Síða 1 af 1

Er ég eini með Rx Vega 64 ?

Sent: Sun 09. Sep 2018 20:51
af jonsig
Ég er að pæla af hverju það er ekki hægt að kaupa þetta kort neinstaðar. Ég er með eitt svona úr bölk sendingu fyrir mining, og langaði að kaupa annað. Ég er að nota steam processorana í þessu, og mjög gamla tölvuleiki.

Ég sá þetta á 120þús síðast hjá ódýrinu, en á sama tíma kippti ég einu með mér heim úr vinnuferð á 520$.

Re: Er ég eini með Rx Vega 64 ?

Sent: Lau 15. Sep 2018 16:14
af Dropi
Það er freistandi að uppfæra 580 í vega en fyrir mig var vega too little too late too expensive, en núna þegar verðið loksins lagaðist er 2000 serían alveg að koma... Erfitt val, myndi kaupa 2070 með freesync ef það væri til.

Re: Er ég eini með Rx Vega 64 ?

Sent: Mið 26. Sep 2018 17:56
af jonsig
þetta fer auðvitað eftir hvað þú ert að nota kortið í. Ég fékk þetta á uþb 90k af ebay í bulk pakningu seinast.