Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?

Pósturaf blitz » Lau 09. Des 2017 07:09

Sælir.

Erum að hugsa um að fá okkur nýjan turn eftir smá fjarveru. Verður notað í létta myndavinnslu og 1080p leikjaspilun. Sé ekki fram á að færa mig yfir í 1440p fljótlega. Vildi þ.al. hafa budgetið í lægri kantinum, c.a. 130.000 til 150.000 fyrir turninn (án skjás og windows). Væri fínt að halda þessu nær 130.000.

Var með eftirfarandi í huga:
Ryzen 5 1500x - 19.900
Gigabyte AB350M-Gaming 3 - 15.900
AC Freezer 13 - 5.990
Corsair 8gb 2666mhz - 12.900
GTX 1060 3gb - 28.900
250gb samsung SSD - 14.900
Corsair 270R - 14.900
Corsair CX600 - 13.950

Endar í kringum 130.000

Það sem ég er að velta fyrir mér er:
[*] Er það þess virði að fara í 1060 6gb? Mun það skipta miklu máli fyrir 1080p leikjaspilun? (+11.000 kr)
[*] Er það þess virði að fara í Ryzen 1600 til þess að fá auka kjarna? Er 1500x ekki feikinóg? (+4.000 kr)
[*] Hugmyndin var að láta 8gb vinnsluminni duga á þessum tímapunkti og bæta við auka 8gb seinna.


PS4

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?

Pósturaf dragonis » Lau 09. Des 2017 10:05

blitz skrifaði:Sælir.

Erum að hugsa um að fá okkur nýjan turn eftir smá fjarveru. Verður notað í létta myndavinnslu og 1080p leikjaspilun. Sé ekki fram á að færa mig yfir í 1440p fljótlega. Vildi þ.al. hafa budgetið í lægri kantinum, c.a. 130.000 til 150.000 fyrir turninn (án skjás og windows). Væri fínt að halda þessu nær 130.000.

Var með eftirfarandi í huga:
Ryzen 5 1500x - 19.900
Gigabyte AB350M-Gaming 3 - 15.900
AC Freezer 13 - 5.990
Corsair 8gb 2666mhz - 12.900
GTX 1060 3gb - 28.900
250gb samsung SSD - 14.900
Corsair 270R - 14.900
Corsair CX600 - 13.950

Endar í kringum 130.000

Það sem ég er að velta fyrir mér er:
[*] Er það þess virði að fara í 1060 6gb? Mun það skipta miklu máli fyrir 1080p leikjaspilun? (+11.000 kr)
[*] Er það þess virði að fara í Ryzen 1600 til þess að fá auka kjarna? Er 1500x ekki feikinóg? (+4.000 kr)
[*] Hugmyndin var að láta 8gb vinnsluminni duga á þessum tímapunkti og bæta við auka 8gb seinna.


Sæll, ég var í svipuðum pælingum og þú. þú væntanlega veist að það kemur ekki cpu cooler með 1500x? en kemur með öllum nonX, ég færi allan dagin í 1600 fram yfir hinn fleiri kjarnar fleiri þræðir það er mjög auðvelt að yfirklukka þessa 3.8Ghz á lágum voltum stock kælingin meira en nóg til að kæla. Einnig tók ég 8Gb í vinnsluminnni það var ekki mikið í boði tók Corsair 2400mhz 2x4Gb uppfærði í nýjasta AGESA biosinn og setti minninn í cl 16 3200Mhz voila stable ryzen fýlar hærri klukkutíðni þettta á sérstakelega við í gaming. 1060 3gb bottleneckar ekki í 1080p. Gangi þér vel.




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?

Pósturaf blitz » Lau 09. Des 2017 13:19

dragonis skrifaði:
blitz skrifaði:Sælir.

Erum að hugsa um að fá okkur nýjan turn eftir smá fjarveru. Verður notað í létta myndavinnslu og 1080p leikjaspilun. Sé ekki fram á að færa mig yfir í 1440p fljótlega. Vildi þ.al. hafa budgetið í lægri kantinum, c.a. 130.000 til 150.000 fyrir turninn (án skjás og windows). Væri fínt að halda þessu nær 130.000.

Var með eftirfarandi í huga:
Ryzen 5 1500x - 19.900
Gigabyte AB350M-Gaming 3 - 15.900
AC Freezer 13 - 5.990
Corsair 8gb 2666mhz - 12.900
GTX 1060 3gb - 28.900
250gb samsung SSD - 14.900
Corsair 270R - 14.900
Corsair CX600 - 13.950

Endar í kringum 130.000

Það sem ég er að velta fyrir mér er:
[*] Er það þess virði að fara í 1060 6gb? Mun það skipta miklu máli fyrir 1080p leikjaspilun? (+11.000 kr)
[*] Er það þess virði að fara í Ryzen 1600 til þess að fá auka kjarna? Er 1500x ekki feikinóg? (+4.000 kr)
[*] Hugmyndin var að láta 8gb vinnsluminni duga á þessum tímapunkti og bæta við auka 8gb seinna.


Sæll, ég var í svipuðum pælingum og þú. þú væntanlega veist að það kemur ekki cpu cooler með 1500x? en kemur með öllum nonX, ég færi allan dagin í 1600 fram yfir hinn fleiri kjarnar fleiri þræðir það er mjög auðvelt að yfirklukka þessa 3.8Ghz á lágum voltum stock kælingin meira en nóg til að kæla. Einnig tók ég 8Gb í vinnsluminnni það var ekki mikið í boði tók Corsair 2400mhz 2x4Gb uppfærði í nýjasta AGESA biosinn og setti minninn í cl 16 3200Mhz voila stable ryzen fýlar hærri klukkutíðni þettta á sérstakelega við í gaming. 1060 3gb bottleneckar ekki í 1080p. Gangi þér vel.


Fínn punktur - ef ég færi mig í 1600 og yfirklukka hann í c.a. 3.5ghz er ég með ódýrari pakka en 1500x + kæling.

Bkv.,


PS4

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1822
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Tengdur

Re: Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?

Pósturaf Nariur » Lau 09. Des 2017 13:49

Til að hafa það á hreinu, það fylgir kæling með öllum ryzen örgjörvunum nema 1600x, 1700x og 1800x.
Annars lítur þetta mjög vel út. Ég myndi líka mæla með því að taka 1600.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?

Pósturaf dragonis » Lau 09. Des 2017 14:07

Nariur skrifaði:Til að hafa það á hreinu, það fylgir kæling með öllum ryzen örgjörvunum nema 1600x, 1700x og 1800x.
Annars lítur þetta mjög vel út. Ég myndi líka mæla með því að taka 1600.


Afsakið það takk fyrir að leiðrétta þetta . Ætlaði í 1500x fyrst las svo einhverstaðar að það væri ekki kæling með X örgjöfunum án þess að skoða það einhvað frekar :-k en 1600 er skotheldara til framtíðar litið.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1822
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Tengdur

Re: Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?

Pósturaf Nariur » Lau 09. Des 2017 14:16

dragonis skrifaði:... las svo einhverstaðar að það væri ekki kæling með X örgjöfunum ...


Það er Intel. Svo fylgir AMD því næstum því.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?

Pósturaf chaplin » Lau 09. Des 2017 23:20

[*] Er það þess virði að fara í 1060 6gb? Mun það skipta miklu máli fyrir 1080p leikjaspilun? (+11.000 kr)

Þú ert sjálfsagt eftir að fara í 1440P eða 4K á næstu 2 árum, þá viltu vissulega vera með meira vinnsluminni. Nenniru að skipta um kort eftir 2 ár? Ef svo er, þá er 3GB kortið fínt í bili.

[*] Er það þess virði að fara í Ryzen 1600 til þess að fá auka kjarna? Er 1500x ekki feikinóg? (+4.000 kr)

50% fleiri kjarnar og þræðir fyrir 20% hærra verð, ég myndi stökkva á það.

[*] Hugmyndin var að láta 8gb vinnsluminni duga á þessum tímapunkti og bæta við auka 8gb seinna.

8GB er sjálfsagt meira en nóg í bili, ef þér finnst tölvan verða hægt að þá gæti meira vinnsluminni verið lausnin. Þú vilt að stýrikerfið/forrit séu að nota vinnsluminnið þitt. Ég er með 16GB, nánast ekkert opið og tæp 9GB eru í notkun, tæplega helmingur af því er cache-að. Nákvæmlega eins og það á að vera. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?

Pósturaf Alfa » Sun 17. Des 2017 21:24

Nýbúin að smíða mína fyrstu Ryzen vél fyrir félaga.

Eitt er víst 1080p er Intel land, 8350k á 20 þús myndi toppa Ryzen 1600 í leikjum sem krefjast háar klukkutíðni á 1-2 kjörnum. t.d CS GO og WoW (sem reyndar eru orðnir töluvert gamlir). En .. ef þú ert ekki að leita að 144hz/fps þá skiptir það ekki svo sem miklu. Eftir 1440p fer flöskuhálsin að færast meira yfir á skjákortið.

Td. prófaði ég 1700 Ryzen @ 3.5Ghz (mild overclock) með 1070Ti á móti intel 4790K @ 4.4Ghz og 1080GTX í Rainbox 6 Siege, Heaven og Valley og munurinn var sama sem engin @ 1440p nema í Valley. Ég var mjög hissa miðað við að Allt er í raun í óhag Ryzen 1700+1070ti nema fleiri kjarnar og DDR4. Meira segja fékk mig til að hugsa að skipta í AM4 (eiginlega bara til að prófa).

Segjandi það þá mun vera hægt að uppfæra í AM4 socket til 2020 segir AMD, og næsta kynslóð AMD mun nálgast Intel meira í Mhz svo bilið mun minnka hugsanlega í leikjum og halda áfram að standa sig í öðru sem tengist fleiri kjörnum.

Varðandi minnið þá get ég persónulega aldrei mælt með minna en 16gb í leikjavél. Fátt sem ég þoli minna en kannski 200-300 þús kr vél sem er auglýst sem leikjavél með 8gb í minni. Það er byrjað að vera til vandræða sk nýlegu review sem ég sá um daginn. Segjandi það er minni grátlega dýrt.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight