Headphones meðmæli


Höfundur
djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Headphones meðmæli

Pósturaf djarfur » Þri 07. Jún 2016 12:31

Sælir

Ég er búinn að vera leita af nýjum headphones í smá tíma og á erfitt með að ákveða mig.
Hef verið að nota Sennheiser HD202 í mörg ár , eins mikil klassík og þau eru þá langar mér í einhver meiri gæði og þægindi.

Það sem ég leitast eftir.
- Þægindi
- Gott sound í leikina
- USB (helst þar sem mig langar líka að sleppa við að kaupa amp)

Ekkert endilega mestu gæðin sem ég er að leita af , bara að það sé gott sound og að þau sé þægileg!

Eru þið snillingar með ábendingar ?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Headphones meðmæli

Pósturaf mercury » Þri 07. Jún 2016 15:57

Vantar smá auka uppkýsingar.
- opin eđa lokuđ ?
- budget
- in / on / over ear tól. Býst viď ovet thar sem thu talar um thægindi.




Höfundur
djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Headphones meðmæli

Pósturaf djarfur » Þri 07. Jún 2016 16:07

Hef ekki beint preference á því hvort þau eigi að vera opin eða lokuð. En myndi skjóta á opin , skoða samt allt.

Budget 25þús ->

Og jú mikið rétt over ear



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Headphones meðmæli

Pósturaf daremo » Þri 07. Jún 2016 20:45

Ef þig vantar gott sound í leikina þá ættirðu að leita eftir heyrnartólum með gott "sound stage".
Ættir að forðast heyrnartól sem eru seld sem "gaming" heyrnartól. Þau eru nánast alltaf bara ódýrt drasl stimplað með frægu gaming merki.

Sennheiser eru þekkt fyrir að vera með mjög gott sound stage. Hef átt HD 555, 595, 598 og 600. Þau eru öll frábær í leiki, og öll mjög góð fyrir almenna notkun eins og tónlist, vídeó ofl nema 598.

Er að spila Overwatch með "Dolby Atmos" stillingunni þessa dagana með HD 600 og heyri meira að segja fótspor í fjarlægð fyrir aftan mig og veit nákvæmlega hversu nálægt þau eru og í hvaða átt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1992
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Headphones meðmæli

Pósturaf GuðjónR » Þri 07. Jún 2016 20:51

daremo skrifaði:Sennheiser eru þekkt fyrir að vera með mjög gott sound stage. Hef átt HD 555, 595, 598 og 600. Þau eru öll frábær í leiki, og öll mjög góð fyrir almenna notkun eins og tónlist, vídeó ofl nema 598.

Hvað finnst þér vera að HD598 ?




Höfundur
djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Headphones meðmæli

Pósturaf djarfur » Þri 07. Jún 2016 21:47

Takk fyrir gott svar daremo. Er pottþétt að fara skoða sennheiser.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Headphones meðmæli

Pósturaf daremo » Þri 07. Jún 2016 23:05

GuðjónR skrifaði:
daremo skrifaði:Sennheiser eru þekkt fyrir að vera með mjög gott sound stage. Hef átt HD 555, 595, 598 og 600. Þau eru öll frábær í leiki, og öll mjög góð fyrir almenna notkun eins og tónlist, vídeó ofl nema 598.

Hvað finnst þér vera að HD598 ?


Ja.. Nokkuð mikið.
Af þeim heyrnartólum sem ég nefndi eru þetta þau einu sem eru framleidd í Kína. Það segir ennþá í dag talsvert um gæði raftækja.

HD 598 áttu að vera arftaki HD 595, sem unnu mikla sigra fyrir uþb 10 árum fyrir að vera ein bestu heyrnartól sem þú gast fengið fyrir peninginn. En þau eru svo langt frá því að vera það.

Sko.. Ekki misskilja mig. Þau eru alveg helvíti góð.
En miðað við þau heyrnartól sem ég á sem kosta jafn mikið eða jafnvel minna en þessi eru þau alveg rosalega léleg. Þau minna mig á Sony heyrnartólin sem ég keypti í Elko fyrir svona 15 árum, þar sem bassinn var bara einhvern veginn svona eitt hljóð. Aldrei djúpur, aldrei mjúkur, aldrei harður, aldrei allt í sama pakka, bara alltaf svona "meðal" og falskur bassi.

Gæðin eru líka almennt lélegri. Þegar ég dirfist að koma við þau 598 sem ég á ískra þau alveg ógeðslega mikið. Það hefur aldrei gerst við önnur Sennheiser heyrnartól sem ég hef átt.




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Headphones meðmæli

Pósturaf Moquai » Mið 08. Jún 2016 01:05

Ég ætlaði akkurat að mæla með HD598.

Er búinn að vera með þau í 5+ ár og hef átt mörg heyrnartól í gegnum tíðina, hef ferðast út með þau nokkrum sinnum og þau hafa orðið fyrir miklu hnjaski og þau eru ennþá í topp standi.
Finnst samt best að nota hljóðkort með þeim til að fá meira hljóð úr heyrnartólunum en þau eru frábær þótt þú stingur þeim í símann.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Headphones meðmæli

Pósturaf chaplin » Mið 08. Jún 2016 01:12

daremo skrifaði:Ja.. Nokkuð mikið.
Af þeim heyrnartólum sem ég nefndi eru þetta þau einu sem eru framleidd í Kína. Það segir ennþá í dag talsvert um gæði raftækja.

HD 598 áttu að vera arftaki HD 595, sem unnu mikla sigra fyrir uþb 10 árum fyrir að vera ein bestu heyrnartól sem þú gast fengið fyrir peninginn. En þau eru svo langt frá því að vera það.


Fyndið að þú skulir segja þetta, var einmitt að tala við félaga minn sem er algjör audiophile og hann er aðalega að kaupa gömul Sennheiser (og einhverjar aðrar týpur), þau eru bæði talsvert ódýrari og miklu betri hljómur segir hann. Maður þarf víst að hafa þetta bakið.. eyrun.. þegar maður skoðar næst heyrnatól.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Headphones meðmæli

Pósturaf daremo » Mið 08. Jún 2016 02:12

chaplin skrifaði:
daremo skrifaði:Ja.. Nokkuð mikið.
Af þeim heyrnartólum sem ég nefndi eru þetta þau einu sem eru framleidd í Kína. Það segir ennþá í dag talsvert um gæði raftækja.

HD 598 áttu að vera arftaki HD 595, sem unnu mikla sigra fyrir uþb 10 árum fyrir að vera ein bestu heyrnartól sem þú gast fengið fyrir peninginn. En þau eru svo langt frá því að vera það.


Fyndið að þú skulir segja þetta, var einmitt að tala við félaga minn sem er algjör audiophile og hann er aðalega að kaupa gömul Sennheiser (og einhverjar aðrar týpur), þau eru bæði talsvert ódýrari og miklu betri hljómur segir hann. Maður þarf víst að hafa þetta bakið.. eyrun.. þegar maður skoðar næst heyrnatól.


Öll Sennheiser heyrnartól sem voru framleidd á Írlandi eru sennilega ennþá góð kaup ef þú finnur þau heil.
Fyrir audiophiles eins og mig og vin þinn eru Beyerdynamic (ennþá framleidd í Þýskalandi) og sennheiser 600+ málið. Færð Beyerdynamic í Tónastöðinni Skipholti og, ótrúlegt en satt, í Macland.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Headphones meðmæli

Pósturaf DJOli » Mið 08. Jún 2016 02:20

Ég er búinn að nota eitt og sama parið af mínum Sennheiser HD215 s.l. 7 ár.
Er svona aðeins að íhuga að uppfæra, en mun reyna að muna að forðast 598.

Mín reynsla af Sennheiser HD 215 er sú að þau eru djöfulli sterk, gæðagrind sen heldur þeim saman.
Hljómurinn er góður, ekki of góður, en langt frá því að vera lélegur.

Þau standast slorslettur (já, innyfli úr fiskum) og slettur af vatni vikum saman, og svo lengi sem þau eru þurrkuð í millitíðinni mun það ekki hafa alvarlega varanleg áhrif á svampinn í gjörðinni.
Logoið getur orðið gul-leitt, en hverjum er svosem ekki sama (þá tala ég um HD215 gúmmílógóið).

Ég þurfti ekki að skipta um snúru í heyrnatólunum fyrr en tæpu ári eftir að ég keypti usb míkrafón sem þjónar einnig þeim tilgangi að vera tenging heyrnatólanna (þá get ég verið með t.d. skype, teamspeak ofl assignað á usb hljóðkortið, og haft tónlist í græjunum á meðan).

Þetta eru basically mínar 10 krónur þegar kemur að því að eiga og elska hd215.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Headphones meðmæli

Pósturaf Hannesinn » Mið 08. Jún 2016 09:37

Ég þekki ekki þessi betri Sennheiser heyrnatól, en ég keypti mér Bose heyrnatól um daginn, og lífið hefur verið einhyrningur sem prumpar regnbogum og lyktar af lavender síðan. Hljómurinn í þeim er barasta frábær.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/yfir_e ... etail=true

Það er líka innbyggður mic í þeim, sem ég hef bara notað við gemsann, þannig að ég veit ekkert hvort hann eru góður.

Annars er ekkert hægt að segja neinum hvaða heyrnatól séu betri en önnur, þú verður að fara á staðinn og prufa þau, eða í það minnsta lesa reviews á netinu bara. Elkó og Pfaff og þessi kompaní hljóta líka að leyfa að prufa.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.