Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
falcon1
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 7
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf falcon1 » Mán 06. Feb 2017 21:23

Er að spá í að kaupa mér nýja tölvu sem á að duga mér næstu 4 árin eða svo. Er mest að vinna í ljósmyndun og hljóðvinnslu en svo einnig smá í video. Sem stendur er ég ekki að taka neitt upp í 4k gæðum en stefnan er á það innan tveggja ára.
Mesta vinnslan er í ljósmynduninni og er ég að fara með 1-2tb á ári í gagnamagni.

Forrit sem ég nota mest eru: Photoshop (ljósmyndun, grafísk vinnsla), Capture One Pro (ljósmyndun), Native Kontakt (hljóð), Cubase (hljóð), SIbelius (hljóð), Cyberlink Powerdirector (er að spá samt í að fara í öflugra videoforrit á þessu ári).

Er ekki mikið í leikjaspilun en þá einna helst í Battlefield og slíkum leikjum. :)

Tölvan þarf að vera frekar hljóðlát.

  CoolerMaster 690 III kassi - sýnist að hann sé með góða tengimöguleika :)

  Corsair RM850x aflgjafi - spurning hvort að 850w sé nóg

  Asus Z270-K Prime móðurborð

  Intel Core i7 7700K örgjörvi

  CoolerMaster MasterAir vifta

  Corsair SP120 tvær kassaviftur - seldar tveir saman sýnist mér, en kannski ekki þörf á tveimur?

  Corsair VEN 2x16GB 3200 minni - Er til dæmis oft að vinna með margar myndir opnar í einu í Photoshop. Streymi á hljóðsöfnum hefur líka þörf fyrir slatta af RAM. :)

  1x Seagate ST8000AS000 8TB diskur - Mestu leyti archive diskur en þarf að geta vafrað í gegnum myndirnar án þess að það sé eitthvað í hægagangi.

  2x WD Black 2TB diskar - Annar er fyrir hljóðsöfn og hinn verður notaður sem vinnsludrif. Eftir að ég er búinn með verkefni eða eftir X ákveðin tíma þá verður það sett á 8TB diskinn.

  Samsung 850 EVO 500GB SSD drif - Stýrikerfi og forrit

  Asus GTX1060 Strix skjákort

Er þetta kannski overkill fyrir mínar þarfir? Ef já, hvernig og hvar væri best að skera niður án þess að það hafi mikil áhrif á hraða tölvunnar fyrir mína vinnslu? Hef ekki sett saman tölvu síðan fyrir 5 árum síðan þannig að ég er ekki alveg inni í þessu nýjasta og besta í dag. :)

Budgetið má fara í 400k en væri gott að koma því í 300k og kannski eitthvað niðurfyrir það. ;)
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2176
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 78
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf littli-Jake » Mán 06. Feb 2017 23:17

Eina sem eg mundi gera annað er að fara i annan kassa þvi þu segist vilja hafa þetta hljóðlátt. Mundi fara i Fractal R5. Mikið plás fyrir diska og hljóðlátur.

Svo mælir maður alltaf með ódyri aftermarket örgjöfakælingu. Stock er rusl, hávært og óskilvirkt


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3213
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf mercury » Mán 06. Feb 2017 23:23

850w er algert overkill fyrir þetta setup. Myndi skjota a að 650 væri feiki nóg


i9 10900k - asus maximus formula - RTX 2080ti strix sli - TridentZ 16gb ddr4 4000 - Samsung 970 pro - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w- Full custom loop 14 x 120 - Samsung odyssey G7

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1191
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 251
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf kiddi » Þri 07. Feb 2017 01:14

Þetta verður þrusufín vél, kemur til með að reynast þér vel :) Ég er ekki viss um að 8þ kr sparnaðurinn við að minnka í 650W sé þess virði til lengri tíma litið, ef það verður bætt við slatta af diskum í framtíðinni þá sakar ekki að vera með umfram afl - plús, er ekki líklegra að aflgjafinn haldi sér á silent mode ef álagið er lítið á honum?

Ég var að setja saman vél í Fractal R5 kassa einmitt í síðustu viku og verð að fá að mæla með honum, hann er æðislegur í umgengni og hönnun, og hellingspláss fyrir diska. Á einnig Corsair Graphite 760T og Corsair Obsidian 450D og þessi Fractal R5 toppar þá.
agust15
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 09. Des 2016 02:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf agust15 » Þri 07. Feb 2017 03:16

Ég myndi skipta út Master Air fyrir Noctua DH15, einnig myndi ég skipta út þessum Corsair viftum fyrir Noctua viftur

Tala ekki af reynslu en miðað við það sem ég hef lesið á netinu eru það með þeim hljóðlátustu viftunum sem fást.

Einnig eru til mun hraðari SSD drif heldur en 850 EVO. Myndi fara í NVME disk þar en ekki venjulegan sata eða m.2

M.b.k
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2176
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 78
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf littli-Jake » Þri 07. Feb 2017 09:55

agust15 skrifaði:Ég myndi skipta út Master Air fyrir Noctua DH15, einnig myndi ég skipta út þessum Corsair viftum fyrir Noctua viftur

Tala ekki af reynslu en miðað við það sem ég hef lesið á netinu eru það með þeim hljóðlátustu viftunum sem fást.

Einnig eru til mun hraðari SSD drif heldur en 850 EVO. Myndi fara í NVME disk þar en ekki venjulegan sata eða m.2

M.b.kEf þú ætlar að eltast við góða viftur þá ferðu í þetta


http://kisildalur.is/?p=2&id=1737

50CFM fyrir 12db. og kosta 2500 kr stikkið


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
falcon1
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 7
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf falcon1 » Þri 07. Feb 2017 14:14

Takk fyrir svörin so far. :)

Miðað við móðurborðið ætti ég að geta verið með 6 drif sýnist mér og mun ég án vafa nýta mér það ef ekki strax þá í náinni framtíð, þess vegna setti ég inn 850w aflgjafa frekar en 650w. Ég hef samt voða lítið vit á aflþörf og aflgjöfum. :)Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 110
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf vesi » Þri 07. Feb 2017 17:41

falcon1 skrifaði:Takk fyrir svörin so far. :)

Miðað við móðurborðið ætti ég að geta verið með 6 drif sýnist mér og mun ég án vafa nýta mér það ef ekki strax þá í náinni framtíð, þess vegna setti ég inn 850w aflgjafa frekar en 650w. Ég hef samt voða lítið vit á aflþörf og aflgjöfum. :)


Þetta ætti að gefa þér hugmynd, ekki kanski nákvæma en allavega eithvað til að byrja með

http://www.coolermaster.com/power-supply-calculator/


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
falcon1
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 7
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf falcon1 » Mið 08. Feb 2017 09:58

Ég bað bróður minn sem er aðeins meira inni í tölvudóti að reyna að koma upp með tölvu sem væri nær 300k og hann kom með þetta:


CoolerMaster 690 III kassi
Corsair RM750x aflgjafi
MSI Z170A TOMAHAWK móðurborð
Intel Core i7 7700 örgjörvi
CoolerMaster MasterAir vifta
Corsair VEN 2x16GB 2400 minni
Seagate ST8000AS000 8TB diskur
WD Black 2TB diskur
Samsung 850 EVO 500GB SSD drif
Asus GTX1050 Ti skjákort

Þessi kostar 333 þúsund með Windows 10 stýrikerfinu (sirka 65k ódýrari en þessi sem ég listaði upp).

Ég sá að hann notaði Z170 í staðin fyrir Z270 móðurborð, 2400 í staðinn fyrir 3200 RAM, 7700 í staðinn fyrir 7700k örgjörva og GTX1050Ti á móti GTX1060 Strix (munar þar alveg 25k í verði)

Er mikill munur á vélinni sem ég setti upp miðað við þessa sem bróðir minn setti upp fyrir mína vinnslu?
Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf Skippó » Lau 11. Feb 2017 02:41

Ég myndi passa mig á Móðurborðinu, skilst að móðurborð sem predate-a Kaby Lake örgjörvana séu ekki með up to date BIOS fyrir þá, lenti akkúrat í því í dag þegar ég var að setja mitt saman að komst ekki í POST, er með ASRock z170 gaming 4k og I7 7700k, spurðist fyrir því á Toms Hardware og þá benti einn mér á það að BIOS-inn er ekki up to date. Mun mjög líklega kaupa annað móðurborð á morgun (Laugardag) skal reyna að muna að láta þig vita hvernig fer. :)


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 903
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 172
Staða: Tengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf Njall_L » Lau 11. Feb 2017 09:28

Skippó skrifaði:Ég myndi passa mig á Móðurborðinu, skilst að móðurborð sem predate-a Kaby Lake örgjörvana séu ekki með up to date BIOS fyrir þá, lenti akkúrat í því í dag þegar ég var að setja mitt saman að komst ekki í POST, er með ASRock z170 gaming 4k og I7 7700k, spurðist fyrir því á Toms Hardware og þá benti einn mér á það að BIOS-inn er ekki up to date. Mun mjög líklega kaupa annað móðurborð á morgun (Laugardag) skal reyna að muna að láta þig vita hvernig fer. :)


Samkvæmt CPU support list þá er stuðningur við i7 7700k frá BIOS 7.10 sem er nýjasta útfærsla (http://www.asrock.com/mb/Intel/Fatal1ty ... 4/?cat=CPU). Hlítur að geta farið með móðurborðið í þá verslunina þar sem þú keyptir það og beðið þá um að henda Skylake örgjörva í og uppfæra BIOS.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: i7-4790k | ASRock Z97 Extreme 6 | 16GB DDR3 | 1TB SSD | Titan X 12GB


Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf Skippó » Lau 11. Feb 2017 20:26

Njall_L skrifaði:
Skippó skrifaði:Ég myndi passa mig á Móðurborðinu, skilst að móðurborð sem predate-a Kaby Lake örgjörvana séu ekki með up to date BIOS fyrir þá, lenti akkúrat í því í dag þegar ég var að setja mitt saman að komst ekki í POST, er með ASRock z170 gaming 4k og I7 7700k, spurðist fyrir því á Toms Hardware og þá benti einn mér á það að BIOS-inn er ekki up to date. Mun mjög líklega kaupa annað móðurborð á morgun (Laugardag) skal reyna að muna að láta þig vita hvernig fer. :)


Samkvæmt CPU support list þá er stuðningur við i7 7700k frá BIOS 7.10 sem er nýjasta útfærsla (http://www.asrock.com/mb/Intel/Fatal1ty ... 4/?cat=CPU). Hlítur að geta farið með móðurborðið í þá verslunina þar sem þú keyptir það og beðið þá um að henda Skylake örgjörva í og uppfæra BIOS.Það er akkúrat málið, er hinu megin á landinu... En fór í dag og reddaði mér öðru móðurborði, og það virkar.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


Höfundur
falcon1
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 7
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Pósturaf falcon1 » Þri 14. Feb 2017 15:58

Borgar sig eitthvað að versla íhlutina erlendis? Ef já, hvar er best að versla þá? Annars er auðvitað alltaf betra að hafa ábyrgðina, er það ekki? :)