Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )


Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 964
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )

Pósturaf emil40 » Mán 15. Maí 2017 16:01

Sælir vaktarar.

Er einhver hérna með 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC ) ?

https://www.tl.is/product/43-4k-bdm4350uc-5ms-3840x2160

Ef svo er þá langaði mig að forvitnast hvernig hann reynist og kannski smá review. Er að pæla í að færa mig úr Asus 28" PB287Q

https://www.tl.is/product/28-pb287q-1ms-4k-3480x2160

Væri sniðugt að vera með þessa tvo saman eða fara eingöngu í stærri skjáinn. Ég sé að svartíminn hjá Asus skjánum er 1 ms á móti 5 ms eru fleiri hlutir sem er vert að skoða ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 15. Maí 2017 16:04

Myndi bara ekki fá mér neitt Philips..punktur :/

Bilanatíðni er með því hæsta sem þekkist, því miður og eftir að þeir seldu sjónvarpshlutann sinn yfir til Kína þá fór allt niðrávið hjá þeim.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )

Pósturaf kiddi » Mán 15. Maí 2017 18:11

Ég er með Philips 34" ultrawide curved, hann er í raun LG skjár, viðmótið, tenglar og allt er augljóslega það sama og er í LG skjá af sömu gerð sem ég á einnig - spurning hvort þeir séu hættir að framleiða skjái sjálfir í dag?

En fyrir OP - ertu búinn að prófa að setjast fyrir framan svona skjá? Ég var sjálfur alvarlega að hugleiða fyrst 40" 4K tölvuskjá og svo þennan 43" 4K, og þá ekki með tilliti til leikja heldur vinnunnar minnar sem er myndvinnsla, og ég er ekki frá því að bæði 40" og 43" er óþægilega stórt, maður er að hreyfa hausinn viðstöðulaust að elta músina :)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )

Pósturaf hagur » Mán 15. Maí 2017 18:19

Ég er með 40" týpuna, mæli mikið með :-)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )

Pósturaf svanur08 » Mán 15. Maí 2017 19:54

Held að Philips noti panela frá LG.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )

Pósturaf AntiTrust » Mán 15. Maí 2017 20:01

Sammála Kidda. Ég var með 28" 4K skjá og var sífellt að hreyfa höfuðið til að elta músina. Ef ég var aðeins lengra frá skjánum þá var ég of langt í burtu til að geta séð vel á stafi í 4K upplausn. Ef ég væri að fara aftur í 4K væri ég að fara í curved, ekkert annað.



Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 371
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )

Pósturaf Templar » Þri 20. Jún 2017 18:32

Rokkar þessi skjár, góður í öllu nema mest intensive fps leikjum, litirnir æðislegir og lítið um lítasmit. Ég spila Civ og World of warships, ekkert mál að hreyfa hausinn, mun minna en menn greinilega halda.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||