Örgjörvakæling


Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Örgjörvakæling

Pósturaf marijuana » Fös 19. Feb 2016 09:16

Sæælir,

Er með stock intel kælingu og er fest með fjórum pinnum á móðurborðið.

Einn af þessum pinnum er brotinn en hún helst. Hún er samt ennþá vandamál því örgjörvinn hitnar enn það mikið að tölvunni slær út. Grunar að það sé vegna þess að kælikremið er ekki að ná að dreifa hitanum næginlega vel.

Spurningin er þessi.
Kaupa nýja kælingu eða bara setja kælikremið undir ?
Bæði kostar ekki neitt þvi eg myndi taka stock intel aftur og kostar um 1000kr sem er ekkert. Sama gildir um kremið.

Hvort er betri/ódýrari lausnin til lengri tíma ?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Pósturaf Klemmi » Fös 19. Feb 2016 10:23

Kaupa nýja kælingu, hún situr ekki rétt ef að einn pinninn er ekki fastur.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Pósturaf nidur » Fös 19. Feb 2016 11:08

Ef þú ætlar að kaupa eitthvað þá myndi ég líka skoða svona viftu http://tl.is/product/coolermaster-hyper ... oll-socket

lækkar hitann og hávaðann töluvert ef þú ert eitthvað að nota örgjörvann.

Passa bara að það sé pláss í kassanum fyrir hana.




Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Pósturaf marijuana » Fös 19. Feb 2016 11:57

Þarf í raun ekki svo góða kælingu. Geri lítið meir en að horfa á bíómyndir eða á netinu með þessa tölvu, þannig Intel kælingin dugar mér í bili.

Ætli maður pæli ekki í að kaupa betri kælingu þegar eða ef maður fer í uppfærslur á þessarri. Eins og er þá þarf hún einfaldlega bara að virka.

Annars er þetta komið, keypti mér Intel kælingu á þúsundkall. Veit ekki afhverju ég var yfirhöfuð að spá í kælikrem bara þegar kælingin sjálf er svo ódýr.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Pósturaf worghal » Fös 19. Feb 2016 12:07

nidur skrifaði:Ef þú ætlar að kaupa eitthvað þá myndi ég líka skoða svona viftu http://tl.is/product/coolermaster-hyper ... oll-socket

lækkar hitann og hávaðann töluvert ef þú ert eitthvað að nota örgjörvann.

Passa bara að það sé pláss í kassanum fyrir hana.

Kostar 6450 hjá att http://att.is/product/cooler-master-hyp ... r-orgjorva


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Pósturaf Axel Jóhann » Fös 19. Feb 2016 14:04

Hægt að fá CoolerMaster HYper TX3 hjá ATT.is á 4,750 fylgir með túpa af kælikremi og mundu bara meira er ekki betra í þeim málum


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Pósturaf nidur » Fös 19. Feb 2016 14:26

marijuana skrifaði:Þarf í raun ekki svo góða kælingu. Geri lítið meir en að horfa á bíómyndir eða á netinu með þessa tölvu, þannig Intel kælingin dugar mér í bili.

Ætli maður pæli ekki í að kaupa betri kælingu þegar eða ef maður fer í uppfærslur á þessarri. Eins og er þá þarf hún einfaldlega bara að virka.

Annars er þetta komið, keypti mér Intel kælingu á þúsundkall. Veit ekki afhverju ég var yfirhöfuð að spá í kælikrem bara þegar kælingin sjálf er svo ódýr.


Frábært hjá þér, miðað við notkun þá er intel viftan meira en nóg. :happy



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Pósturaf jonsig » Fös 19. Feb 2016 14:37

Hvernig örri er þetta ? er með tvær stock kælingar hérna á lausu




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvakæling

Pósturaf vesley » Fös 19. Feb 2016 14:44

Las bara enginn það að hann sé kominn með nýja stock kælingu ?