[TS] Tölvu íhlutir

Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

[TS] Tölvu íhlutir

Pósturaf ChopTheDoggie » Fös 03. Feb 2017 03:15

Góðann daginn/kvöld.
Ég er með hérna þrjá íhluti til sölu.
Móðurborðið er ASRock Z97 Extreme3 3.1 - Kostar nýtt 21.500kr.
Örgjörvinn er i5 4460 3.2 GHz Socket 1150 - Kostar nýtt 26.996kr.
Örgjörvakæling er Xigmatek Gaia II - Kostar nýtt 6.500kr.
Svo vinnsluminni, sem er Corsair Vengeance DDR3 2x8GB (16GB) 2400MHz - Kostar nýtt 15.750kr.
Allt farið varlega og virkar fínt.
Ég var að hugsa 45þús fyrir allan pakkann, vantar bara turnkassa, aflgjafan og skjákort, þá er tölvan tilbúin!
Annars má skjóta tilboð :)




= Selt = - Gleymdi að láta vita. -
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Fös 07. Júl 2017 19:56, breytt samtals 3 sinnum.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

joekimboe
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölvu íhlutir

Pósturaf joekimboe » Fös 03. Feb 2017 12:28

Sæll , viltu selja minnið sér ? 6k ?




beko
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 19:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölvu íhlutir

Pósturaf beko » Fös 02. Jún 2017 18:55

sæll, skoðaru að selja örrgjöfan bara ?