Utanáliggjandi Skjákort


Höfundur
AndriH
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 05. Okt 2010 01:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Utanáliggjandi Skjákort

Pósturaf AndriH » Lau 09. Jún 2018 22:41

Hefur einhver reynslu af utanáliggjandi skjákortum, eins og razer core td? Ég keypti hp spectre ac033dx 13 tommu um daginn og held hún bjóði uppá thunderbolt 2 eða 3. Hvar get ég nálgast svona box? Get ég keypt eitthvað box og skellt 1070 skjákortinu mínu í þegar ég er að ferðast?




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi Skjákort

Pósturaf Televisionary » Sun 10. Jún 2018 10:17

Það var ansi gott verð á utanáliggjandi korti í Tölvutek minnir mig um daginn. Þeir hafa verið að selja box með skjákorti og mér sýndist verðið vera á pari við það sem gerist best í EU og jafnel US. Var að skoða þetta fyrir vin minn sem hafði keypti Intel Skull NUC fyrir son sinn og var að skoða hvaða möguleikar voru í boði.

En þú átt að geta nálgast svona box bara eingöngu frá einhverjum aðilum. Ég skoðaði svona fyrir Macbook Pro en ákvað að fara ekki þá leið í ljósi þess að stuðningurinn var a skornum skammti þegar ég var að athuga þetta.