hz • AOC G2460P 144Hz

Lyklaborð - Ducky Shine 6 • Ducky Year Of The Dog • Ducky One 2 Mini

Sími - OnePlus 6T 8+256GB


Höfundur
beersalmon
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 30. Jan 2019 14:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] PCIe framlengingarkapall

Pósturaf beersalmon » Mán 25. Feb 2019 15:36

IM2PRO4YOU skrifaði:
beersalmon skrifaði:Góðan daginn menn á vakt,

Er einhver hér sem lumar á snyrtilegum framlengingum fyrir aflgjafasnúrur eða veit hvar ég get fengið slíkar hérna heima? Hef heyrt að þetta sé bara fáanlegt í gegnum netið en spurning um að reyna á mátt vaktarinnar. Ég þarf aðallega PCIe 8-pin í 8-pin (6-pin í 8-pin gæti virkað þarf að kynna mér það).

Fyrirfram þakkir!


Sæll,
Tölvutek er eina búðin að minni vitund með svona kapla en annars geturðu alltaf pantað þetta bara á CableMod.Já greinilega úrvalið í minni kantinum hérna á eyjunni. Takk fyrir þetta!