Kaupa aflgjafa frá USA


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Kaupa aflgjafa frá USA

Pósturaf agnarkb » Fim 28. Des 2017 20:13

Bráðvantar aflgjafa með flötum ribbon köplum. Pantaði einn frá Tölvutek enn svo kom í ljós að hann var ekki til, týpískt.
En fann mjög góðann á Amazon. https://www.amazon.com/dp/B0185C5VJ4/?tag=pcpapi-20 en vil bara fá það staðfest að það er alveg 100% að hann virki á Euro rafmagni, sé ekki switchinn sem var alltaf í gamla daga þar sem maður gat skipt á milli þannig að mig grunar að hann sé universal.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Pure Base 500

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa aflgjafa frá USA

Pósturaf ZiRiuS » Fim 28. Des 2017 21:23

Aflgjafar í dag eru universal



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa aflgjafa frá USA

Pósturaf lifeformes » Fim 28. Des 2017 21:41

það stendur nú að hann sé 120V

Other Technical Details
Brand Name Cooler Master
Item model number RS550-AFBAG1-US
Item Weight 3.85 pounds
Product Dimensions 5.5 x 5.9 x 3.4 inches
Item Dimensions L x W x H 5.5 x 5.9 x 3.38 inches
Color Gold
Voltage 120 volts



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa aflgjafa frá USA

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 28. Des 2017 21:53

Á íslandi notum við 230 V og hérna er smá lesning fyrir þig:
https://www.visindavefur.is/svar.php?id=66560
https://en.wikipedia.org/wiki/Mains_ele ... by_country


Just do IT
  √


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa aflgjafa frá USA

Pósturaf Tóti » Fim 28. Des 2017 22:11

Aflgjafar í dag eru universal eins og ZiRiuS segir.
Sérð það hér neðst á síðunni.
http://www.coolermaster.com/powersupply ... ries/v550/



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 969
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa aflgjafa frá USA

Pósturaf brain » Fim 28. Des 2017 22:15

Hef keypt um 5 aflgjafa frá US.
Allir 120-240 V

Samt átti 1 að vera 120 v eingöngu.




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa aflgjafa frá USA

Pósturaf agnarkb » Fim 28. Des 2017 23:18

OK. Skoðaði aðeins QA á Amazon síðunni betur, sá aftast að þar var talað um að hann sé 110 - 240. Skrítið.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Pure Base 500

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa aflgjafa frá USA

Pósturaf DJOli » Fös 29. Des 2017 08:22

agnarkb skrifaði:OK. Skoðaði aðeins QA á Amazon síðunni betur, sá aftast að þar var talað um að hann sé 110 - 240. Skrítið.


Þeir eru bara yfirleitt listaðir sem 120v í bandaríkjunum svo kaninn fái ekki hjartaáfall, enda í mörgum tilfellum svo heimskt dýr.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|