Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Skjámynd

Höfundur
aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1009
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf aron9133 » Lau 18. Mar 2017 22:43

er í vandræðum með gamla tölvu sem ég er að gera upp HP Compac Dc7900, gamli aflgjafinn sauð yfir sig og kom brunalykt (240W custom build) ég notaði annan alveg eins aflgjafa úr annari DC 5800 tölvu og eins sem gerist þegar ég ræsi hana er að viftan fyrir örgjörvan fer á fullt og ég sé ekki neitt á skjánnum, vitið hvað er að og hvernig maður lagar þetta

ég er búinn að double-checka
Skjákortið (nvidia 730 low profile) virkar fínt í öðrum tölvum
SSD diskur sem ég setti í tölvuna virkar fínt líka
allt Ram virkar

eina sem er að tölvan bootar ekki

öll hjálp er vel þegin



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6299
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 441
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf worghal » Lau 18. Mar 2017 23:16

er innbyggt skjákort?
ef svo, búinn að athuga hvort það sé virkt?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1009
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf aron9133 » Sun 19. Mar 2017 03:05

Já, hún bootar ekki eða neitt eg tok kortið úr sambandi eg það se að taka og mörg wött en greinilega ekki málið, tok allt ram og setti aftur í og harða diskinn ofl, enn finn ekki hvað er að




ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf ojs » Sun 19. Mar 2017 10:29

Engin beep sem BIOS gefur frá sér þegar hann er að kveikja á sér? Sérhver BIOS hefur beep kóða sem hann gefur frá sér þegar eitthvað fer úrskeiðis við að keyra upp tölvu og hann nær ekki að boota sig upp.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4960
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 867
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf jonsig » Sun 19. Mar 2017 17:13

Gamli psu drepið móðurborð?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf Klemmi » Sun 19. Mar 2017 17:20

Mundirðu eftir að tengja 4/8pin tengið fyrir örgjörvan?



Skjámynd

Höfundur
aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1009
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf aron9133 » Sun 19. Mar 2017 22:15

ja ég tengdi 4/8 pinna fyrir örran, sko ef moðurborðið er onytt það er samt hæpið þvi ég náði að boota einusinni og byrja installa windows en eftir það vildi hún ekki boota.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf DJOli » Sun 19. Mar 2017 22:29

Búinn að double-checka að allt sitji pottþétt rétt? minnin sitji rétt í raufunum sínum, allir kaplar sem tengdir eiga að vera, séu alveg 100% tengdir osfv?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1009
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf aron9133 » Sun 19. Mar 2017 22:35

jebb, ætla ath hvort það virki betur að setja upp win 8




ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf ojs » Sun 19. Mar 2017 22:48

Haaa?!? ... nærðu að boota upp af CD/DVD eða USB? Það sem þú segir í upphaflega póstinu "þegar ég ræsi hana er að viftan fyrir örgjörvan fer á fullt og ég sé ekki neitt á skjánnum" það benti til þess að BIOS væri ekki að boota og þú fengir ekki valmöguleika um að keyra upp neitt stýrikerfi. Er það semsagt ekki málið?



Skjámynd

Höfundur
aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1009
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf aron9133 » Sun 19. Mar 2017 23:02

sko í fyrstu en ég prufaði að skipta um aflgjafa og þa kemur new psu detected og save changes og þá gat ég bootað, eftir það þa vill hún ekki restarta sér og bootar ekki :/



Skjámynd

Höfundur
aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1009
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf aron9133 » Sun 19. Mar 2017 23:45

þetta er sénslaust, hún bootar stundum þegar ég set hana aftur saman, hún líklega hefur farið þegar gamli aflgjafinn brann, þá hlýtur móðuborðið að hafa brennt yfir sig



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4960
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 867
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fer bara á fullt og ekkert Boot eftir að nýr aflgjafi var settur

Pósturaf jonsig » Mán 20. Mar 2017 08:36

aron9133 skrifaði:ja ég tengdi 4/8 pinna fyrir örran, sko ef moðurborðið er onytt það er samt hæpið þvi ég náði að boota einusinni og byrja installa windows en eftir það vildi hún ekki boota.


þá er lítill tilgangur að spyrja okkur fyrst þú ert hönnuður hjá Intel.