uppfærsla á þessari tölvu.


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

uppfærsla á þessari tölvu.

Pósturaf Fautinn » Lau 14. Okt 2017 19:49

Sælir vaktarar, ætlaði að biðja um smá aðstoð við að uppfæra þessa vél, er að fara til Bretlands í næstu viku og spurning hvort ég eigi að kaupa íhluti í hana og hvað þá væri sniðugast að uppfæra.

Hún er eingöngu notuð í cs-go og ekki þyngri tölvuleiki en slíka. Veit að hún er alveg þolanleg en mig langar að gera hana aðeins öflugri. Þetta er lítill kassi þannig að ég veit ekki hvaða td skjákort passa í hann.

Cooler Master Elite 120 Advanced,
Mini-ITX tölvukassi án aflgjafa
Energon EPS-750W CM modular
aflgjafi, 135mm hljóðlát vifta
E.EPS-750CM
ASRock H170M-ITX/ac, LGA1151
Skylake, 2xDDR4, 4xSATA3, ITX
ARH170MITXac
Intel Core i5-6600 3.3GHz, LGA1151
Skylake, Quad-Core
i5-6600R
Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR4
2400MHz, CL16, PC4-19200
CS16GK2400.16
Samsung 850 EVO 250GB 2.5" SolidState
SATA 6.0Gb/s SSD
SM850EVO250
Gigabyte NVIDIA GTX970 ITX OC
4GB, 2xDVI, HDMI & 3xDP, ITX
GAGTX970ITX
Ath minnið keyrir á 2133MHz
Microsoft Windows 10 64-bit OEM
útgáfa
MSW10Home



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla á þessari tölvu.

Pósturaf einarhr » Lau 14. Okt 2017 19:59

i7 og Skjákort?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla á þessari tölvu.

Pósturaf pepsico » Lau 14. Okt 2017 21:32

Þig vantar alls ekki betra skjákort fyrir CS:GO nema þú sért að gera eitthvað óeðlilegt eins og að spila í háum gæðum eða hærri upplausn en 1920x1080.

Það eina sem þig vantar í bili er sterkari örgjörvi og ef þú ferð í t.d. 7700 þá vantar þig ekkert meira en það er ekki jafn mikið upgrade og nýtt móðurborð (Z270) plús i7-7700k eða i5-7600k væri.
Klukkutíðni er algjörlega ráðandi og þegar þú ert kominn í svona örgjörva er klukkutíðnin á vinnsluminninu meira að segja byrjuð að skipta máli til að ná lengra.

Smá upgrade væri þá i7-7700 fyrir 235 pund.
Meira upgrade væri i5-7600k fyrir 182 pund ásamt móðurborði á 84 pund og kælingu á 30 pund, 296 pund samtals.
Mikið upgrade væri i7-7700k fyrir 257 pund ásamt móðurborði á 84 pund og kælingu á 30 pund, 371 pund samtals.
Verð frá breska newegg.
https://www.newegg.com/global/uk/Produc ... 6813157742
https://www.newegg.com/global/uk/Produc ... 6835608029
https://www.newegg.com/global/uk/Produc ... 6819117726

Það væri síðan umhugsunaratriði fyrir þig að fá þér betra vinnsluminni eftir það eða reyna að yfirklukka þín.

Bara það að yfirklukka mitt CL17 2400MHz minni upp í 2800MHz með 1 lægra timing skilaði mér 80 auka fps í benchmark mappi, úr ~335 í ~415.
Með fyrirvara um að ég er með vel yfirklukkaðan 7700k og GTX 1060 3GB.
Enginn ætti að velta sér upp úr vinnsluminnisyfirklukkun ef þeir eru ekki með stropaða örgjörvayfirklukkun.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla á þessari tölvu.

Pósturaf Alfa » Sun 15. Okt 2017 11:04

Fyrst þú ert bara spila CS GO þá myndi ég ekki uppfæra þessa vél, taktu frekar spánýjan 144hz skja´með þér heim :) ef þú átt ekki þannig, það væri besta uppfærslan gaming wise !

Og kannski nýjan PSU áður en þetta Energon drasl eyðileggur restina af vélinni !


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla á þessari tölvu.

Pósturaf Fautinn » Sun 15. Okt 2017 21:44

þakka ykkur




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla á þessari tölvu.

Pósturaf Emarki » Mán 16. Okt 2017 08:32

Ég tek undir með Alfa, maður uppfærir ekki skylake i kabylake, það er engin uppfærsla. Þessi er mjög flott fyrir cs go.

144hz er klárlega málið.

Kv. Einar