[aðstoð]Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

[aðstoð]Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Pósturaf littli-Jake » Mið 20. Sep 2017 22:58

Gamla Logitech G110 borðið var að gefa sig. Er að vandræðast með arftaka.
Ég er með nokkrar kröfur.
Baklýsing
Media takkar og volum takki
G-lyklar.
Er aðalega að spá í G-910 en dómarnir eru ekki allir góðir.
Síðan er Corsair K 95 líka mögulegt.
Einhver með reynslu af þessum tveimur eða getur mælt með öðrum?
Síðast breytt af littli-Jake á Fös 22. Sep 2017 19:33, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Pósturaf ChopTheDoggie » Fim 21. Sep 2017 01:30

Mæli svakalega með K95 Platinum, ætlaði að fá mér hana fyrst en var sjálfur aðeins með Razer mús og músamottur og eina í RGB þannig ákveðaði bara fara í Blackwidow V2.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Pósturaf littli-Jake » Fim 21. Sep 2017 07:50

ChopTheDoggie skrifaði:Mæli svakalega með K95 Platinum, ætlaði að fá mér hana fyrst en var sjálfur aðeins með Razer mús og músamottur og eina í RGB þannig ákveðaði bara fara í Blackwidow V2.


Eins við k95 er að það böggar mig svakalega að g takkarnir séu ekki svartir


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Pósturaf worghal » Fim 21. Sep 2017 08:59

ef þú getur komist í g710+ þá er það málið!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Pósturaf littli-Jake » Fös 22. Sep 2017 08:48

worghal skrifaði:ef þú getur komist í g710+ þá er það málið!


Þetta er sennilega málið. Veistu hvort að það fáist með öllum tökkum svörtum?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Pósturaf worghal » Fös 22. Sep 2017 08:59

littli-Jake skrifaði:
worghal skrifaði:ef þú getur komist í g710+ þá er það málið!


Þetta er sennilega málið. Veistu hvort að það fáist með öllum tökkum svörtum?

það er bara ein takka útgáfa, en ætti ekki að vera mál að panta svarta takka. eða bara slökkva á backlight :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Pósturaf littli-Jake » Fös 22. Sep 2017 09:06

worghal skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
worghal skrifaði:ef þú getur komist í g710+ þá er það málið!


Þetta er sennilega málið. Veistu hvort að það fáist með öllum tökkum svörtum?

það er bara ein takka útgáfa, en ætti ekki að vera mál að panta svarta takka. eða bara slökkva á backlight :lol:


Takkarnir eru alveg jafn gráir þó það sé ekki ljós í þeim.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Pósturaf einarbjorn » Fös 22. Sep 2017 09:57

en afhverju að kaupa sér lyklaborð þegar þú getur buið það til sjálfur :D
https://www.amazon.com/The-Keyboard-Waf ... affle+iron


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Pósturaf littli-Jake » Fös 22. Sep 2017 11:51

einarbjorn skrifaði:en afhverju að kaupa sér lyklaborð þegar þú getur buið það til sjálfur :D
https://www.amazon.com/The-Keyboard-Waf ... affle+iron


Þetta er klárlega málið. Get verið með nýtt á hverjum morgni :lol:


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180