Borðfestingar fyrir skjái úr ELKO, reynsla?


Höfundur
Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Borðfestingar fyrir skjái úr ELKO, reynsla?

Pósturaf Sporður » Sun 03. Feb 2019 20:48

Sæl

Er að íhuga að fá mér borðfestingar fyrir skjá sem ég er með. Mögulega bæta við öðrum skjá og þá mögulega hafa tvo arma fyrir sinnhvorn skjáinn eða borðfestingu með tveimur örmum.

Hefur einhver reynslu af ADX örmunum sem ELKO er að selja? Þeir eru á ágætis verði svo sem, þeir ódýrustu sem ég hef rekist á til þessa.

kv.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Borðfestingar fyrir skjái úr ELKO, reynsla?

Pósturaf ChopTheDoggie » Sun 03. Feb 2019 22:12

Mæli með að tékka í Tölvutek, sé alls ekki eftir því að hafa keypt Arctic Z1 og er enn eftir að fara kaupa mér annað stykki bráðum :D


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


siggik
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Borðfestingar fyrir skjái úr ELKO, reynsla?

Pósturaf siggik » Sun 03. Feb 2019 23:25

keypti um daginn svona ADX gæja með pumpu, kostar ekki mikið og er vandað þó þetta líti cheap út á pakkningunni, ánægður með hana




Höfundur
Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Borðfestingar fyrir skjái úr ELKO, reynsla?

Pósturaf Sporður » Mán 04. Feb 2019 16:51

ChopTheDoggie skrifaði:Mæli með að tékka í Tölvutek, sé alls ekki eftir því að hafa keypt Arctic Z1 og er enn eftir að fara kaupa mér annað stykki bráðum :D


Hvaða z1? Sýnast vera 3 útgáfur.