Góð leikjamús?

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
durpadurr
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 06. Nóv 2017 16:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Góð leikjamús?

Pósturaf durpadurr » Mán 06. Nóv 2017 20:11

Sælir, eruð þið með einhver meðmæli fyrir góðri leikjamús? :)Skjámynd

ChopTheDoggie
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 32
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjamús?

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 06. Nóv 2017 20:26

Mæli með Deathadder Elite ef þú ert að pæla í Razer eða Mamba.
Svo líka G502 frá Logitech.


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU


ColdIce
</Snillingur>
Póstar: 1008
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 30
Staðsetning: Tveir-Tveir-Einn
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjamús?

Pósturaf ColdIce » Mán 06. Nóv 2017 20:54

Corsair M65 Pro RGB hefur reynst mér vel


Eplakarfan: iMac 27” 5K | Apple Watch S4 | MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone X

Skjámynd

Zorglub
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 20
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjamús?

Pósturaf Zorglub » Mán 06. Nóv 2017 21:00

Keypti G502 fyrir rúmu ári, var þá eina músin sem mér líkaði við á markaðnum, var núna um helgina með guttann á rúntinum að prófa flest sem var í boði og hann kom heim með hana líka.
Erum báðir frekar sérvitrir á mýs, en ég vill meina að maður eigi að vera það ;)


Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


elias14
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjamús?

Pósturaf elias14 » Mán 06. Nóv 2017 22:03

corsair m65 Vengeance er virkilega góð lika þæginlegt stilingar forrit :) mæli með henniSkjámynd

Haukursv
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjamús?

Pósturaf Haukursv » Þri 07. Nóv 2017 08:20

Steelseries Rival alla leið


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450

Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1550
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 273
Staðsetning: MODS | REVIEWS | UNBOXING
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjamús?

Pósturaf jojoharalds » Þri 07. Nóv 2017 08:27

Mionix Castor - er búin að eiga svoleiðis í tvö ár núna og hef ekki notað betri mús.
(var einu sinni bara með razer)


ASRock X370 Professional Gaming - Ryzen 7-1700X -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3200MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - Asus GTX 1080 Strix
Samsung 950pro 256Gb - Vatnskælt - 3x 120Gb Samsung Evo SSD @ Raid0 - 2Tb WD Black - C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5586
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 341
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjamús?

Pósturaf Sallarólegur » Þri 07. Nóv 2017 08:35AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • SS Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Freysism
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjamús?

Pósturaf Freysism » Þri 07. Nóv 2017 11:49

Logitech g900 eða g903 færð ekki betri þráðlausa mús :)

https://youtu.be/D1o2HBm_uNk


Mobo : Extreme6 z97 | CPU : i7 4790K | GPU : G1 980 TI | RAM : 16GB 1600MHz |
SSD : SM951 256GB m.2 | HDD : 3TB | PSU : Corsair RM 750W | Corsair H100i | NZXT H440 Designed by Razer
Display : BenQ XR3501 | Corsair K70 LUX | Sennheiser g4me zero | Logitech G900

_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !


Mondieu
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjamús?

Pósturaf Mondieu » Þri 07. Nóv 2017 14:01

Það er enginn að spyrja manninn hvað hann er að spila mest.
Það skiptir máli hvaða grip þú notar og hversu stórar hendur þú ert með.
Það skiptir líka máli hvort þú notar hana meira í fps-leiki eða moba/rts-lega leiki.

Ég myndi bara tékka á reviews og fara svo niður í einhverja búð og prófa. Tölvutek er t.d. með margar mýs tengdar við tölvur og þú getur jafnvel testað þær í leikjum sem þú ert að spila.