Uppfærsla í 7700k


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Uppfærsla í 7700k

Pósturaf Manager1 » Mið 03. Jan 2018 12:54

Daginn.

Mig langar ađ fá álit á þessum kaupum, hvort ég sé ađ kaupa rétt móđurborđ og hvort ég ætti ađ kaupa annađ minni.

I7 7700k - https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... -quad-core

Gigabyte Z270X-Ultra Gaming - https://tolvutaekni.is/collections/modu ... r4-m-2-sli

Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16 - https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... geance-lpx

Ég á GTX 1070 sem ég kem til međ ađ nota áfram.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í 7700k

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 03. Jan 2018 13:21

Looks good to me.
Vá hvað minni er orðið rándýrt í dag.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


GunnGunn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 26. Apr 2017 19:29
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í 7700k

Pósturaf GunnGunn » Mið 03. Jan 2018 13:32

já passar flott saman...spurningin er samt afhverju ekki að fara í Z370 móðurborð og 8600K,8700 eða 8700K CPU ?


Ryzen 7 5800x3D - ASRock B450 Steel Legend - 16gb G.Skill Trident Z 3600mhz Cl16 - MSI 3070 Gaming X Trio 8bg /- Seasonic Focus Plus Platninum 750w - Be Quiet Pure Base 500FX - Asus Tuf Gaming VG34VQL1B 3440x1440 165hz

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 40
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í 7700k

Pósturaf Benzmann » Mið 03. Jan 2018 13:57

GunnGunn skrifaði:já passar flott saman...spurningin er samt afhverju ekki að fara í Z370 móðurborð og 8600K,8700 eða 8700K CPU ?



Sammála fyrri ræðumanni, afhverju skelliru þér ekki bara í Z370 og 8700k ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í 7700k

Pósturaf Manager1 » Mið 03. Jan 2018 15:26

Ekki freista mín, þetta er orđiđ nógu dýrt nú þegar :shock:



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í 7700k

Pósturaf worghal » Mið 03. Jan 2018 16:11

ChopTheDoggie skrifaði:Looks good to me.
Vá hvað minni er orðið rándýrt í dag.

enda er verið að rannsaka samráð minnisframleiðanda í kína.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


GunnGunn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 26. Apr 2017 19:29
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í 7700k

Pósturaf GunnGunn » Fim 04. Jan 2018 09:28

Manager1 skrifaði:Ekki freista mín, þetta er orđiđ nógu dýrt nú þegar :shock:


Færðu þetta ekki ódýrara ef þú færir í 8600k t.d ? Fleiri kjarnar/threads og sama jafnvel betra performance.

http://cpu.userbenchmark.com/Compare/Intel-Core-i7-7700K-vs-Intel-Core-i5-8600K/3647vs3941


Ryzen 7 5800x3D - ASRock B450 Steel Legend - 16gb G.Skill Trident Z 3600mhz Cl16 - MSI 3070 Gaming X Trio 8bg /- Seasonic Focus Plus Platninum 750w - Be Quiet Pure Base 500FX - Asus Tuf Gaming VG34VQL1B 3440x1440 165hz


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í 7700k

Pósturaf Manager1 » Fim 04. Jan 2018 10:01

GunnGunn skrifaði:Færðu þetta ekki ódýrara ef þú færir í 8600k t.d ? Fleiri kjarnar/threads og sama jafnvel betra performance.

http://cpu.userbenchmark.com/Compare/Intel-Core-i7-7700K-vs-Intel-Core-i5-8600K/3647vs3941

8600k kostar 56þús en 7700k 43þús, þannig ađ þađ er alltaf ađeins dýrara dæmi, en ég skođađi þetta ađeins í gær og 8600k gæti hentađ mér betur, video rendering, vinna međ hundruđi/þúsundir mynda í einu í Photoshop og Lighroom (timelapse myndir) ofl.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í 7700k

Pósturaf Alfa » Fim 04. Jan 2018 10:16

Manager1 skrifaði:
GunnGunn skrifaði:Færðu þetta ekki ódýrara ef þú færir í 8600k t.d ? Fleiri kjarnar/threads og sama jafnvel betra performance.

http://cpu.userbenchmark.com/Compare/Intel-Core-i7-7700K-vs-Intel-Core-i5-8600K/3647vs3941

8600k kostar 56þús en 7700k 43þús, þannig ađ þađ er alltaf ađeins dýrara dæmi, en ég skođađi þetta ađeins í gær og 8600k gæti hentađ mér betur, video rendering, vinna međ hundruđi/þúsundir mynda í einu í Photoshop og Lighroom (timelapse myndir) ofl.


8600k kostar reyndar bara 38 þús, þú meinar 8700k kosti nær 56 þús.

Annars uppfærði ég í z370 og 8600k úr z97 og 4970k og er mjög ánægður, en ég lýgi því að ég sæi einhvern raunverulegan mun. Kannski 10-15% í fps. Aftur á móti var ég með leiðinlega heitan 4790k cpu og 8600k þarf ekkert að kæla. Er með hann í 4.6ghz (default 3.6ghz turbo 4.3) eins og er á NZXT 52 vatni og er að malla í svona max 58 gr. Fer hærra fljótlega, hef bara ekki fundið þörf.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í 7700k

Pósturaf Manager1 » Fim 04. Jan 2018 21:40

Alfa skrifaði:8600k kostar reyndar bara 38 þús, þú meinar 8700k kosti nær 56 þús.

Annars uppfærði ég í z370 og 8600k úr z97 og 4970k og er mjög ánægður, en ég lýgi því að ég sæi einhvern raunverulegan mun. Kannski 10-15% í fps. Aftur á móti var ég með leiðinlega heitan 4790k cpu og 8600k þarf ekkert að kæla. Er með hann í 4.6ghz (default 3.6ghz turbo 4.3) eins og er á NZXT 52 vatni og er að malla í svona max 58 gr. Fer hærra fljótlega, hef bara ekki fundið þörf.

Já sæll, ég las vitlaust í póstinum hérna fyrir ofan, hélt hann væri að tala um 8700k.
En eftir að hafa skoðað 8600k smá þá virðist hann vera málið, 20k ódýrari en 8700k en bara örlítið minni afköst. Hann er nánast á pari við 7700k í afköstum, fer svolítið eftir við hvað maður miðar hvor örgjörvinn er hraðari, en 8600k er ódýrari.

Takk fyrir að leiðrétta mig, þú sparaðir mér nokkra þúsundkalla :D