Uppfærsla aftur


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfærsla aftur

Pósturaf Fautinn » Þri 12. Des 2017 23:10

Sorry var búinn að setja þetta upp áður en langaði að fá aftur smá aðstoð, fer út á fimmtudag og var að spá í að versla hjá PC world.

Er að hugsa um jafnvel flest nýtt - láta guttann minn fá tölvuna að mestu, hann á samt ýmislegt úr sinni vél á móti.

Er að spá í 100k fer líklega í þessa verslun https://www.pcworld.co.uk/gbuk/computin ... teria.html


Skjákort
Örgjörva
Psu ?
Solid state stærri disk.

Hún er svona í dag.

Er nánast eingöngu notuð í tölvuleiki:

Cooler Master Elite 120 Advanced,
Mini-ITX tölvukassi án aflgjafa
Energon EPS-750W CM modular
aflgjafi, 135mm hljóðlát vifta
E.EPS-750CM
ASRock H170M-ITX/ac, LGA1151
Skylake, 2xDDR4, 4xSATA3, ITX
ARH170MITXac
Intel Core i5-6600 3.3GHz, LGA1151
Skylake, Quad-Core
i5-6600R
Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR4
2400MHz, CL16, PC4-19200
CS16GK2400.16
Samsung 850 EVO 250GB 2.5" SolidState
SATA 6.0Gb/s SSD
SM850EVO250
Gigabyte NVIDIA GTX970 ITX OC
4GB, 2xDVI, HDMI & 3xDP, ITX
GAGTX970ITX
Ath minnið keyrir á 2133MHz
Microsoft Windows 10 64-bit OEM
útgáfa
MSW10Home




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2375
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla aftur

Pósturaf littli-Jake » Mið 13. Des 2017 00:17

Sorry en ég sé bara enga ástæðu til að uppfæra þessa vél. Þú ert einni kynslóð á eftir með gpu og rétt svo tveimur með cpu. Það er flottur ssd diskur í henni og þannig séð nó minni.
Eina sem ég velti fyrir mér er hvort mini itx kassinn höndli þetta upp á kælingu. Finnst samt conseptið mjög cool


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180