Uppfærsla á tölvu "skjákort"


Höfundur
kobbi88
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf kobbi88 » Fim 23. Nóv 2017 15:08

Ætla uppfæra tölvuna og lagði þetta fram við nokkra félaga mína og allir bentu á að ætti bara uppfæra skjákortið í bili

Loadoutið mitt eins og er

Móðurborð: MSI 970A-G43 (MS-7693)
skjákort: NVIDIA GeForce GTX 960 2047MB
örgjafi: AMD FX - 8350 8 core 4GHz
RAM: 8,00GB Dual-Channel DDR3

En þeir sem ég hef talað við mæla með fara í geforce 1070/1080
e-h hérna sammála því ef svo hvaða 1070/1080 kort ætti ég taka ? :)




Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Hallipalli » Fim 23. Nóv 2017 15:38

ert væntanlega með ssd disk.

En Att.is eru með 1080 á tilboði og tölvulistinn verður með tilboð á morgunn líka

https://www.att.is/product/msi-gtx1080-armor-skjakort
Síðast breytt af Hallipalli á Fim 23. Nóv 2017 16:33, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
kobbi88
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf kobbi88 » Fim 23. Nóv 2017 16:10

Hallipalli skrifaði:ert væntanlega með sd disk.

En Att.is eru með 1080 á tilboði og tölvulistinn verður með tilboð á morgunn líka

https://www.att.is/product/msi-gtx1080-armor-skjakort


Nei en ætla kaupa þannig líka :)



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Nitruz » Fim 23. Nóv 2017 16:31

Þessi örgjörvi mun "bottlenecka" marga af nýrri leikjum í dag. Virkar eflaust fínt en færð ekki all those goody fps´ssss sem þú gætir fengið.




Höfundur
kobbi88
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf kobbi88 » Fim 23. Nóv 2017 16:47

Nitruz skrifaði:Þessi örgjörvi mun "bottlenecka" marga af nýrri leikjum í dag. Virkar eflaust fínt en færð ekki all those goody fps´ssss sem þú gætir fengið.


hvað myndiru gera?
hvað myndiru fara í?

ef ég er fara í uppfærslu á meira en skjákorti vill ég hafa það þannig hún ráði við ultra og svo high seinna alveg í 2-3 ár +



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Nitruz » Fim 23. Nóv 2017 16:48

það fer alveg eftir því hvað þú ert tilbúinn að eyða miklum péning ;)
edit: Ef þú uppfærir cpu þá þart þú auðvitað nýtt moðurborð og nýtt ddr4 ram líka þá er það fljótt að verða dýrt.
En ef þú ert opinn fyrir notað þá ert þú auðvitað á besta staðunum til þess.




Höfundur
kobbi88
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf kobbi88 » Fim 23. Nóv 2017 17:11

er spá svona á bilinu um 170 :)

eða uppfæra bara skjaákortið
er spá hvort að ég fái max performance úr 1070/1080 kortinu með það sem ég er með núna :)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2287
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Moldvarpan » Fim 23. Nóv 2017 17:23

Fáðu þér skjákort og aðeins meira minni, það er hægt að fá það orðið á slikk í DDR3.
Sama á við með SSD, þeir eru það ódýrir að það er klárlega þess virði að setja einn svoleiðis fyrir OS og programs.

Svo næstu uppfærslu, þá út með móðurborð, örgjörva og minni.




Höfundur
kobbi88
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf kobbi88 » Fim 23. Nóv 2017 17:25

Moldvarpan skrifaði:Fáðu þér skjákort og aðeins meira minni, það er hægt að fá það orðið á slikk í DDR3.
Sama á við með SSD, þeir eru það ódýrir að það er klárlega þess virði að setja einn svoleiðis fyrir OS og programs.

Svo næstu uppfærslu, þá út með móðurborð, örgjörva og minni.


ait hvaða skjákort mæliru með fá?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2287
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Moldvarpan » Fim 23. Nóv 2017 17:31

Það sem buddan þín ræður við.



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Nitruz » Fim 23. Nóv 2017 17:33

Boom done! aðeins yfir budget en þetta dugar þér flott næstu árinn.
Mynd




Höfundur
kobbi88
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf kobbi88 » Fim 23. Nóv 2017 17:35

.
Síðast breytt af kobbi88 á Fim 23. Nóv 2017 17:36, breytt samtals 3 sinnum.




Höfundur
kobbi88
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf kobbi88 » Fim 23. Nóv 2017 17:35

Nitruz skrifaði:Boom done! aðeins yfir budget en þetta dugar þér flott næstu árinn.
Mynd


hjá hverjum er þetta?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Njall_L » Fim 23. Nóv 2017 17:36

kobbi88 skrifaði:
Nitruz skrifaði:Boom done! aðeins yfir budget en þetta dugar þér flott næstu árinn.
Mynd

hjá hverjum er þetta?

Þessi Kaby Lake örri mun ekki virka í Z370 móðurborði. Þarf að fá þér Z170 eða Z270.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Alfa » Fim 23. Nóv 2017 17:42

Ágætis hugmynd en ég myndi nú frekar taka i5-8400 sex kjarna en 7600k fyrir sama pening, virðist vera betri í flestum leikjum. S'erstkalega fyrst þú setur z370 borð þarna sem virkar ekki með þessum cpu.

Og þetta er hugmynd frá @tt !


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
kobbi88
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf kobbi88 » Fim 23. Nóv 2017 18:19

Alfa skrifaði:Ágætis hugmynd en ég myndi nú frekar taka i5-8400 sex kjarna en 7600k fyrir sama pening, virðist vera betri í flestum leikjum. S'erstkalega fyrst þú setur z370 borð þarna sem virkar ekki með þessum cpu.

Og þetta er hugmynd frá @tt !


er opin fyrir fleiri hugmyndum :)



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Drilli » Fim 23. Nóv 2017 19:15

Ég hef verið að versla hjá att.is - þeir eru sangjarnir í verði og flott þjónusta. Persónulega myndi ég skella mér á nýja tölvu og selja gömlu vélina þína á slikk. Win-win situation.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Aron Flavio » Fim 23. Nóv 2017 21:13

Ryzen er betra að mínu mati í price/performance

ATH: 1080 kortið er núna á 15þús kr.afslætti en getur sparað þér pening og fengið þér Ryzen 5 1600 og B350 móðurborð í staðinn (eiginlega enginn munur á B350 og X370 nema SLI/X-fire stuðningur) eða líka farið niður í 1070

EDIT: gætir eflaust sparað einhverja þúsundkalla með því að kaupa í mismunandi búðum en persónulega finnst mér @tt :happy

fsd.png
fsd.png (115.19 KiB) Skoðað 2078 sinnum



Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf gotit23 » Fim 23. Nóv 2017 21:47

mögulega þetta?
Viðhengi
Uppfærsla..JPG
Uppfærsla..JPG (56.09 KiB) Skoðað 2061 sinnum



Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Aron Flavio » Fim 23. Nóv 2017 21:57

gotit23 skrifaði:mögulega þetta?


1600x kemur ekki með stock örgjörvaviftu



Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf gotit23 » Fös 24. Nóv 2017 06:35

Aron Flavio skrifaði:
gotit23 skrifaði:mögulega þetta?


1600x kemur ekki með stock örgjörvaviftu


og,...hann er með 20kall eftir af budgetinu pg kostar "stock"
vifta nú bara 2000kr.




Höfundur
kobbi88
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf kobbi88 » Fös 24. Nóv 2017 12:59

Var í símanum við att og hann gaf mer þetta

Mynd

Þetta ekki bara solid ? :)




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf pepsico » Fös 24. Nóv 2017 14:12

Móðurborðið er örlítið upsell því það hefur enga kosti sem þú munt nýta umfram MSI Z370-A Pro á 23.950.
Að öðru leyti er tölvu uppsetningin mjög fín á fínu verði.

Hins vegar er það að mínu mati vafasamt að kaupa 240Hz skjá á 99.950 þegar munurinn á 240Hz og 144Hz er jafn ómerkilegur og hann er.
Ég sé strax muninn á 60Hz og 144Hz en hingað til hefur mér ekki tekist að sjá muninn á 144Hz og 240Hz.
Myndi fá mér 144Hz á helminginn af þessu verði ef ég væri í þínum sporum.

Veit líka ekki hvað er í gangi hjá þeim í @tt en verðin á skjánum og móðurborðinu þarna hjá þér eru ekki í samræmi við síðuna og móðurborðið er skráð ódýrar þar og skjárinn dýrar.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf Alfa » Fös 24. Nóv 2017 15:47

pepsico skrifaði:Veit líka ekki hvað er í gangi hjá þeim í @tt en verðin á skjánum og móðurborðinu þarna hjá þér eru ekki í samræmi við síðuna og móðurborðið er skráð ódýrar þar og skjárinn dýrar.


Þetta myndi kallast "tilboð", þess vegna eru verðin ekki þau sömu síðunni og í tilboðinu. Verðið á móðurborðinu er td 28.950 svo hann er að fá 2 þús kr afslátt af því, osfv.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
kobbi88
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 11. Jan 2009 03:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu "skjákort"

Pósturaf kobbi88 » Fös 24. Nóv 2017 15:49

pepsico skrifaði:Móðurborðið er örlítið upsell því það hefur enga kosti sem þú munt nýta umfram MSI Z370-A Pro á 23.950.
Að öðru leyti er tölvu uppsetningin mjög fín á fínu verði.

Hins vegar er það að mínu mati vafasamt að kaupa 240Hz skjá á 99.950 þegar munurinn á 240Hz og 144Hz er jafn ómerkilegur og hann er.
Ég sé strax muninn á 60Hz og 144Hz en hingað til hefur mér ekki tekist að sjá muninn á 144Hz og 240Hz.
Myndi fá mér 144Hz á helminginn af þessu verði ef ég væri í þínum sporum.

Veit líka ekki hvað er í gangi hjá þeim í @tt en verðin á skjánum og móðurborðinu þarna hjá þér eru ekki í samræmi við síðuna og móðurborðið er skráð ódýrar þar og skjárinn dýrar.


hann lækkaði skjá verðið hjá mér og móður borðið

https://att.is/product/asus-27-pg258q-leikjaskjar
fæ hann á 99.950 í stað 107.950

https://att.is/product/msi-z370-tomahawk-modurbord
fæ hann á 26.950 í stað 28.950

en já hvaða skjá myndiru fá þér?