Uppfærsla á HP dc5850 Small Form Factor

Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á HP dc5850 Small Form Factor

Pósturaf PhilipJ » Þri 19. Jan 2016 20:00

Sælir,

Mér áskotnaðist tölva í dag og mig langar að sjá hvort ég geti gert eitthvað fyrir hana til að spila smá leiki.

Þetta er semsagt HP dc5850 Small Form Factor: http://www8.hp.com/h20195/v2/GetDocumen ... =c04290692

Með eftirfarandi spekkum:
Örgjörvi: AMD Athlon X2 4450B
4x1gb ddr2 800mhz vinnsluminni (stækkanlegt í 16 gb)
240w psu
160 gb hdd
Ekkert skjákort en er með PCIe x16 slot og pláss fyrir low profile kort.

Það sem mér dettur í hug að gera er að setja ssd (samt bara sata 2 tengi) og reyna að stækka minnið í 8 gb.

En svo er það spurningin hvað er sniðugt að gera í því að skipta um örgjörva og koma fyrir skjákorti.

Gæti ég sett eitthvað af þessum skjákortum í án þess að örgjörvinn sé flöskuháls?
http://tecshop.is/products/evga-02g-p3- ... ard-154773
http://tecshop.is/products/galax-geforc ... 2gb-148558

Er eitthver hérna að selja örgjörva og skjákort sem passa og myndu bæta performance hjá mér?
Örgjörvar með stuðning eru á bls 7 á þessum link http://www8.hp.com/h20195/v2/GetDocumen ... =c04290692

Með fyrirfram þökkum :D



Skjámynd

Höfundur
PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á HP dc5850 Small Form Factor

Pósturaf PhilipJ » Mið 20. Jan 2016 08:43

Enginn sem hefur input í þetta mál?

Ég get notað einhvern af þessum örgjörvum ef þið eigið ofan í skúffu :)

AMD Phenom X4 9600B Processor (2.3-GHz, 2 MB Dedicated L2 cache, 2 MB Shared L3
cache, HT bus 3.0) X X
AMD Phenom X4 9750B Processor (2.4-GHz, 2 MB Dedicated L2 cache, 2 MB Shared L3
cache, HT bus 3.0) X X
AMD Phenom X4 9850B processor (2.5 GHz, 2 MB Dedicated L2 cache, 2 MB Shared L3
cache, HT bus 3.0)



Skjámynd

azrael-
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 11. Des 2003 12:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á HP dc5850 Small Form Factor

Pósturaf azrael- » Þri 26. Jan 2016 00:26

Sæll, ég hef töluverða reynslu af þessum tölvum (Vinnutengt) og ég mundi segja að EVGA kortið væri það öflugasta sem þú gætir sett í tölvuna án þess að lenda í vandræðum með PSU.
ég mæli með því að uppfæra BIOSinn í tölvunni áður en þú ferð að bæta íhlutum í hana, því seinasta útgáfan lagaði nokkur bögg tengt nvidia NVS kortum og stuðning við fleiri minniframleiðendur.


Isome old crap