[aðstoð] kaup á nýrri borðtölvu

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.
Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

[aðstoð] kaup á nýrri borðtölvu

Pósturaf Stingray80 » Mán 18. Sep 2017 10:37

Sælir vaktarar,

Er að skoða kaup á nýrri leikjavél hafiði reynslu af þessum in win turnum frá Computer.is? Er þetta ekki bara þrusu fínt verð hjá þeim?

er mjög heitur fyrir þessum tveim, myndi segja að ég væri nokkuð casual gamer, en ég er svo vitlaus að mér langar alltaf að vera með það besta. mynduði segja að turn 2 sé overkill?


https://www.computer.is/is/product/tolva-in-win-gamer-xelite-3ar

https://www.computer.is/is/product/tolva-in-win-gamer-extreme

Eru eh aðrir turnar sem þið mynduð mæla með?


*edit vitlaus linkur

mbk og fyrirfram þökkum!
emil40
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [aðstoð] kaup á nýrri borðtölvu

Pósturaf emil40 » Fös 22. Sep 2017 16:17TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | i7 7700k kabylake @ 5.0 ghz | Z270x-ultra gaming-CF | Nocthua dh-15 kæling | 48 gb ddr4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair CX750M | Enox blackline 49" | Samsung 970 evo 250 gb og 24 tb


Sjónvarpsvél

Amd a4 6300 richland @3.70 ghz | a88xm-A fm2+ | 8 gb ddr3 | Amd Radeon hd 8370D | Coolermaster 500w | 8.6 tb


SÍMI :

Samsung Galaxy J5 2016


Skari
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: [aðstoð] kaup á nýrri borðtölvu

Pósturaf Skari » Fös 22. Sep 2017 19:18

Ef ég væri að eyða miklum pening í nýja tölvu í dag þá myndi ég persónulega bíða aðeins

Skylst að 8th gen af intel i7 örgjörvunum komi í næsta mánuði, væri skemmtilegra að kaupa það frekar ;)Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [aðstoð] kaup á nýrri borðtölvu

Pósturaf Stingray80 » Fös 22. Sep 2017 19:30

Ég ætla ekki að eyða mikið meira en 200k 8)