Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Pósturaf GuðjónR » Fös 08. Des 2017 12:45

Á að fá sér? Kannski tvö í sli ??
https://www.theverge.com/2017/12/8/1675 ... lease-date



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Pósturaf olihar » Fös 08. Des 2017 13:57

machine learning draumur í dós...



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Pósturaf flottur » Fös 08. Des 2017 20:56

Soldið þreytt að þeir séu alltaf að koma með það öflugasta sem til er. Þeir eru búnir að vera því í soldið langan tíma.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Pósturaf Viktor » Fös 08. Des 2017 21:31

Kemur ekki öflugasta skjákort frá upphafi út á nokkurra mánaða fresti? #-o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Pósturaf rbe » Fös 08. Des 2017 21:43

jæja loksins kominn tími á að skipta þessu út ? https://en.wikipedia.org/wiki/GeForce_256
búið að vera top of the line lengi. loksins velt úr sessi ?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Pósturaf svanur08 » Fös 08. Des 2017 23:34

Erfitt að eltast við tölvuþróun hætti því fyrir mörgum árum, mín virkar ennþá fínt fyrir mig lol. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Pósturaf Tiger » Lau 09. Des 2017 10:22

flottur skrifaði:Soldið þreytt að þeir séu alltaf að koma með það öflugasta sem til er. Þeir eru búnir að vera því í soldið langan tíma.


Hmmm viltu frekar að þeir kynni eitthvað sem er verra en það sem til er ... furðulegt comment.

Að sjálfsögðu er það nýjasta skref framá við og betra en forveranir.


Mynd

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1159
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 153
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Pósturaf g0tlife » Lau 09. Des 2017 18:01

Tiger skrifaði:
flottur skrifaði:Soldið þreytt að þeir séu alltaf að koma með það öflugasta sem til er. Þeir eru búnir að vera því í soldið langan tíma.


Hmmm viltu frekar að þeir kynni eitthvað sem er verra en það sem til er ... furðulegt comment.

Að sjálfsögðu er það nýjasta skref framá við og betra en forveranir.



Þessi þróun er bara BULL ! Við þurfum að fara aðeins til baka og þess vegna eru BMW, Audi og Volvo að koma með 2018 árgerð af hestvagninum. Getur valið um frá 1 og upp í 6 (whaaat) hesta kerru. Frí úlpa og húfa fylgja öllum kerrum og ókeypis að leggja niðrí bæ gegn vægu gjaldi. Hins vegar eru Tesla menn að sjá að árið 2025 kemur fyrsti rafmagnsdrifni hesturinn út til að keyra þessar glæsikerrur áfram en eina sem E-horse þolir ekki er veður !


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


volcom1983
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 04. Júl 2015 06:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Pósturaf volcom1983 » Lau 09. Des 2017 21:04

Eða bara að bíða eftir nvidia volta.

https://www.pcgamesn.com/nvidia/nvidia- ... s/#release




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Pósturaf asgeirbjarnason » Lau 09. Des 2017 22:05

volcom1983 skrifaði:Eða bara að bíða eftir nvidia volta.

https://www.pcgamesn.com/nvidia/nvidia- ... s/#release


Þetta er Volta. Úr greininni:

It represents a more significant leap than most products that have made that claim, however, as it's the first consumer-grade GPU based around Nvidia’s new Volta architecture.



Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Pósturaf Templar » Fim 14. Des 2017 19:13

Titan V styður ekki SLI því miður.
Þeir sem hafa í dag 1080Ti, TitanX eða TitanXp SLI kort verða því að bíða eftir öflugra Titan V korti eða Prosumer útgáfu sem styður SLI.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||