Uppfærsla, veit ekki hvaða skjákort hentar best


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfærsla, veit ekki hvaða skjákort hentar best

Pósturaf vidirz » Mán 15. Jan 2018 14:06

Góðan daginn kæru vaktarar,

Er með vinnutölvu sem mig langar að uppfæra og bæta við skjákorti til að spila tölvuleiki.
Upplýsingar um tölvuna:

Móðurborð: Dell 6D7TR Optiplex 990 http://www.ascendtech.us/dell-6d7tr-opt ... op990.aspx
Örgjörvi: Intel Core i5-2500 @ 3.30GHz Sandy Bridge https://www.amazon.com/Intel-i5-2500-Qu ... B004FA8NNW
Minni: 2x 2gb 1333mhz
Harður Diskur: 1TB https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6822136317
Power supply: 265W
(Average sized kassi frá Dell)

1. Það sem mig langar að geta gert er að spila tölvuleiki þá helst CS:go (counter strike global offensive) í góðum gæðum.

2. Budget, c.a. 20 þúsund +-5þús.

3. Þarf ég að skipta út power supply?

Svo væri gaman að vita ef þetta er léleg samsetning að ykkar mati ef það er ekkert skjákort sem passar við?


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Uppfærsla, veit ekki hvaða skjákort hentar best

Pósturaf einarhr » Mán 15. Jan 2018 14:26

Líklega of lítll aflgjafi og svo er ekkert grín að skipa um aflgjafa í þessum Dell vélum þar sem þeir hafa ekki sömu lögun og venjulegir aflgjafar.
Mögulega kemst þú upp með eitthvað budget kort en það borgar sig líklega aldrei.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |