Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Pósturaf Danni V8 » Mið 07. Jún 2017 00:11

Sælir.

Langaði bara að fá skoðanir á þessu, og jafnvel ráð til að koma í veg fyrir þetta.

En núna í kvöld ákvað ég að taka einn solo leik af PUBG. Náði langt og var langur leikur, voru 3 eftir og ég að læðast aftanað öðrum með silence or svo bara búmm, slökknaði á tölvunni.

Sá að led ljósin voru blikkandi en ekki static liturinn sem ég var búinn að stilla þau á, svo ég setti hendinni að tölvunni og hún er alveg bullandi heit. Heitasta sem ég fundið frá tölvukassa og það include-ar GTX770 SLI setup með lélega kassakælingu áður en ég moddaði hann.

Svo ég beið smá stund og kveikti síðan aftur og fór beint í BIOS (nýjasti non-BETA, 1201). Stóð að CPU væri 25°C... en síðan að memory og PCH væru í 75°C. Örgjörvaviftan ver ekki einu sinni í gangi, og allar kassaviftur á idle. Ekkert kickaði inn.

Ég er vanur að manually stilla Asus Fan Xpert á full speed áður en ég fer í leiki, en gleymdi því í þetta skiptið.

Ekkert overclock, allt stock, 4 daga gamalt. Ekki búinn að stilla neina fan profiles hvorki í bios né fan xpert, allt eins og það kom úr kassanum. Eini feillinn hjá mér er að ég var ennþá með fan xpert stillt á Silent.

Er hægt að kalla þetta eðlilegt? EKKERT failsafe sem kickar viftunum í botn til að kæla tölvuna þegar hún fer að hitna...


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Pósturaf jojoharalds » Mið 07. Jún 2017 00:18

mæli með að nota ryzen software til að mæla hítan ,
það er það eina sem synir nákvæmt (eða cam hugbúnað frá nzxt)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Pósturaf Danni V8 » Mið 07. Jún 2017 00:43

jojoharalds skrifaði:mæli með að nota ryzen software til að mæla hítan ,
það er það eina sem synir nákvæmt (eða cam hugbúnað frá nzxt)


Er með það, mér finnst það bara ekki meika sense hitatölurnar sem það segir að örgjörvinn sé í. 21°C á sama tíma og Asus segir 26°C, og innihitamælirinn segir 24°C. Með stock kælingu.. þetta bara stemmir ekki við það sem ég hef séð á hinum tölvunum mínum hingað til.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Pósturaf Emarki » Mið 07. Jún 2017 01:23

Fáðu þér Hw monitor, þar geturðu fylgst með fan speed, voltum og hitastigum.

---> http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html

Silent Fan stillinginn er ekki bara "alveg Silent" vifturnar fara alveg í gang eftir hitastigi. Þú getur skoðað profælana og stillt þá líka þannig að þeir bregðist við hitastiginu.

Stock kæling er drasl, hugsaðu um eitthvað betra. Að eyða 5-8K í örgrörvaviftu finnst mér ekki mikið.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Pósturaf Emarki » Mið 07. Jún 2017 01:27

Svo þegar maður póstar hitavandamálum þá á maður að taka fram.

1. Kassa sem maður er með
2. Örgjörvaviftu
3. Kassaviftur ( týpur, stærð, intake og exhaust )
4. Stillingar, overclock eða stock.
5. Aðrir hlutir svo sem GPU

Kveðja Einar.



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Pósturaf Danni V8 » Mið 07. Jún 2017 01:32

Emarki skrifaði:Fáðu þér Hw monitor, þar geturðu fylgst með fan speed, voltum og hitastigum.

---> http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html

Silent Fan stillinginn er ekki bara "alveg Silent" vifturnar fara alveg í gang eftir hitastigi. Þú getur skoðað profælana og stillt þá líka þannig að þeir bregðist við hitastiginu.

Stock kæling er drasl, hugsaðu um eitthvað betra. Að eyða 5-8K í örgrörvaviftu finnst mér ekki mikið.


Er með HW Monitor, sýnir sömu tölur.

Keypti H75 með tölvunni samkvæmt meðmælum frá starfsmanni TL en þar sem þetta er nýtt þá greinilega vissi viðkomandi ekki að það fylgir ekki AM4 bracketið með. Þarf að kaupa það sér. Þeir eru að vinna hörðum höndum að því að redda mér, góð þjónusta við mistökunum. Verð að nota stock þangað til.

Skoðaði Fan Xpert 4 betur og helltist yfir stillingar og threshold fyrir bæði memory og chipset eru stillt í 100 og 110°C úr kassanum! Engin furða að tölvan fór ekkert að kæla sig. Stillti þetta á 60 og 65°C til öryggis, og mun síðan muna héðan í frá að setja vifturnar manually á max þegar ég fer í leiki.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Pósturaf Danni V8 » Mið 07. Jún 2017 01:36

Emarki skrifaði:Svo þegar maður póstar hitavandamálum þá á maður að taka fram.

1. Kassa sem maður er með Thermaltake Chaser A31 - með moddaðri 140mm viftu á framhliðina ásamt dust coveri
2. Örgjörvaviftu Stock Ryzen í bili (sjá fyrra svar)
3. Kassaviftur ( týpur, stærð, intake og exhaust ) Front intake 120mm, top intake 120mm, side intake 140mm, back exhaust 120mm. Allt stock Thermaltake nema side viftan sem er CoolerMaster, man ekki gerðina.
4. Stillingar, overclock eða stock. Stock
5. Aðrir hlutir svo sem GPU Asus ROG Strix 1080

Kveðja Einar.


Bætti við svörunum í quote-ið. Síðan er allt saman með rykhlífum. Mjög þéttur kassi. Eina viftan sem er ekki með rykhlíf er exhaust viftan. Enda var mjög lítið ryk á gamla dótinu þegar ég setti nýja í.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Pósturaf Olli » Mið 07. Jún 2017 13:11

Miðað við temps ætti þetta ekki að vera vandamálið, en toppurinn held ég að ætti að vera, ásamt back, exhaust




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Pósturaf Emarki » Mið 07. Jún 2017 13:57

Ég myndi pæla betur í kassaviftunum, þetta setup segir við man " air turbulance "

Ef ég skil rétt, er semsagt 1 120mm front intake, 120mm top intake, 140mm side intake og 1 stk 120mm exhaust ?

Ég er ekki mikill aðdáandi side viftur sem þeir henta einungis með blower heatsinkum, gera oftast ekki góða hluti við loftflæði nema að rugla það.

Enn ég er sammála að top intake ætti að vera exhaust " heat rises ", er ekki möguleiki á meira front intake-i og sleppa side ?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1823
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Pósturaf Nariur » Mið 07. Jún 2017 14:27

Emarki skrifaði:Ég myndi pæla betur í kassaviftunum, þetta setup segir við man " air turbulance "

Ef ég skil rétt, er semsagt 1 120mm front intake, 120mm top intake, 140mm side intake og 1 stk 120mm exhaust ?

Ég er ekki mikill aðdáandi side viftur sem þeir henta einungis með blower heatsinkum, gera oftast ekki góða hluti við loftflæði nema að rugla það.

Enn ég er sammála að top intake ætti að vera exhaust " heat rises ", er ekki möguleiki á meira front intake-i og sleppa side ?


Þetta er ekki rangt. En það mun breyta mjög litlu. Þú græðir örugglega 1-2 gráður á því að snúa top viftunni.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7 1700 - Asus Crosshair VI Hero að ofhitna

Pósturaf Danni V8 » Fim 08. Jún 2017 01:59

Ég las mikið um þetta þegar ég setti kælinguna upp í kassanum. Þá var ég með SLI 770 sem hitnaði alveg svakalega í vinnslu.

Með enga hliðarviftu og kassann lokaðan, top viftan sem exhaust, hitnaðu kortin gríðarlega og ég var að lenda í throttling. Ég hafði tölvuna þá opna í alltof langan tíma til að "laga" hitavandamálið, en fyllti allt af ryki í staðin.

Síðan ákvað ég einn daginn að lesa í drep um svona viftumál og goalið var að fá góða skjákortskælingu og litla rykmyndun. Las hér að ef maður lætur allar kassaviftur blása inn og aðeins eina út (rear viftuna) þá verður til Positive Air Pressure í kassanum sem bæði heldur ryki úti en er aðeins verra uppá kælingu.

Svo ég bara fiktaði mig áfram, setti gluggaviftu sem blés beint á skjákortin og fylgdist með hitanum með top viftuna sem exhaust. Síðan snéri ég top viftunni við og gerði hana að intake og recordaði hitann aftur og eins og Nariur bendir á fyrir ofan þá var hitabreytingin við það alveg sáralítil, ef einhver, svo ég skildi þetta bara eftir svona.

Setti auðvitað dust filtera á allt saman og með þessu positive pressure þá safnaðist nánast ekkert ryk inní tölvunni.

Á endanum var munurinn svo lítill að ég nennti ekki að standa í því að snúa top viftunni við aftur, og var búinn að steingleyma þessu þegar ég setti Ryzen setupið upp.

Núna eru hitatölurnar alveg djók lágar, svo lengi sem vifturnar eru í gangi! Fær mann til að hugsa hvort fólk sem nær ekki í Asus AI Suite 3 með svona setupi muni ekki lenda í þessum vandamálum....


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x