Leikja PC móðurborðs,hdd ráðleggingar


Höfundur
Ragealot1
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fös 08. Sep 2017 16:24
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Leikja PC móðurborðs,hdd ráðleggingar

Pósturaf Ragealot1 » Fös 22. Sep 2017 21:14

Er að setja saman vél, enn næ ekki að ákveða mig með moðurborð og ssd.

Það sem ég er kominn með í hendurnar er

Intel i5 7600k
Aorus 1070gtx
Corshair vegnence 16gb (2x8) 3200mhz
Thermaltake SMART RGB 700 watta

Moðurborð þarf að bjoða uppa sli fyrir framtiðina og ekki er verra ef það væri með gott hljóðkort og bjoða uppa uppfærslur seinna meir.

Varðandi hdd þa get eg ekki akvedið mig hvort eg vilji hafa ssd eða m2 fyrir styrikerfið þar sem eg veit litið um það seinna, og skoða lika raðleggingar varðandi auka disk.

Endilega commenta a restina af dotinu lika.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Leikja PC móðurborðs,hdd ráðleggingar

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 23. Sep 2017 12:51

Mæli með Z270 Carbon Pro eða Gaming K5 :)
Skjákortið myndi vel passa við Gaming K5 þar sem það er líka Aorus :happy


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Leikja PC móðurborðs,hdd ráðleggingar

Pósturaf pepsico » Lau 23. Sep 2017 14:17

2.5" SATA3 SSD eða M.2 SATA3 SSD eða M.2 NVMe SSD skiptir því miður engu máli í augnablikinu fyrir stýrikerfisræsingar né leikjaræsingar og hvað þá leikja performance svo ég myndi einungis meta þetta út frá stærð/verð og traustleika framleiðenda. Því miður.

Mæli síðan sterklega með Samsung EVO línunni. Svakalega lág bilanatíðni á þessum diskum.