Headset tengi bilað á Samsung skjá..


Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Headset tengi bilað á Samsung skjá..

Pósturaf Explorer » Þri 12. Jan 2016 10:28

Ég var að fjárfesta í notuðum Samsung 2450 skjá. Einmitt hér af vaktinni. sem reyndist svo vera með bilað jack fyrir headset.. virkar eingöngu öðru megin.

Viti þið hvert best er að leita.. hef heyrt mis góðar sögur af Ormsson verkstæðinu en ekki þurft að fara þangað sjálfur.

Ætli kostnaðurinn skáist ekki sem klst vinna=7-8000kr?

Eru menn / konur að gera þetta sjálfir kannski?




Geronto
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Headset tengi bilað á Samsung skjá..

Pósturaf Geronto » Þri 12. Jan 2016 10:38

Ertu að stinga headset-i eða headphones?
Það er oft þannig að headset plug er með 3 svartar línur og ein þeirra er fyrir mic og það hittir oft þannig á að það heyrist bara í öðru eyra.




Geronto
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Headset tengi bilað á Samsung skjá..

Pósturaf Geronto » Þri 12. Jan 2016 10:39

Getur s.s. verði þannig að tengið á skjánum sé ætlað headphone en ekki headset sem er með mic, ólíklegt en það er möguleiki.




Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Headset tengi bilað á Samsung skjá..

Pósturaf Explorer » Þri 12. Jan 2016 11:47

Ég reyndi báðar tegundir og sama útkoma. Sama með hátalarana úr turninum mínum.

Talaði við Ormsson áðan og þeir skutu á 15-18þús. í viðgerðarkostnað.
Fyrst nefndi hann að skjárinn væri kannski stilltur á mono ;)
Svo að ég væri ekki að setja tengið nógu vel í skjáinn.

Að skipta um þetta tengi., ætli það sé í stungið eða lóðað?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Headset tengi bilað á Samsung skjá..

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 12. Jan 2016 13:03

Explorer skrifaði:Ég reyndi báðar tegundir og sama útkoma. Sama með hátalarana úr turninum mínum.

Talaði við Ormsson áðan og þeir skutu á 15-18þús. í viðgerðarkostnað.
Fyrst nefndi hann að skjárinn væri kannski stilltur á mono ;)
Svo að ég væri ekki að setja tengið nógu vel í skjáinn.

Að skipta um þetta tengi., ætli það sé í stungið eða lóðað?


Sennilega bara laus/brotin lóðning.




Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Headset tengi bilað á Samsung skjá..

Pósturaf Explorer » Mið 13. Jan 2016 22:58

hmm haldi þið að það sé auðvelt að sjá e.h ef maður tekur bakhlutann af svona skjá? eða er maður kominn í e.h heildar niðurrif eins og með sumar fartölvur, man hvað þær gátu verið skemmtilegar.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Headset tengi bilað á Samsung skjá..

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Jan 2016 09:26

Flestir skjáir sem ég hef tekið í sundur hafa verið frekar einfaldir. Bara taka bakið af og losa hýsinguna sem pcb-in eru í. Hugsanlega er þetta headphone jack á sér borði ef það er ekki hjá display input tengjunum á skjánum.