AMD 580 Skjákort, mina eða selja?

Skjámynd

Höfundur
Dropi
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

AMD 580 Skjákort, mina eða selja?

Pósturaf Dropi » Mið 14. Jún 2017 13:39

Sælir

Nýlega seldi ég 280x skjákortið mitt sem ég hafði upprunalega keypt af miner þegar bitcoin APIS voru að koma sterkir inn og keypti mér Asus Strix 580 OC 8GB. Nú fékk ég kortið loksins í gær og sé að það er uppselt á flestum stöðum í Bandaríkjunum og í Englandi þar sem ég bý. Borgaði ég heilar 40 þúsund krónur fyrir kortið heimsent.

Nú keypti ég 580 vegna þess að skjárinn minn er freesync, og ég taldi mig bara geta keyrt 75Hz+ ef ég væri með AMD kort en það sýnist mér ekki vera rétt því hann overclockaðist auðveldlega úr 60 í 80Hz með freesync slökkt!

Margir á youtube sem halda því fram að ef þú ert nýbúinn að kaupa 470/480/570/580 að selja það hiklaust á ebay á 50% hærra verði og nota svo peninginn í 1070 vegna þess hvað coin mining (etherium sérstaklega) sé farið að taka við sér.

Hvað haldið þið, kæru vaktarar, er þetta eitthvað sem maður ætti að íhuga?

Gleymdi að taka fram að ég hef ekki mikinn áhuga á mining, er að nota kortið í létta tölvuleikjaspilun í 3440x1440 80hz ultrawide upplausn.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: AMD 580 Skjákort, mina eða selja?

Pósturaf Emarki » Mið 14. Jún 2017 14:54

Selur það ekki á Ebay á 50% hærra verði enn það kostar útúr búð.



Skjámynd

Höfundur
Dropi
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: AMD 580 Skjákort, mina eða selja?

Pósturaf Dropi » Mið 14. Jún 2017 16:20

Emarki skrifaði:Selur það ekki á Ebay á 50% hærra verði enn það kostar útúr búð.


50% var gróft til orða tekið, þau virðast seljast á uþb. 30% hærra verði á ebay en út úr búð, minerar kaupa allt sem er í boði þessa stundina


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS