Er með EVGA 600b og þarf að uppfæra fyrir SLI

Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 217
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Er með EVGA 600b og þarf að uppfæra fyrir SLI

Pósturaf GunZi » Mán 12. Feb 2018 15:25

Ég þarf að fá mér aflgjafi sem hefur nógu mörg PCIe tengi til þess að tengja tvö kort (970). Hef verið með EVGA 600b í nokkur ár, og aðeins eitt skjákort. Ég þekki ekki mikið til um hvað þarf að hafa í huga, þess vegna spyr ég hér um ráðleggingar. Mig langar líka að uppfæra úr 600W í 750W, er það ekki skynsamlegt? Bara til að vera öruggur.

Er þetta eitthvað sem myndi duga í mörg ár? https://www.computer.is/is/product/aflg ... ld-modular

Einhver fyrirtæki sem maður á að forðast?


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"