Móðurborð dautt... stundum


Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf benderinn333 » Þri 06. Mar 2018 20:19

Sællir

Er i smá basli.
Long story short, fékk til pc til mín sem virtist vera með bilað móðurborð.

Prófaði semsagt
2 mismunandi ram sicks (1 sem ég veit að virkar 100%)
2 mismunandi örgjörva
annan aflgjafa
annað skjákort og onboard graphics

og borðið virðist virka þegar ég skipti um örgjörva og þegar ég cleara cmos.. virka þá meina ég að það kemmst að bios ef ekki lengra.
mér tókst að setja upp windows á það.

bilunin útskýrir sig þannig að cpu viftan fer i gang en það kemur ekkert upp á skjáin

þannig kom hún til mín og er en þannig. eini munurinn núna er að ég er að keyra hana á onboard graphics.

Hefur einhver hugmynd hvað gæti verið að??


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf Haflidi85 » Þri 06. Mar 2018 20:25

prófa skjákortið á öðrum pcie raufum, eða er ég að misskilja þannig að þú fáir aldrei mynd hvort sem er onboard eða á skjákortinu, eða ertu kannski ekki með skjákort til að prófa ?




Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf benderinn333 » Þri 06. Mar 2018 20:35

virðist ekki skipta máli, samskonar vesen bæði með onboard og gpu. en ja i augnarblikinu er ég á onboard og skjákorts laus


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf nidur » Þri 06. Mar 2018 21:51

Battery?




Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf benderinn333 » Þri 06. Mar 2018 22:04

getur það valdið svona veseni?

annað testað ekki það


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf Haflidi85 » Þri 06. Mar 2018 23:21

nei, dautt móðurborðsbatterý hreinsast bara ef þú tekur vélina úr sambandi, meðan hún er í sambandi er nógur straumur til að muna biosinn. Með í sambandi meina ég bara tengd í vegg, skiptir ekki máli þó það sé slökkt á henni.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf Emarki » Mið 07. Mar 2018 01:14

Hefurðu “ breadboardað “ vélina ?

Taka móðurborið úr kassanum, helst á viðarborð, þarft að passa uppá stöðurafmagn.
Prófa boota þannig.

Ég lenti einu sinni í eitthverskonar útleiðslu í kassa sem hafði virkað og verið notaður í eitthver ár, mér til mikillar furðu eftir langt troubleshoot.

Kv Einar.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf nidur » Mið 07. Mar 2018 07:50

Dauð battery geta orsakað það að vélin kveiki ekki alltaf á sér, þrátt fyrir að hún sé í sambandi við rafmagn.

Lítið mál að skipta um eitt battery bara til að vera viss.

Ertu búinn að fara yfir móðurborðið og skoða þéttana, ef þeir eru að leka t.d.




Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf benderinn333 » Mið 07. Mar 2018 08:05

Emarki skrifaði:Hefurðu “ breadboardað “ vélina ?

Taka móðurborið úr kassanum, helst á viðarborð, þarft að passa uppá stöðurafmagn.
Prófa boota þannig.

Kv Einar.

Ja gerði það upprunalega þegar ég troubleshootaði


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf benderinn333 » Mið 07. Mar 2018 08:07

[quote="nidur"]Dauð battery geta orsakað það að vélin kveiki ekki alltaf á sér, þrátt fyrir að hún sé í sambandi við rafmagn.

Lítið mál að skipta um eitt battery bara til að vera viss.

Ertu búinn að fara yfir móðurborðið og skoða þéttana, ef þeir eru að leka t.d.[/quote]

Battery testað ekki það

Þéttanir góðir


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf benderinn333 » Mið 07. Mar 2018 12:27

Ég kemmst semsagt bara inni bios ef ég cleara cmos... og bootar bara inn i windows ef ég vel drifið i bios.. stundum les skjarinn tölvuna ánþess að varpa mynd, svartur skjár en hann ekki i standby.


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf Emarki » Mið 07. Mar 2018 16:02

Hvaða aflgjafa ertu með ?

Varstu búinn að prófa annan ?

Væri gott að fá allt spec hérna upp.

Kv. Einar




Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð dautt... stundum

Pósturaf benderinn333 » Mið 07. Mar 2018 16:23

ætla svona eiginlega ekki að trúa þessu... ákvað að kippa speaker ur annari tölvu hérna hjá mér sjá hvort hún gæfi ég upp einhverja kóða.....

hún er kominn i lag..
þá er spurningin hvaða coða fékk ég upp til að laga þetta?
engann hún bara bootar með speaker..?????

hef ég útskyringu... eiginlega ekki.


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.