4k@60hz build, hvað þarf ég?

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

4k@60hz build, hvað þarf ég?

Pósturaf HalistaX » Þri 01. Maí 2018 04:17

Sælir,

Ókei, ég veit ég var búinn að auglýsa eftir einhverju öðru en ég er búinn að ákveða að fara bara dýru leiðina...

...mig langar s.s. að fá mér nýtt móðurborð, nýjann örgjörva og annað GTX1080 kort sem allt á að knúa mynd á Asus PB27UQ skjá.

Spurningin er, hvaða móðurborð? Hvaða örgjörva? Og skiptir máli þó kort númer 2 sé ekki með sömu kælingu/klukkun og það sem er nú þegar í? Þar að segja, þarf ég að fá mér annað GTX1080 Geforce Gaming G1 kort eða myndi Windforce eða álíka duga?

Ég kann lítið á SLI, en ef það gildir það sama og um Crossfire, þá erum við góðir held ég...


Ég var að hugsa að fara bara alla leið og dúndra í einn svona:

i7-8700k

https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... 12mb-cache

En hvaða móðurborð þyrfti ég?

Þarf ég að fá mér ný minni eða eitthvað þannig?

Ætti þessi 1000w aflgjafi ekki alveg að höndla þetta?


Svo er það hitt, hvort ætti ég að uppfæra tölvuna eða skjáinn fyrst? Er það bara ég eða eru 2xGTX1080 aaaalgjörlega useless og aaaalgjööört overkill fyrir 1080p@144hz þannig að ég ætti í rauninni ekki að vera að spyrja að þessu og negla bara í skjáinn fyrst ég höndla nú þegar allt í sæmilegum gæðum í 50-60fps 4K?

Endilega, hendið í innkaupalista fyrir mig, ef það væri hægt að fá allt shittið hjá sömu búðinni, þá væri það æði, ef ekki? Ætli ég þurfi þá ekki bara að fá mér bíltúr um borgina..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 4k@60hz build, hvað þarf ég?

Pósturaf Jon1 » Þri 01. Maí 2018 11:23

Sæll,
förum bara niður listan :).
SLI er meira picky en CF, en svolengi sem það er sama típa af korti eins og t.d. 2x 1080 kort þá ertu góður.
Ég myndi hinsvegar reyna að miða á mjög lík kort, verra kortið þitt á eftir að limita betra kortið þitt (ef annað er stock og hitt er Superclocked eða eitthvað álíka)

Móðurborð:
hér þarft þú svoldið að ráða hvað þú vilt. Móðurborð með sli stuðning og síðan bara hvaða fídusa þú vilt.
coffee lake er bara með 16 pci-e lanes þannig þú þarft bara sli stuðning fyrir tvær 8x 3.0 raufar.
t.d. https://tolvutaekni.is/collections/modu ... -2xm-2-sli

Vinnsluminni:
þú þarft að uppfæra í ddr4 minni. Ég hef heyrt að það sé mikið diminishing return á minnis klukku en ekki skoðað það mikið sjálfur
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... ngeance-lp

Aflgjafi:
þarft ekki að hafa áhyggjur af því að 1000w sé ekki meira en nóg !

Skjár vs tölva
ég myndi uppfæra skjáinn fyrst ef þú ert að ná 50-60 fps nú þegar.


Side note: ég myndi alvarlega skoða 1x 1080ti frekar en 2x1080 sli er alltaf að verða meira og meira pirrandi/buggy. ég hætti að nenna sli eftir eftir að vera með 2x980 og það var alltaf eitthvað vesen. En síðan skil ég alveg löngunina til að leika þér með þetta. Bara ef þú varst ekki búin að hugsa úti það þá er þetta mikið af fínstillingum, prófa mismunadi sli profile og fleira til að reyna að fá alvöru performance útur SLI. ég hafði mjög gaman að þessu á sínum tíma en þetta varð of mikið fyrir mig


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: 4k@60hz build, hvað þarf ég?

Pósturaf HalistaX » Þri 01. Maí 2018 19:32

Jon1 skrifaði:Sæll,
förum bara niður listan :).
SLI er meira picky en CF, en svolengi sem það er sama típa af korti eins og t.d. 2x 1080 kort þá ertu góður.
Ég myndi hinsvegar reyna að miða á mjög lík kort, verra kortið þitt á eftir að limita betra kortið þitt (ef annað er stock og hitt er Superclocked eða eitthvað álíka)

Móðurborð:
hér þarft þú svoldið að ráða hvað þú vilt. Móðurborð með sli stuðning og síðan bara hvaða fídusa þú vilt.
coffee lake er bara með 16 pci-e lanes þannig þú þarft bara sli stuðning fyrir tvær 8x 3.0 raufar.
t.d. https://tolvutaekni.is/collections/modu ... -2xm-2-sli

Vinnsluminni:
þú þarft að uppfæra í ddr4 minni. Ég hef heyrt að það sé mikið diminishing return á minnis klukku en ekki skoðað það mikið sjálfur
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... ngeance-lp

Aflgjafi:
þarft ekki að hafa áhyggjur af því að 1000w sé ekki meira en nóg !

Skjár vs tölva
ég myndi uppfæra skjáinn fyrst ef þú ert að ná 50-60 fps nú þegar.


Side note: ég myndi alvarlega skoða 1x 1080ti frekar en 2x1080 sli er alltaf að verða meira og meira pirrandi/buggy. ég hætti að nenna sli eftir eftir að vera með 2x980 og það var alltaf eitthvað vesen. En síðan skil ég alveg löngunina til að leika þér með þetta. Bara ef þú varst ekki búin að hugsa úti það þá er þetta mikið af fínstillingum, prófa mismunadi sli profile og fleira til að reyna að fá alvöru performance útur SLI. ég hafði mjög gaman að þessu á sínum tíma en þetta varð of mikið fyrir mig

Huh, ókei, hendum þessu SLI dæmi þá...

Gæti ég þá sloppið með að henda bara 1080Ti í turninn and call it a week?

Græði ég eitthvað á því að breyta meiru en það? Myndi ég sjá mikla afl aukningu á því að setja 8700k í stað 3570k? Og vinnsluminni? Er það ekki hvort eð er bara tölur á umbúðum og ekkert annað? Heyrði það einhvers staðar...

Því ef 3570k og 1600mhz RAM dugar, þá ert þú að spara mér alveg shitload af pening... :happy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 4k@60hz build, hvað þarf ég?

Pósturaf Jon1 » Mið 02. Maí 2018 10:22

Það sem þú getur gert núna ef þú ætlar að skoða aðra leið en að fara í full system upgrade er að mínu mati:

Taktu skjáinn fyrst.

Síðan myndi ég skoða skjákort, ég myndi hinsvegar skoða vandlega hvenær við sjáum 1180/2080 kortin. Það var rumor um að þau ættu að koma núna í apríl en svo var ekki. Gæti hinsvegar verið nóg og stutt í þau til að bíða eftir þeim. Annar rumor er að þetta verið 15-30% upgrade yfir 1080ti.

Með minnis/gjörva upgradið. Alment er ekki það mikill munur að fara í nýjan gjörva en 3570k fer nú að fara að verða það gamall. Eftir skjá + kort ættir þú að vera vel settur í flestum leikjum. Það eru hinsvegar leikir sem vilja nýrri architecture. Þá myndi ég skoða það upgrade þegar það kemur í ljós.

Þetta er það sem ég myndi gera.


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Funday
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2015 06:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: 4k@60hz build, hvað þarf ég?

Pósturaf Funday » Fim 03. Maí 2018 18:34

ég er með i7 8700k 1080ti og 16GB 3600mhz það runnar allt perfectly i 4k ultra 60fps +
ég spila ekki samt á tölvuskja heldur fékk ég mer 55'' 4k 3D sjónvarp sem main tölvuskjá og mæli með stærri skjá en 27'' ef þú ert með pláss



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: 4k@60hz build, hvað þarf ég?

Pósturaf HalistaX » Mán 07. Maí 2018 20:27

Fuck me, sá svo juicy kort á bland, ekkert notað eða neitt... Reyndar engin ábyrgð, en ég fer svo vel með hlutina að hana þarf ég ekki, right? Right?

Keypti mér EVGA GTX1080Ti kortið bara í dag og negli næst í skjáinn.

Er það ekki bara gott plan?

Aðal spurningin er; Á ég þá að losa mig við þennann BenQ 144hz skjá sem er í undirskriftinni eða ætti ég að hafa tvo skjái? Hmmm....


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: 4k@60hz build, hvað þarf ég?

Pósturaf HalistaX » Þri 08. Maí 2018 01:54

Jon1 skrifaði:Það sem þú getur gert núna ef þú ætlar að skoða aðra leið en að fara í full system upgrade er að mínu mati:

Taktu skjáinn fyrst.

Síðan myndi ég skoða skjákort, ég myndi hinsvegar skoða vandlega hvenær við sjáum 1180/2080 kortin. Það var rumor um að þau ættu að koma núna í apríl en svo var ekki. Gæti hinsvegar verið nóg og stutt í þau til að bíða eftir þeim. Annar rumor er að þetta verið 15-30% upgrade yfir 1080ti.

Með minnis/gjörva upgradið. Alment er ekki það mikill munur að fara í nýjan gjörva en 3570k fer nú að fara að verða það gamall. Eftir skjá + kort ættir þú að vera vel settur í flestum leikjum. Það eru hinsvegar leikir sem vilja nýrri architecture. Þá myndi ég skoða það upgrade þegar það kemur í ljós.

Þetta er það sem ég myndi gera.

Ókei, ég splæsti mér í nýtt kort bara strax, gat ekki beðið með að nudda 3DMark niðurstöðunum framaní Tiger...

En ég er að pæla í að bíða með skjáinn bara þangað til í sumar einhvern tímann, eftir sumarið mögulega bara, og var að spá hvort þú vissir eitthvað um þessi 1151 móðurborð sem Tölvulistinn selur? Á ég að splæsa í þetta þarna á 60k eða kemst ég upp með að fara í ódýrara?

Draumurinn er auðvitað, þegar nýja línan frá Nvidia kemur, að fá sér svo annað 1080Ti kort, þar sem þau eiga eftir að lækka, bæði í búð og á götu, am I right? Þarf ég þá ekki móðurborð með amk 2x PCI-Ex16?

Pælingin á bakvið Tölvulistan er að hún er eina tölvubúðin í 40km radíus við mig... Nenni ekki að þurfa að fara tvær sér ferðir í bæinn bara til þess að skila og sækja tölvuna mína... Get alveg eins farið bara með hana á Selfoss. :)

So what að það sé aðeins dýrara í Tölvulistanum? Bensínið kostar smotterí líka, þú veist... ;)

Það væri, btw, alveg plús ef það er half decent hljóðkort í móðurborðinu... Ég veit ekki alveg afhverju en ég heyri alltaf svona static og feedback frá mic'num sama hvar ég er plöggaður í tölvuna mína... Það er náttúrulega TÖLUVERT verra að framan en að aftan, en má ekki segja það sama um flestar konur eða? Og maður lætur sig hafa þær...******

EDIT:******Er kannski betra að fá sér bara utanáliggjandi hljóðkort?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 4k@60hz build, hvað þarf ég?

Pósturaf Jon1 » Þri 08. Maí 2018 15:21

Sælir,
þú sleppur mikið ódýrara en 60k.
vandamálið við að fara í 16/16x í staðing fyrir 8/8x eða 16/8x er að þú ert ekki með örgjörva sem stiður svona mikið af Lanes.
annað síðan að það er mjög hverfandi mundur þarna á milli, alment talar fólk um 2-4 fps eða 1-2%

ef þú villt fara í 16x/16x þá er örugglega best að skipta yfir í ryzen í næstu uppfærslu.

flest móðurborð í dag eru með skítsæmileg hljóðkort aðskilin frá restinni af móðurborðinu og stundum hálfspegluð.

prófaðu að fara inni settings á mic-inum þínum og tékka hvaða default format þú ert að nota. þetta er yfirleitt stilt á 48000Hz prófaðu að lækka það niður í 44100hz

utanáliggjandi hefur alltaf sína kosti, þú verður bara að ákveða hvort það er þess virði fyrir þig


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64