(LEYST) Laga BIOS - Tölva föst í splash screen eftir BIOS niðurfærslu

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

(LEYST) Laga BIOS - Tölva föst í splash screen eftir BIOS niðurfærslu

Pósturaf Viktor » Fim 09. Nóv 2017 12:22

EDIT: LEYST - þurfti bara að aftengja skjákortið fyrst.

Góðan dag,

Er með gamalt GA-Z68MA-D2H-B3 (rev. 1.0) móðurborð sem ég uppfærði í einhvert UEFI beta BIOS fyrir allnokkru síðan til að prufa hackintosh.

Ég ætlaði svo að "niðurfæra" aftur í gamlan BIOS sem ég sótti af Gigabyte síðunni, en það reyndist ekki í boði.

Ég þurfti því að ná í eitthvað tól frá þeim til þess að niðurfæra BIOSinn úr UEFI beta niður í F4 (2011/06/23) þar sem ég hafði lesið að það væri hentugur BIOS til þess að fá sem mest út úr 2500K.

Nú, það tókst að niðurfæra BIOS-inn í F4 með þessu tóli, en núna fæ ég bara upp splash screen, eitt venjuleg BÍB eins og allt sé í lagi, en tölvan er bara föst þar og fer ekki lengra. Kemst ekki í setup, boot menu eða slíkt.

Það á að vera "dual bios" í þessu borði en mér hefur ekki tekist að virkja það, er búinn að prufa að halda inni PWR og RESET, það virkaði fyrir niðurfærslu en ekki núna. Er einhver hér með tips í þetta eða einhver hér heima sem getur kippt svona BIOS í liðinn?

KKv.

https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... -rev-10#ov
Viðhengi
DEE5D9C8-1B70-4842-B8BB-908BB919FB54.jpeg
DEE5D9C8-1B70-4842-B8BB-908BB919FB54.jpeg (2.12 MiB) Skoðað 621 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Fim 09. Nóv 2017 18:32, breytt samtals 2 sinnum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Laga BIOS - Tölva föst í splash screen eftir BIOS niðurfærslu

Pósturaf Klemmi » Fim 09. Nóv 2017 14:09

Finnst þetta skjábrengl vera spes... en allavega, ertu búinn að prófa hinar 2 leiðirnar (sé að þú ert búinn að reyna nr. 2)?
https://www.gigabytenordic.com/gigabyte ... ricks-rma/

Method #1:

Shut off the powersupply by pressing the button on the ”PSU” or by removing the power cable.
Press the powerbutton 3-4 times to empty the stored energy in the power supply.
Turn on the powersupply
Press and hold the powerbutton, the system will start the bootup procedure but will shut down after a few second. Release the powerbutton after the system have shut down completely.
Press the powerbutton to start the system.

Method #2:

Shut your PC down.
Hold the power AND the reset button for about 10 sec, than release.
Backup BIOS should kick in anytime soon now.

Method #3:

Short out pins 1 and 6 on the main BIOS chip (pin #1 should be marked with a red dot or whatever)
Tell a friend (or a relative) of yours to press the power on button
Remove the ghetto-like jumper you’re holding between pins 1 and 6 as soon as you hear a beep.
Backup BIOS should kick in again and everything will (hopefully) be fine.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga BIOS - Tölva föst í splash screen eftir BIOS niðurfærslu

Pósturaf Viktor » Fim 09. Nóv 2017 14:14

Klemmi skrifaði:Finnst þetta skjábrengl vera spes... en allavega, ertu búinn að prófa hinar 2 leiðirnar (sé að þú ert búinn að reyna nr. 2)?
https://www.gigabytenordic.com/gigabyte ... ricks-rma/

Method #1:

Shut off the powersupply by pressing the button on the ”PSU” or by removing the power cable.
Press the powerbutton 3-4 times to empty the stored energy in the power supply.
Turn on the powersupply
Press and hold the powerbutton, the system will start the bootup procedure but will shut down after a few second. Release the powerbutton after the system have shut down completely.
Press the powerbutton to start the system.

Method #2:

Shut your PC down.
Hold the power AND the reset button for about 10 sec, than release.
Backup BIOS should kick in anytime soon now.

Method #3:

Short out pins 1 and 6 on the main BIOS chip (pin #1 should be marked with a red dot or whatever)
Tell a friend (or a relative) of yours to press the power on button
Remove the ghetto-like jumper you’re holding between pins 1 and 6 as soon as you hear a beep.
Backup BIOS should kick in again and everything will (hopefully) be fine.


Takk fyrir svarið.
Já, smá spes skjábrengl.

Ég er búinn að prufa allt nema #3 - geri það við tækifæri. Númer 1 virkaði hjá mér áður en ég niðurfærði, en það væri ekki vitlaust að prufa #3 líka.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga BIOS - Tölva föst í splash screen eftir BIOS niðurfærslu

Pósturaf Viktor » Fim 09. Nóv 2017 18:31

False alarm, þurfti bara að aftengja skjákortið og boota þar í gegn fyrst. BIOSinn virðist í lagi :happy


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB