PSU pælingar


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

PSU pælingar

Pósturaf JohnnyX » Mán 18. Jan 2016 15:46

Sælir,

Ég er ekki alveg nógu viss um hversu öflugan PSU ég þarf fyrir nýja setup-ið þannig ég spyr ykkur.
Ég verð með eftirfarandi hluti:

Valið stendur á milli

Þetta verður vinnutölva og mun ég notast við onboard skjákortið.
Myndi 450W aflgjafinn vera nóg eða myndi tölvan mögulega svelta on full load?

Með fyrirfram þökk




baldurgauti
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: PSU pælingar

Pósturaf baldurgauti » Mán 18. Jan 2016 16:05

450w myndi ganga fyrir þig, ef þú ætlar að setja skjákort í framtíðinni myndi ég fara frekar í 600w, en eins og ég segi þá ætti 450w að halda þessu gangandi hjá þér



Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: PSU pælingar

Pósturaf Aperture » Mán 18. Jan 2016 20:07

baldurgauti skrifaði:450w myndi ganga fyrir þig, ef þú ætlar að setja skjákort í framtíðinni myndi ég fara frekar í 600w, en eins og ég segi þá ætti 450w að halda þessu gangandi hjá þér


Alveg sammála þessu frá baldri, vélin notar ~150w.
450w er jafnvel verið nóg ef þú ert ekki að fara að setja eitthvað topp skjákort í hana.


Halló heimur


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: PSU pælingar

Pósturaf JohnnyX » Mán 18. Jan 2016 21:09

Þakka svörin. Það er ekki plan að fá mér skjákort þannig ég er alveg öruggur :D