Hvernig vél ?


Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Hvernig vél ?

Pósturaf mainman » Mán 17. Júl 2017 10:16

Sælir vaktarar.
Ég ætla að kaupa handa guttanum mínum borðtölvu.
Hún verður eingöngu notuð í leiki og þess háttar.
Hann á flott lyklaborð, frábæra leikjamús og stórann og góðan skjá.
Þannig að mig vantar ráðleggingar varðandi íhluti eða tilbúna vél handa honum.
Það eina sem ég veit fyrir víst er að í mínum tilraunum hef ég fundið góðan mun á hraða á samsung ssd diskum og öðrum ssd diskum sem ég hef prófað og ég hef verið ágætlega ánægður með i5 og i7 en ég þekki t.d. ekkert inn á Rysen örgjafana og veit ekki hvað munar miklu á þeim né hvort það sé hentugt í svona.
Eins þekki ég ekki muninn á öllum þessum týpum af i5 og i7 örgjörvum, það virðast vera margar gerðir til af þeim, fyrir mismunandi sökkla oþh.
Veit t.d. ekkert um nein skjákort á markaðnum í dag svo allar ráðleggingar eru vel þegnar með það.
Þetta verður ekki dýr vél sem ég ætla að fá handa honum, á bilinu 140-180 þús.
Hvaða setupi getið þið mælt með fyrir mig eða hvaða tilbúnu vél ?
Með fyrirfram þökk fyrir hjálpina.
Kv.




agust1337
Gúrú
Póstar: 514
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 41
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig vél ?

Pósturaf agust1337 » Mán 17. Júl 2017 14:30

Hún verður eingöngu notuð í leiki og þess háttar.

Hvernig leiki? Triple A leiki (Nýjustu leikirnir eins og Dark Souls 3, Mass Effect Andromeda, Tom Clancy's The Divison, o.s.fr.v)? VR?


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig vél ?

Pósturaf Viktor » Mán 17. Júl 2017 14:31

Þarft að minsta kosti t.d. Skjákort @ MSI Geforce GTX1060 6GB

https://www.att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4

Ferð svo í "sleppa stýrikerfi og fá vél óuppsetta (- 19 þúsund kr.)" og setur upp Windows sjálfur, ef þú setur fyrst upp Windows 7 og uppfærir í Windows 10 er það frítt, löglegt leyfi. Svo er líka hægt að kaupa Windows 10 leyfi á 200-300 kr. á eBay.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig vél ?

Pósturaf mainman » Þri 18. Júl 2017 07:00

agust1337 skrifaði:
Hún verður eingöngu notuð í leiki og þess háttar.

Hvernig leiki? Triple A leiki (Nýjustu leikirnir eins og Dark Souls 3, Mass Effect Andromeda, Tom Clancy's The Divison, o.s.fr.v)? VR?


Veit að hann hefur verið að skoða HTC Vive svo mig grunar að leikirnir verði í þá átt.
Þar fyrir,utan er hann oftast í HL2 og CS Go