Móðurborð


Höfundur
steini_magg
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Móðurborð

Pósturaf steini_magg » Lau 10. Jún 2017 00:29

Ég er að spá í tölvu og er búinn að ákveða 95% af því sem ég þarf en móðurborðið gerir mig strand og eru nokkrir hlutir sem ég er að vona að þið vitið betur en ég.

Þetta er 1151 sökull og þetta er ekki budget tölva nema að ég er ekki að fara að fá mér skjákort til að byrja með annars er þetta með t.d. samsung 960 pro 512 gb og i7 7700
1. Á ég að fá mér 7.1. innbyggt hljóðkort fyrir mest megnið tónlist og Youtube (kannski FPS leik)
2. Hvernig netkort á ég að fá mér
3. Hvaða merki mælið þið með og hvaða ekki
4. Hvaða kubbasett mælið þið með

Það væri vel þegið að þið komið með smá rök :happy



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð

Pósturaf loner » Lau 10. Jún 2017 00:48

Mín svör
1: skiptir ekki máli, nema þú sért með græjur sem styðja það.
2: Netkortið ætti að vera innbyggt, nema þú gerir sér kröfur um netkort.
3: Ég hef alltaf keypt Gigabyte móðurborð síðustu 15 árin fyrir utan Asus sem reyndist bilað, væri til í að prufa Asrock móðurborð.
4: Er erfit að svara þar vantar uppl. hve kröfuharðann FPS leik.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð

Pósturaf loner » Lau 10. Jún 2017 00:50



Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !


Höfundur
steini_magg
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð

Pósturaf steini_magg » Þri 13. Jún 2017 23:25

Takk fyrir þetta en þessi grein sem þú varst að senda mér er um eldri gerðir af kubbsetti en skitpir kubbsetið eitthvað rosa mikið, það sem ég á við er hvort að innihaldið skipiti meira máli eða segir kubbsettið e-ð hint um það.

Síðan með hljóðkortið var ég líka að spá hvort það sé e-ð spess þau sem eru ekki með 7.1. og hvað það er best.
Og með netkortið er það ekki þetta sem intel err með sem er best ?

P.S. Þessi FPS leikur hann heitir Warface og ég spila hann stundum en þegar ég geri það er það alveg 24/7 ef þú vilt vita það :happy



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4952
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 865
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð

Pósturaf jonsig » Mið 14. Jún 2017 11:59

steini_magg skrifaði:Ég er að spá í tölvu og er búinn að ákveða 95% af því sem ég þarf en móðurborðið gerir mig strand og eru nokkrir hlutir sem ég er að vona að þið vitið betur en ég.

Þetta er 1151 sökull og þetta er ekki budget tölva nema að ég er ekki að fara að fá mér skjákort til að byrja með annars er þetta með t.d. samsung 960 pro 512 gb og i7 7700
1. Á ég að fá mér 7.1. innbyggt hljóðkort fyrir mest megnið tónlist og Youtube (kannski FPS leik)
2. Hvernig netkort á ég að fá mér
3. Hvaða merki mælið þið með og hvaða ekki
4. Hvaða kubbasett mælið þið með

Það væri vel þegið að þið komið með smá rök :happy


Ég er með svona setup með gtx1080. Er með gigabyte gaming k3 móðurborð, ég var frekar sáttur við innbyggða hljóðkortið en móbóið er núna í rma :face
soundið var svakalega gott og noise free. En á lágum bassatíðnum kom smá surg hljóð sem maður heyrði bara með sennheiserHD700 ,en ekki með hinum heyrnatólunum sem kosta minna t.d. hd650

Sjálfur er ég með 960pro 512gb, en fann engan mun á því og 2x samsung 840 í raid í þessu setupi þótt speccarnir væru mun flottari. Keypti þetta einmitt útaf löngum loading times í fallout 4, en þessi útskipting breytti engu.




Höfundur
steini_magg
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð

Pósturaf steini_magg » Mið 14. Jún 2017 13:51

Þannig það sem þú ert að segja er að þú mælir með 7.1. ?