Íhlutalisti í nýja vél


Höfundur
Talos
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Íhlutalisti í nýja vél

Pósturaf Talos » Mið 20. Des 2017 15:43

Daginn, er að spá að uppfæra gömlu gufuvélina mína.

verður notuð í leiki og smá teiknivinnu öðruhverju (inventor, revit), ég er enginn sérstakur 4K pervert en 1440P er held ég alveg í myndinni.

þetta er það sem ég er kominn niður á:
CPU Ryzen 1600X 24.900
GPU GTX 1060 6GB 39.900
RAM 16 gb 3200 CL16 25.900
HDD 250 GB Samsung 960 EVO 18.900
MBB Asus x370 Prime Pro 23.900
CPU vifta arctic cooling 5.900
PSU Corsair RM650x 17.900
verð 157.300

Bara spá hvort ég sé að yfirspecca eitthvað eða bottlenecka einhversstaðar, alger óþarfi að eyða of miklum peningum :)

ég á góðan kassa og allt hitt dótið.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutalisti í nýja vél

Pósturaf kiddi » Mið 20. Des 2017 17:19

Þetta er bara þrusufín vél, lítið hægt að setja út á þetta.

Pugetsystems.com er ansi fín síða fyrir þá sem vilja skoða benchmarks ekki út frá tölvuleikjum heldur forritum sem margir vinna við. Þar er m.a. hægt að finna t.d. Revit & SolidWorks samanburði. Hér er Revit 2018 CPU samanburður, til að gefa þér hugmynd um t.d. Ryzen vs. Intel í þessu samhengi.

https://www.pugetsystems.com/labs/artic ... ison-1002/