Uppfærsla - Hugmyndir/Hjálp


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Uppfærsla - Hugmyndir/Hjálp

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 21. Okt 2016 00:16

Jæja, þá held ég að tími sé kominn á næstu uppfærslu.
Held að ég hafi uppfært síðast í kringum 2011/2012.

Specs í dag:
intel i7 2600K @ 3.4 ( hef ekkert klukkað )
16GB ram
ASus p67 Sabertooth móðurborð
Nvidia GTX 670 2GB
Antec kassi frá 2007 ( sem maður elskar smá... )
SB Xfi Titaninum.

Hugmyndin var gróflega

i7 6700k
16gb ram
1060GTX 6GB
Er heitur fyrir Corsair Carbite kassanum líka... en minn gamli er mjög svipaður .
Og ætlaði að hætta að nota Xfi kortið þar sem ég tel að sum móðurborð hafi alveg jafn góðan DAC og SB Xfi og sama amp.

ÉG veit ekkert hvort ég þurfi eitthvað að eyða of miklu í móðurborð, sýnist ég aldrei vera neitt að yfirklukkast eða fikta í neinu.
Vil bara hafa þetta smooth og geta spilað amk leiki eins og BF í nokkurn veginn bestu gæðum í lágmarki 1080p @ 60fps

Öll aðstoð vel þegin :)


[ Ég nota tölvuna mjög mikið... nota Adope Photoshop, Adope Lightroom, spila reglulega og óreglulega einhverja leiki, og þegar ég geri ég það geri ég gríðarlega kröfur á grafík :)

( Ætlaði upphaflega að reyna að komast up með að skipta bara um skjákort, en pc vélin er farin að frjósa nokkuð reglulega alveg hardcore.. og ég gæti ekki ýmindað mér hvaða vélbúnaðarflipp það er.. eða hvort það sé bara windows að vera windows...)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Hugmyndir/Hjálp

Pósturaf Hnykill » Fös 21. Okt 2016 04:32

i7 6700k
16gb ram
GTX 1070 8GB

Þá ertu kominn með solid pakka næstu árin. þú sérð ekki eftir að taka GTX 1070 yfir 1060 ef þú vilt einmitt hafa leiki í góðri grafík.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Hugmyndir/Hjálp

Pósturaf mercury » Fös 21. Okt 2016 06:26

Hnykill skrifaði:i7 6700k
16gb ram
GTX 1070 8GB

Þá ertu kominn með solid pakka næstu árin. þú sérð ekki eftir að taka GTX 1070 yfir 1060 ef þú vilt einmitt hafa leiki í góðri grafík.

nákvæmlega það sem hann sagði, 1070 ef þú vilt spila nýlega leiki í góðum gæðum.




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Hugmyndir/Hjálp

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 21. Okt 2016 13:33

Skil

En núna hef ég verið að spila flest allt ennþá í 1080p og med/high á GTX 670 2gb korti.( En tel að skjákortið sé að skíta á sig frekar en móðurborð/örri )

Hefði haldið að 1060 6GB væri yfirdrifið stökk í GPU fyrir amk næstu 3 árin.
Þ.e. ef ég er að leitast við 1080p ennþá og kannski eitthvað í 1440p , en 4K er eitthvað sem ég er ekkert að eltast við enda ekki með 4k TV né tölvuskjá.


Annað: Er einhver leið til að stress prófa GPU-CPU og minnið og reyna að finna út hvað það er sem orsakar frost og weird crash í kjölfarið ?

( því ef ég mögulega þarf bara að uppfæra skjákort og kannski kassann, þá væri það líka alveg sweet, því ég held að þessi örri minn sé mjög góður ennþá í dag. )


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Hugmyndir/Hjálp

Pósturaf Klemmi » Fös 21. Okt 2016 14:17

Nema þig langi til þess að uppfæra meira, þá myndi ég bara byrja á því að skipta skjákortinu út og sjá hvort þú sért sáttur eftir það/hvort að tölvan haldi áfram að vera með leiðindi. Ef þú endar á því að uppfæra meira, þá þarftu hvort eð er að kaupa skjákortið :)

Annars er hér þægilegt yfirlit yfir muninn á afköstum kortanna, GTX 1060 keyrir gott sem allt í 1080p með ultra/very high quality í 45+ römmum. GTX 1070 keyrir sömu leiki í sömu gæðum einfaldlega á enn hærri römmum. Ef þú getur sætt þig við að lækka aðeins niður gæðin, þá tekurðu bara GTX 1060 kortið. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er þetta bara spurning um peninga... viltu borga ~35þús kall aukalega fyrir þessi auknu afköst/aukin gæði í mynd... ekkert rétt eða rangt svar hér, bara þitt persónulega mat.




davida
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Hugmyndir/Hjálp

Pósturaf davida » Fös 21. Okt 2016 14:26

Ég tók 1070 fram yfir 1060 þegar ég uppfærði úr 660GTX á sínum tíma og það eina sem ég get sagt er

Mynd

Sérílagi ef þú ert að pæla e-ð í 4K gaming.




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Hugmyndir/Hjálp

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 21. Okt 2016 14:59

nice, takk fyrir þetta :)

Kröfurnar eru sennilega bara þetta að fara alltaf yfir 40fps, þá er allt smooth .


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Hugmyndir/Hjálp

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 22. Okt 2016 20:37

Endaði með að kaupa í dag:

Intel i7 6700K
Asus Z170-K Móðurborð
16GB Corsair Vengance 2400Mhz
Nvidia 1060 6GB Armor OC edition


Vantar ennþá kassa ( Er með antec P182 í dag sem mig langaði að skipta út )
Og er að melta hvort ég fari í auka SSD disk.
Síðast breytt af ÓmarSmith á Lau 22. Okt 2016 23:44, breytt samtals 1 sinni.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Hugmyndir/Hjálp

Pósturaf Hnykill » Lau 22. Okt 2016 21:50

Flott kaup.. til hamingju :happy

Hvernig kælingu ertu með á örgjörvanum? er ekki sniðugt að fá sér bara kassa með góðu loftrými (eins og Corsair Obsidian 450D t.d) og 280mm AIO vökvakælingu? svo einn góðan auka SSD disk. svona fyrst þú ert að uppfæra í augnablikinu.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - Hugmyndir/Hjálp

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 22. Okt 2016 23:36

Hæ.
Mig langar í raun ekkert í vökvakælingu enda er ég ekkert með overclocking í huga ( en ef það er mjög auðvelt að yfirklukka þetta kerfi, mætti einhver kenna mér það;) )

Ég er með coolermaster Noctua held ég að hún heiti. Er á stærð við lítið höfuð. Og til gamans má geta að ég fann snúru með hraðastillir inni í kælingunni svona 4 árum eftir að ég setti hana upp ;) Sumsé hraðastilli unit fyrir viftuna sem er inni í þessu skrímsli. Jebb

Og ég ætlaði að kaupa Corsair Carbite 330R Blackout edition í dag en hann var ekki til. Ég mun því bíða með að setja upp þessa nýju vél þar til ég finn mér einhvern djúsí kassa . Ég elska reyndar þennan Antec P182 síðan 2006 en núna er rétti tíminn til að skilja við hann.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s