Var að uppfæra í gtx 1060 - Hvaða skjár

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.
Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1382
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 105
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Var að uppfæra í gtx 1060 - Hvaða skjár

Pósturaf vesi » Þri 03. Apr 2018 19:50

Sælar/ir , Gleiðidagur í dag, Var að uppfæra gpu úr msi gtx 660 ti oc pe í msi gtx 1060 6gb gaming X https://www.att.is/product/msi-gtx1060-gaming-x-skjakort

Svo næst er það skjár, hvaða skjár myndi leyfa þessu korti að njóta sín sem best í leikjum í dag?

Ég er ekki að spá í neinu sem heitir 4k, enda ekki með cpu né gpu í svoleiðis. En það væri gaman að getað spilað í 1440 hig/ultra, 1080p ultra.

Hef ekkert vit á panelum en veit að lág refresh rate er gott.

kv.Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

DJOli
Of mikill frítími
Póstar: 1968
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 131
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Var að uppfæra í gtx 1060 - Hvaða skjár

Pósturaf DJOli » Þri 03. Apr 2018 20:15

Ég er allavega verulega sáttur með 1060-6gb í csgo, rocket league, 7 days to die, BeamNG og fleirum, og spila þá alla í 1080p high, aðra hærra en high. Mest demanding leikurinn sem ég er með er BeamNG.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.