Hvað get ég gert til að uppfæra borðtölvuna mína?


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hvað get ég gert til að uppfæra borðtölvuna mína?

Pósturaf dawg » Mið 19. Nóv 2014 04:47

Info:
kassi: Cooler Master Sileo 500
Móðurborð: P5QL-E
Örgjörvi: Intel core 2 Duo E8400 3GHz
Skjákort: Ati Radeon 5770, 1024MB Core 875MHz Memory 1200MHz
Aflgjafi: 650W
Ram:4 GB DDR2
HDD 5400rpm~

Er að nota 24" 1080p skjá.

Væri til í að geta spilað nýjustu leikina á hæstu gæðum eða sem næst því.

Þarf ég t.d að uppfæra örgjörva og móðurborð og skjákort, eða slepp ég með að uppfæra bara skjákortið?
Grunar að mig vanti meira vinnsluminni, hvernig ætti ég að kaupa?
& Hef voða lítið á milli handana þannig væri gaman ef upphæðin sem ég þarf að safna fyrir er ekki of há.




Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég gert til að uppfæra borðtölvuna mína?

Pósturaf Davidoe » Mið 19. Nóv 2014 08:18

Getur byrjað á því að setja íhlutina á tölvunni þinni inní þetta http://www.extreme.outervision.com/PSUEngine
og þá sérðu hvort aflgjafinn dugi kannski fyrir skjákortið sem þú vilt fá þér, ef þú kaupir pro útgáfuna af PSUcalculator þá getur þú séð hvað hann leggur til með að sé mikil A á +12V, +5V og +3.3V og ættir að geta borið það saman við aflgjafan þinn og verið öruggari að hann keyri það sem þú vilt fá þér.
Getur skoðað samanburð á skjákortum hérna http://www.anandtech.com/bench/product/1038?vs=1043
Held að http://www.att.is/product/msi-radeon-r9 ... 30mhz-core sé nokkuð gott fyrir peninginn.
Getur byrjað á að kaupa skjákortið ef það gengur í tölvuna eins og hún er og séð hvað það mun gera.
Hérna er E8400 með R9 270x http://www.3dmark.com/sd/2134951
Ef þú ætlar að halda þig við tölvuna sem þú ert með og auka minnið þá væri spurning hvort þú þarft 667MHz eða 800Mhz minni og hvort minnin keyri ekki eftir lægstu tölunni sem er í tölvunni, þá geturðu allveg eins keypt 800MHz kubba sem eru ódýrari en 667Mhz kubbarnir og leift þeim að keyra hægar, held að það ætti ekki að skaða neitt.

En ef þú ákveður að kaupa nýtt móðurborð, örgjörva og minni í framhaldinu þá er þetta í ódýrari kantinum:
http://tolvuvirkni.is/vara/gigabyte-s11 ... -modurbord
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2744
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2670


|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég gert til að uppfæra borðtölvuna mína?

Pósturaf dawg » Mið 19. Nóv 2014 16:55

Davidoe skrifaði:Getur byrjað á því að setja íhlutina á tölvunni þinni inní þetta http://www.extreme.outervision.com/PSUEngine
og þá sérðu hvort aflgjafinn dugi kannski fyrir skjákortið sem þú vilt fá þér, ef þú kaupir pro útgáfuna af PSUcalculator þá getur þú séð hvað hann leggur til með að sé mikil A á +12V, +5V og +3.3V og ættir að geta borið það saman við aflgjafan þinn og verið öruggari að hann keyri það sem þú vilt fá þér.
Getur skoðað samanburð á skjákortum hérna http://www.anandtech.com/bench/product/1038?vs=1043
Held að http://www.att.is/product/msi-radeon-r9 ... 30mhz-core sé nokkuð gott fyrir peninginn.
Getur byrjað á að kaupa skjákortið ef það gengur í tölvuna eins og hún er og séð hvað það mun gera.
Hérna er E8400 með R9 270x http://www.3dmark.com/sd/2134951
Ef þú ætlar að halda þig við tölvuna sem þú ert með og auka minnið þá væri spurning hvort þú þarft 667MHz eða 800Mhz minni og hvort minnin keyri ekki eftir lægstu tölunni sem er í tölvunni, þá geturðu allveg eins keypt 800MHz kubba sem eru ódýrari en 667Mhz kubbarnir og leift þeim að keyra hægar, held að það ætti ekki að skaða neitt.

En ef þú ákveður að kaupa nýtt móðurborð, örgjörva og minni í framhaldinu þá er þetta í ódýrari kantinum:
http://tolvuvirkni.is/vara/gigabyte-s11 ... -modurbord
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2744
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2670

Snilld, takk fyrir hjálpina :)




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég gert til að uppfæra borðtölvuna mína?

Pósturaf dawg » Fös 21. Nóv 2014 06:50

Ef ég myndi vilja uppfæra yfir í Nvidia gtx 970 samanborið við,
http://www.3dmark.com/fs/3263825
Sýnist reyndar vera oc í drasl í linknum en myndi ég ekki græða nóg til að geta spilað nýjustu leikina?
Myndi ég þá þurfa að uppfæra eitthvað annað en bara skjákortið?(þeas t.d, móðurborð & örgjörva.)
Var búinn að reikna út að PSU nær að halda í, þarf bara um 450w m.v útreikninga.
S.s
http://kisildalur.is/?p=2&id=2724
Þá gæti ég uppfært móðurborðið og örgjörva seinna þegar ég hef peninginn. Þannig endað á góðum stað með framtíðar uppfærslur.

Endilega líka segja mér ef ég er að gera vitleysu.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég gert til að uppfæra borðtölvuna mína?

Pósturaf trausti164 » Fös 21. Nóv 2014 08:41

dawg skrifaði:Ef ég myndi vilja uppfæra yfir í Nvidia gtx 970 samanborið við,
http://www.3dmark.com/fs/3263825
Sýnist reyndar vera oc í drasl í linknum en myndi ég ekki græða nóg til að geta spilað nýjustu leikina?
Myndi ég þá þurfa að uppfæra eitthvað annað en bara skjákortið?(þeas t.d, móðurborð & örgjörva.)
Var búinn að reikna út að PSU nær að halda í, þarf bara um 450w m.v útreikninga.
S.s
http://kisildalur.is/?p=2&id=2724
Þá gæti ég uppfært móðurborðið og örgjörva seinna þegar ég hef peninginn. Þannig endað á góðum stað með framtíðar uppfærslur.

Endilega líka segja mér ef ég er að gera vitleysu.

Það fer mikið eftir því hvernig 650w aflgjafa þú ert með, fæstir aflgjafar gefa tölvunni jafnmikið rafmagn og stendur á pakkningunum. Ef að aflgjafinn þinn er silver- platinum certified (kannski bronze?) ætti hann að ganga. Alltaf betra líka ef að hann er frá góðu merki líkt og Corsair og Seasonic. Maður vill ekki vera að nískast eitthvað þegar að kemur að aflgjafanum.
Að hinni spurningunni þinni, þú myndir græða töluvert á að fara í 970 en örgjörvinn þinn myndi vera massíft bottleneck, það væri líklega sniðugast fyrir þig að splæsa aðeins og kaupa alvöru uppfærslu. Þú getur reddað mjög góðum pörtum notuðum hér á Vaktinni fyrir lítið.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég gert til að uppfæra borðtölvuna mína?

Pósturaf dawg » Fös 21. Nóv 2014 10:47

trausti164 skrifaði:
dawg skrifaði:Ef ég myndi vilja uppfæra yfir í Nvidia gtx 970 samanborið við,
http://www.3dmark.com/fs/3263825
Sýnist reyndar vera oc í drasl í linknum en myndi ég ekki græða nóg til að geta spilað nýjustu leikina?
Myndi ég þá þurfa að uppfæra eitthvað annað en bara skjákortið?(þeas t.d, móðurborð & örgjörva.)
Var búinn að reikna út að PSU nær að halda í, þarf bara um 450w m.v útreikninga.
S.s
http://kisildalur.is/?p=2&id=2724
Þá gæti ég uppfært móðurborðið og örgjörva seinna þegar ég hef peninginn. Þannig endað á góðum stað með framtíðar uppfærslur.

Endilega líka segja mér ef ég er að gera vitleysu.

Það fer mikið eftir því hvernig 650w aflgjafa þú ert með, fæstir aflgjafar gefa tölvunni jafnmikið rafmagn og stendur á pakkningunum. Ef að aflgjafinn þinn er silver- platinum certified (kannski bronze?) ætti hann að ganga. Alltaf betra líka ef að hann er frá góðu merki líkt og Corsair og Seasonic. Maður vill ekki vera að nískast eitthvað þegar að kemur að aflgjafanum.
Að hinni spurningunni þinni, þú myndir græða töluvert á að fara í 970 en örgjörvinn þinn myndi vera massíft bottleneck, það væri líklega sniðugast fyrir þig að splæsa aðeins og kaupa alvöru uppfærslu. Þú getur reddað mjög góðum pörtum notuðum hér á Vaktinni fyrir lítið.


Já takk fyrir það, PSU er frá Jersey. Mátt endilega láta mig vita ef þú rekst á einhvern góðann söluþráð. ;)
Var að kíkja sjálfur yfir það sem til er og sá amk ekkert sjálfur í fljótu bragði. Getur vel verið að mér hafi yfirsést eitthvað líka.
Endilega líka ef fleiri hafa öðruvísi álit að koma með það.




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég gert til að uppfæra borðtölvuna mína?

Pósturaf danniornsmarason » Fös 21. Nóv 2014 16:10

er með svipaða tölvu og þú, nema að ég er með betra skjá kort, var með akkurat þetta sem þú ert með, ss sama mobo, cpu, skjákort, og ram, ég uppfærði ramið, það breytti engu í fps og að geta spilað leiki, breytti skjákortinu og þá varð þetta skárra að spila leiki, get t.d. spilað need for speed most wanted nýja leikinn í lægstu gæðum með 60 fps og hæstu gæðum með svona 30, cpu er að hindra tölvuna mikið, ég myndi frekar fá mér cpu og mobo síðan kaupa eitthvað decent kort notað hér af vaktinni, t.d. 560ti eða eitthvað þess háttar, munt fá mun meira úr þ´vi, síðan ef þér finnst það ekki alveg nóg og færð eh meiri pening, þá getur þú selt kortið sem þú keyptir og keypt eitthvað svakalegt kort næytt, og munt aðeins missa eitthvern 3k pening ef þú nærð að selja kortið (býst við því að kortið muni lækka eitthvað í verði á þeim tíma sem þú ætlir þér að fá nýtt)

CPU hjá mér er að bottlenecka alveg rosalega, alltaf í 100%, á meðan skjákortið er í 40%

ég sé bara ekki tilgang í því að kaupa eitthvað svakalegt skjákort við þennan cpu
:happy


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég gert til að uppfæra borðtölvuna mína?

Pósturaf dawg » Fös 21. Nóv 2014 18:56

danniornsmarason skrifaði:er með svipaða tölvu og þú, nema að ég er með betra skjá kort, var með akkurat þetta sem þú ert með, ss sama mobo, cpu, skjákort, og ram, ég uppfærði ramið, það breytti engu í fps og að geta spilað leiki, breytti skjákortinu og þá varð þetta skárra að spila leiki, get t.d. spilað need for speed most wanted nýja leikinn í lægstu gæðum með 60 fps og hæstu gæðum með svona 30, cpu er að hindra tölvuna mikið, ég myndi frekar fá mér cpu og mobo síðan kaupa eitthvað decent kort notað hér af vaktinni, t.d. 560ti eða eitthvað þess háttar, munt fá mun meira úr þ´vi, síðan ef þér finnst það ekki alveg nóg og færð eh meiri pening, þá getur þú selt kortið sem þú keyptir og keypt eitthvað svakalegt kort næytt, og munt aðeins missa eitthvern 3k pening ef þú nærð að selja kortið (býst við því að kortið muni lækka eitthvað í verði á þeim tíma sem þú ætlir þér að fá nýtt)

CPU hjá mér er að bottlenecka alveg rosalega, alltaf í 100%, á meðan skjákortið er í 40%

ég sé bara ekki tilgang í því að kaupa eitthvað svakalegt skjákort við þennan cpu
:happy

Þú sannfærðir mig :( , en fyrst ég verð að sætta mig við þetta þannig, mæliru með einhverju móðurborði og örgjörva?
Er alveg lost þegar það kemur að móðurborðum. Væri þá að leitast eftir því að það myndi endast sem lengst varðandi uppfærslur en ekkert óþarfa overkill, er eins með örgjörvana, á það til að overkilla óvart.

T.d þessi hérna,
http://www.att.is/product/uppfaersla-c
er þetta of 'lélegt' fyrir bestu skjákortin ?
ps. vantar eiginlega meira ram, þessi 4gb eru lúmskt ekki nóg.




slapi
Gúrú
Póstar: 558
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég gert til að uppfæra borðtölvuna mína?

Pósturaf slapi » Fös 21. Nóv 2014 21:06

Þetta er alveg nóg fyrir 970 og 980
Þetta er ágætis system , er svosem ekki búinn að taka saman hvað þetta er í verði í lausasölu en ef ég þekki Att menn rétt ætti þetta að vera á sanngjörnum pening.




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvað get ég gert til að uppfæra borðtölvuna mína?

Pósturaf danniornsmarason » Fös 21. Nóv 2014 22:25

dawg skrifaði:Þú sannfærðir mig :( , en fyrst ég verð að sætta mig við þetta þannig, mæliru með einhverju móðurborði og örgjörva?
Er alveg lost þegar það kemur að móðurborðum. Væri þá að leitast eftir því að það myndi endast sem lengst varðandi uppfærslur en ekkert óþarfa overkill, er eins með örgjörvana, á það til að overkilla óvart.

T.d þessi hérna,
http://www.att.is/product/uppfaersla-c
er þetta of 'lélegt' fyrir bestu skjákortin ?
ps. vantar eiginlega meira ram, þessi 4gb eru lúmskt ekki nóg.

þetta lýtur vel út, myndi samt frekar kaupa notað hér af vaktinni ef þú finnur eitthvað svipað, þá myndir þú spara þér pening, eða kaupa eitthvað mun öflugara fyrir sama peninginn, þegar þú kaupir þér mobo og cpu þá þarftu líklegast líka að kaupa þér ram (ddr3) mæli með 8gb, flest allt yfir það er bara overkill nema þú vinnur mikið í aðedita með video eða myndir eða eitthvað þessháttar :happy


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |