Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14074
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1075
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf GuðjónR » Fös 15. Feb 2019 14:59

Hvaða skjáir að ykkar mati eru þeir bestu í dag fyrir leikjaspilun?
Hvernig skjá hafið reynslu af og hvernig skjá mynduð þið fá ykkur í dag ef þið værið að uppfæra?Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf Baldurmar » Fös 15. Feb 2019 15:10

Myndi algjörlega fara í þennann ef ég væri að uppfæra og vildi vera "future-proof":
https://www.computer.is/is/product/skja ... l-hdmi-mdp

Frekar stór verðmiði 100k


Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1060 6GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14074
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1075
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf GuðjónR » Fös 15. Feb 2019 15:44

Baldurmar skrifaði:Myndi algjörlega fara í þennann ef ég væri að uppfæra og vildi vera "future-proof":
https://www.computer.is/is/product/skja ... l-hdmi-mdp

Frekar stór verðmiði 100k

Einmitt, ég hef heyrt að menn séu dálítið að missa sig yfir gæðunum á þessum Asus skjám, þá aðalega G-Sync?
Att er líka með afmælistilboð af annari útgáfu: https://www.att.is/product/asus-27-pg278qr-leikjaskjar

En spurning hvort þið mælið með TN eða IPS panel? Sýnist þessir Asus gaurar vera TN.

p.s. búinn að googla aðeins, en maður veit aldrei hvað er að marka það. Svo margt sem er sponsored í dag.
https://www.techradar.com/news/best-gaming-monitorSkjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf Baldurmar » Fös 15. Feb 2019 15:53

Já Geforce virðist samt eitthvað vera að bakka með þetta g-sync, ekki það að þeir séu að hætta að nota það heldur eru þeir farnir að styðja freesync meira. Það er oft alveg góður slatti munur á verði á g-sync og ekki g-sync týpum af skjám. G-sync er líka propritary og kostar framleiðendurnar að setja það í skjáina sína.
Hefur ekki IPS alltaf verið betra, sérstaklega eftir að þeir eru ekki lengur "fastir" í 5-10ms response tíma eins og í gamla-daga


Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1060 6GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14074
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1075
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf GuðjónR » Fös 15. Feb 2019 16:10

Baldurmar skrifaði:Já Geforce virðist samt eitthvað vera að bakka með þetta g-sync, ekki það að þeir séu að hætta að nota það heldur eru þeir farnir að styðja freesync meira. Það er oft alveg góður slatti munur á verði á g-sync og ekki g-sync týpum af skjám. G-sync er líka propritary og kostar framleiðendurnar að setja það í skjáina sína.
Hefur ekki IPS alltaf verið betra, sérstaklega eftir að þeir eru ekki lengur "fastir" í 5-10ms response tíma eins og í gamla-daga

Ég þekki varla neitt annað en IPS, hef verið með iMac á borðinu svo lengi.Skjámynd

kiddi
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 203
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf kiddi » Fös 15. Feb 2019 17:06

Ég er með ASUS ROG PG279Q sem er 27" 165hz IPS G-Sync sem er samt „bara“ 4ms, frábær skjár en mér sýnist hann hvergi vera til lengur? Finn bara TN útgáfur af honum í dag. Sá sem er fáanlegur sem líkist honum mest er PG278QR (í stað PG279Q) nema sá er með TN panel.

Það er allavega alveg víst að ég mun aldrei fjárfesta í TN skjá aftur, nokkurntíman.Skjámynd

demaNtur
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 21
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf demaNtur » Fös 15. Feb 2019 19:56

Sjálfur er ég með Asus XG258Q 24,5", 240Hz & 1ms - Gsync.
By far besti skjár sem ég hef átt og prufað.

Ef það er verið að leita að FPS skjá, þá er 1ms klárlega must, og 144Hz+ lámark.


Xigmatek Eris - i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 1080GTX
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Ducky Shine 7 - HyperX Cloud Alpha - Zowie EC1-A - The Glorious 3XL 61cm x 121cm

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5644
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 369
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf Sallarólegur » Lau 16. Feb 2019 07:54

Fer eftir því hvort þú sért að spila competetive eða ekki.

Competetive þá TN 144Hz https://tolvutek.is/vara/benq-zowie-xl2 ... ar-svartur

Story mode þá Ultrawide IPS https://tolvutek.is/vara/acer-predator- ... ar-svartur


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • SS Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


elvarthor
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 12. Jan 2019 17:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf elvarthor » Þri 19. Feb 2019 17:07

Er að kaupa mér nýja tölvu og vantar skjá.
Hvort mynduð þið taka 24 inch @ 1080 eða 27 inch @ 1080?

Langar helst í 27” en er þá must að fara í 1440?
Síðast breytt af elvarthor á Mið 20. Feb 2019 15:20, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Dropi
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf Dropi » Þri 19. Feb 2019 19:23

Ég spila bara hæga leiki hef verið salla sáttur með 34" 3440x1440p 80hz ips lg skjáinn síðustu 2 ár, næsti skjár verður líka 1440 ultrawide bara spurning hvort ég verði áfram í 34" eða fari í eitthvað enn stærra eða með hærra refresh rate


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xeon E3 1270 v2 - 16GB DRR3@2000 - GB Z77X-UD3H - STRIX RX480 8GB OC

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14074
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1075
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf GuðjónR » Mið 20. Feb 2019 12:23

Erum við þá að tala um eftirfarandi spekka í fullkomum skjá?
  • IPS
  • 144hz+
  • 1ms
  • 27"+
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2447
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 20. Feb 2019 15:39

Guðjón:

Ég fékk mér 34" Ultrawide 3440x1440p
Acer Predator X34

Ég mun aldrei geta farið aftur í frímerkið sem 27" er ;)
Þessi skjár er 100hz með IPS panel, og er það feikinóg fyrir mig sem spila svona semi competitive.
Hann er líka mjög góður í alla myndvinnslu og höndlar liti og contrast eins og engill !Það er allt annað að spila á Ultrawide og miklu skemmtilegra, fyrir utan hvað það lookar miklu betur ;)
Hann er ekki gefins, ég borgaði 160k c.a fyrir þennan í Júní í fyrra á afslætti hjá Elko.

Myndi fara í nýju 35" týpuna í dag ef ég mætti velja.

en áttaðu þig á því að þegar þú ert kominn í 3440x1440 þá þarftu ansi öflugt skjákort.
Ég er með 1080GTX í dag og það nær að keyra t.d BFV + BF1 alveg í botni í 70-100fps c.a


Kv
Ómar


i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia 1080GTX - Acer X34 G-sync 100HZ - CoolerMaster CM 690 - HyperX CloudCore - Logitech Z621 THX


Dr3dinn
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf Dr3dinn » Mið 20. Feb 2019 20:23

Fer algjörlega eftir notkun. Margir nýju stóru skjárnir eru svakalegir en ég er á asus 27 g-sync 166hz og virkilega flottur - keyptur í fyrra. (listaverð var 165þ) - nýju 32-34 144hz 1ms eru ad koma virkilega vel út.

En ef menn eru að tala um skotleiki eingöngu eru sumir 240hz skjárnir betri í akkúrat þeim aspect. (benq vs asus)


Vélin
antec p182 - Intel i7 8700K 5.00 GHz - 4 TB. Hdd space - 16 GB (2x8 GB) 3000 MHz Cosair - 1080TI Black Armor - 1x 24" AOC 1x 28" BENQ 1x ZOWIE by BenQ XL2546 25'' LED FULL HD 16:9 240Hz

Skjámynd

ZiRiuS
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 200
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf ZiRiuS » Mið 20. Feb 2019 21:00

Ef þú ert að spila skotleiki eða leiki í hraðari kantinum og færð þér skjá stærri en 27" færðu bara illt í hálsinn.

Þetta verður næsti skjárinn minn (ef hann verður ekki orðinn úreltur :D):
https://www.amazon.com/Acer-Predator-XB ... 071D6NGMH/


Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro


Sam
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf Sam » Mán 25. Feb 2019 16:57

Ég er að fara að uppfæra skjáinn minn og lagðist í smá rannsókn.

Nvidia prófaði 400 skjái sem eru með freesync til að kanna hverjir þeirra væru samhæfðir við G-Sync, örfáir þeirra reyndust virka fullkomlega við G-Sync, her er listinn https://www.windowscentral.com/list-all ... c-monitors

Ef að við tökum skjáina í þriðju röð ASUS MG278Q sem er 1440p 144Mhz skjár og ASUS VG278Q sem er 1080p 144Mhz skjár
Þá fast þeir í computer.is

1440p skjárinn á 84.990 https://www.computer.is/is/product/skja ... mi-dv-d-dp

1080p skjárinn á 64.900 https://www.computer.is/is/product/skja ... -dvi-144hz

Þetta finnst mér mjög aðlaðandi verð fyrir g-sync samhæfða skjái, ætli ég endi ekki í 1440p skjánum.

Góðar stundir.

PS. það er hægt að stilla handvirkt á aðra skái að fara í g-sync en það er alls ekki víst að það virki.

ES. hérna er greynin í PC Gamer https://www.pcgamer.com/g-sync-compatib ... -monitors/Skjámynd

ZiRiuS
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 200
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf ZiRiuS » Mán 25. Feb 2019 17:13

Sam skrifaði:Ég er að fara að uppfæra skjáinn minn og lagðist í smá rannsókn.

Nvidia prófaði 400 skjái sem eru með freesync til að kanna hverjir þeirra væru samhæfðir við G-Sync, örfáir þeirra reyndust virka fullkomlega við G-Sync, her er listinn https://www.windowscentral.com/list-all ... c-monitors

Ef að við tökum skjáina í þriðju röð ASUS MG278Q sem er 1440p 144Mhz skjár og ASUS VG278Q sem er 1080p 144Mhz skjár
Þá fast þeir í computer.is

1440p skjárinn á 84.990 https://www.computer.is/is/product/skja ... mi-dv-d-dp

1080p skjárinn á 64.900 https://www.computer.is/is/product/skja ... -dvi-144hz

Þetta finnst mér mjög aðlaðandi verð fyrir g-sync samhæfða skjái, ætli ég endi ekki í 1440p skjánum.

Góðar stundir.

PS. það er hægt að stilla handvirkt á aðra skái að fara í g-sync en það er alls ekki víst að það virki.

ES. hérna er greynin í PC Gamer https://www.pcgamer.com/g-sync-compatib ... -monitors/


Asus 27" VG278Q skjárinn er á afslætti hjá Att núna á 55þús.
https://www.att.is/product/asus-27-vg278q-leikjaskjar


Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro


andriki
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf andriki » Mán 25. Feb 2019 17:16

þessi allan daginn strax og hann kemur út https://www.asus.com/Monitors/ROG-SWIFT-PG35VQ/
Zorba
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf Zorba » Mán 25. Feb 2019 17:42

Sam
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf Sam » Mán 25. Feb 2019 17:47

Zorba skrifaði:https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skjair/Tolvuskjair/Lenovo-Legion-Y27f-skjar-27%22-Freesync-FHD-4ms/2_14300.action

vs

https://www.att.is/product/asus-27-vg278q-leikjaskjar


Hvorn mynduð þið taka? :-k


Hvaða skjákort ertu með ?
Zorba
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf Zorba » Mán 25. Feb 2019 17:55

geforce 1060 atm.
Sam
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf Sam » Mán 25. Feb 2019 18:01

Ég myndi allavega vilja sjá Lenovo skjáinn í fullri virkni með Nvidia skjákorti í verslunnini í Borgartúni.

Hann er ekki á listanum frá Nvidia sem g-sync samhæfður skjár, en það er ekkert endilega víst að hann hafi verið í þessum 400 skjáa hópSkjámynd

DJOli
Of mikill frítími
Póstar: 1992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 135
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf DJOli » Mán 25. Feb 2019 21:04

Fór í IPS á sínum tíma til að fá þessi margrómuðu "picture perfect" myndgæði, og sé eiginlega ekki eftir því.
Sé bara eftir að Philips sé framleiðandi skjáanna sem ég keypti.
Annar þeirra er síðan ~6mán eftir kaup með intermittantly blikkandi power takka (ekki stillingaratriði).
Það kom lína af dauðum pixlum á hinn skjáinn eftir sirka eitt ár, fékk honum útskipt, og nú er replacement skjárinn farinn að "restarta" sér af og til í tölvuleikjum. Böggandi, en ekki farið að gerast það oft að ég sé að missa mig.

Kem annars til með að uppfæra á næstunni.
Er einmitt heitastur fyrir 27+" (finnst 24" aðeins of lítið)
Væri til í að prófa þetta 144hz dæmi, og sjá hvað allt þetta "fuss" er.
Báðir skjáirnir sem ég er með (23,6" Philips Blade 2) eru með ógeðslega pirrandi og ófjarlægjanlegan skjástand, sem þýðir að ég get ekki nýtt mér Vesa-lausnir til að frelsa upp borðpláss.
Svo er náttúrulega uppfærslan úr hdmi í displayport, en báðir skjáirnir sem ég nota í dag eru bæði gæddir hdmi, sem og vga.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14074
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1075
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Apr 2019 20:48

Jæja, þá er skjárinn fundinn!!! ... reyndar ekki kominn á markað ... en slurp og slef hvað mig langar í hann ... takk kiddi fyrir ábendinguna!

Viltu vita meira >>> klikkaður skjár!Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2228
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 301
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf HalistaX » Fim 11. Apr 2019 20:50

GuðjónR skrifaði:Jæja, þá er skjárinn fundinn!!! ... reyndar ekki kominn á markað ... en slurp og slef hvað mig langar í hann ... takk kiddi fyrir ábendinguna!

Viltu vita meira >>> klikkaður skjár!

OMG, þessi skjár er hlellaðuuuuur!!!

Hvað ertu samt að spila svona aðallega, GujiBoi??


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy S6 EDGE Plus
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2


braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 39
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Pósturaf braudrist » Fim 11. Apr 2019 20:54

Þessi skjár mun örugglega kosta 400 - 500 þús. kall

En já, klikkaður skjár.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m