Góður leikja skjár ?

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1707
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Góður leikja skjár ?

Pósturaf Hnykill » Lau 05. Jan 2019 17:32

Sælir.. sá þennann hérna..

Asus 27" PG278QR TN LED 1ms 2560x1440 60/120/144/165hz
https://www.tl.is/product/27-pg278qr-tn ... -144-165hz

Er með gamlan BenQ 2411T, 144Hz sem er kominn með dauðan pixel í miðjunni.

Er þessi Asus ekki alveg toppgræja ?. eða eru einhverjir betri á markaðnum ?.. 27" 1440p 1 ms.
Síðast breytt af Hnykill á Sun 06. Jan 2019 04:13, breytt samtals 1 sinni.


Corsair Obsidian 450D - Corsair AX860, 860W - Gigabyte Z390 Gaming SLI - Intel i7 9700K, 8 Core @ 5Ghz - Noctua NH-U14S 140mm - Nvidia RTX 2080 Super GRP 8GB - Corsair Vengeance, 32GB (2x16) DDR4 3200Mhz cl16 - 1TB Samsung 970 PRO M.2 - Windows 10.

Skjámynd

Alfa
Tölvutryllir
Póstar: 695
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 79
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Góður leikja skjár ?

Pósturaf Alfa » Lau 05. Jan 2019 21:39

Hnykill skrifaði:Sælir.. sá þennann hérna..

Asus 27" PG278QR TN LED 1ms 2560x1440 60/120/144/165hz

Er þessi Asus ekki alveg toppgræja ?. eða eru einhverjir betri á markaðnum ?.. 27" 1440p 1 ms.


Átti svona, geggjaður, eini gallinn er að hann er með TN panel, en samt reyndar mjög góðum TN panel.


TOW : InWin 101 PSU : Corsair RM 750W MB : Gigabyte Z370 Gaming Ultra CPU : Intel i5 8600K + NZXT Kraken 52 H2O
Mem : 16GB 3200Mhz Corsair RGB GPU : MSI 2080 RTX Duke 8GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : Asus ROG Strix XG32V + BenQ GW2480 KEY : Corsair K70 RGB MOU : Steelseries Rival 600

Skjámynd

ChopTheDoggie
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 37
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Góður leikja skjár ?

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 05. Jan 2019 22:57

Annars er alltaf þessi flotti XB271HU skjárinn með IPS panel :D


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU

Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Góður leikja skjár ?

Pósturaf Baldurmar » Lau 05. Jan 2019 23:07

Taka þennan frekar með IPS panel, ódýrari (vegna þess að hann er ekki með g-sync)
https://www.computer.is/is/product/skja ... l-hdmi-mdp


Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1060 6GB